Muninn - 01.03.1928, Síða 36

Muninn - 01.03.1928, Síða 36
34 MUNINN Fvamtíðin nv. 173. Stofnuð 11. febr. 1918. Stofnandi Indriði Einarsson. Fundarstaður: Góðtemplarahúsið í Reykjavík. Fundartimi: Mánudagar kl. 8V2. Umbm. stórt. Sigurjón Jónsson bóksali. Æt. Davíð Arna- son rafvirki. Vt. Gróa Arnadóttir frú. Rit. Einvarður Hallvarðsson. — Félagar 117. Mars 5. Bann og bindindi. Umræður hefja Einvarðuv Hallvarðsson og Guðmundur Loftsson. — 12. Emilía Indriðadóttir, Elínborg Kristjánsdótttir og Rðsa Hjörvar annast fundarefni. Stúkan Skjaldbreið nr. 117 heimsækir. — 19. Skáldakvöld; Indriði Einavsson, Agúst Jónsson, Guðm. Jónsson, Tómas Guðmundsson, Olahir Jónsson og þau skáld önnur er gefa sig fram. — 26. Þingmannakvöld: Alþingismennirnir Jón Ólafs- son og Sigurjón A. Olafsson tala um afstöðu þingsins til Reglunnar. Apríl 2. Flosi Sigurðsson: Skemtanir templara. — 9. Guðrún Lárusdóttir, Magnús Konráðsson, Þóra Arnadóttir: Sjálfvaiin efni. St. Siðhvöt heimsækir. — 16. Guðm. Gamalíelsson: Byggingarmál Reglunnar. Skipuð nefnd til þess að annast sumarfagnað. — 23. Sumarfagnaður. Kaffikvöld. — 30. Oddur Kristjánsson, Pétur Hraunfjörð, Arn- björn Sigurgeirsson: Sjálfvalin efni. Kosning embættismanna. Maí 7. Innsetning embættismanna. Jón Árnason: Bygging Reglunnar. — 14. Olafur Jónsson: Vinnuhjúaskildagi fyr og nú. Spurningabyttan. Ása M. Ólafsdóttir innheimtir spurningar og skal þeim svarað þá þegar. — 21. Allir aukafélagar mæti og annist fundinn. — 28. Sigurjón Jðnsson: Yfirlit yfir starfsemi Regl- unnar á vetrinum. Hagnefndin. Stúkan heimsækir: 9. mars st. Skjaldbreið, 22. apríl st. Ströndin.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.