Muninn - 01.03.1928, Blaðsíða 43
MUNINN
41
Sjúkvasamlag Reykjavíkuv.
/
Stofnað 12. sept. 1909.
Takmark þess er: Að tryggja mönn-
um, gegn vægu mánaðargjaldi, kostnað
við læknishjálp, sjúkrahúsvist og með-
alakaup. — Inngöngu í félagið fá þeir,
sem eru orðnir 15 ára og eigi eldri en
50 ára, og sanna með læknisvottorði
að þeir séu heilir heilsu, hafa ekki hærri
tekjur en 3000 kr. að viðb. dýrtíðar-
uppbót, eins og hún er reiknuð hjá rík-
inu, og að viðb. 500 kr. fyrir hvert barn,
sem er meðgjafarlaust hjá þeim og er
ekki 15 ára.
Skoðunarlæknir er:
próf. Sæm. 'Bjarnhéðinsson.
Formaður er:
Jón Pálsson, aðalféh. Landsb. Islands.
Gjaldkeri er:
kennari ísleifur Jónsson, Bergst. 3,
og gefur hann allar nánari upplýsingar.
Skrifsfofutími kl. 2—5, nema laugard. kl. 2—7.