Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.11.2017, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.11.2017, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.11. 2017 Á nokkrum stöðum á landinu má sjá svipsterka og einkar formmynd- aða stuðlabergsveggi, svo sem þessa sem heita Dverghamrar. Þeir voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1987 og bera svip þess að þegar sjávar- borð lá hærra við ísaldarlok en nú mótaði hafaldan þá að nokkru. Hvar eru Dverghamrar? MYNDAGÁTA? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar eru Dverghamrar? Svar:Dverghamrar eru á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu, nokkru fyrir austan Kirkjubæj- arklaustur ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.