Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.11.2017, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.11.2017, Blaðsíða 37
19.11. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 LÁRÉTT 1. Fugl kenndur við götur Íslendings sem er flottur gæi. (13) 7. Agot æddi í fljótræði. (6) 10. Í Belgíu tosir og svíkir. (8) 11. Af helgum fæ ys til að skapa þau sem eru nothæf til varðveislu. (10) 12. Bleytt nær að skíta út hálf þokkalega í riti. (9) 13. Guð gyðja er fyrir grænmeti. (6) 14. Við jötu enn nautið finnur skordýrið. (10) 15. Líkamlegt ástand hjá Agnari fer eftir græju. (10) 19. Bakrásin getur skapað eitthvað mjög stórt. (8) 22. Tíguleg rjúpan iðrunarlaus hjá bjúganu. (9) 23. Klíptu ögn einhvern veginn með þessu verkfæri. (9) 27. Helsti kraftur felst í því að fæða fleiri. (7) 28. Kemur kátt að Alvin úr loftstraumsstefnu. (11) 29. Hversu oft maður fer yfir um eða tæki sem maður á? (12) 32. Er ennþá að svæfa franskan vin í Afríkuríki. (7) 34. Ekki gleymt að sænsk mjólkurfyrirtæki og íslenska umhverfis- stofnunin sýna einstætt. (12) 36. Spes, peran torskilin í tungumáli. (9) 37. Sá sem er illgjarn í skrifum bætir á aðeins sig niðri og rati ruglast. (9) 38. Renn í þingin út af þeim þremur saman. (10) LÓÐRÉTT 1. Ylur við björg getur skapað hátíðnisveiflur. (9) 2. Gengur upp og niður hjá Þýskalandi en nær samt að dunda sér. (7) 3. Drykkur eða fimmtíu og fimm í norðri. (7) 4. Taktu vinstri tvinnann í puðinu. (11) 5. Varúðin felst í því að gelta við málm. (7) 6. Þvoir Ramachandra og eftir það skjögraðir. (8) 7. Rugl óljósrar skapar beittara. (8) 8. Af hendi Norðurs fékk garm og gleypti eina aðferð til að gefa ein- hverjum eitthvað. (15) 9. Við heyskaparamboð Sue snýr við út af grískri söguhetju. (6) 16. Org sem hún frönsk er einhvern veginn rakari hjá tónlistar- mönnum (13) 17. Hesturinn með masterspróf getur fengið titilinn í hernum. (8) 18. Agið einhvern veginn spörfugl. (4) 20. Frjóangi í áfengi. (5) 21. Rymja á annars flokks bjána. (5) 23. Grísk rabba meinhæðin um sjúkdóm. (10) 24. Bersöglir inna eftir eðlufuglinum. (8) 25. Næstum grand í Tryggingarmiðstöðinni og ekkert liþíum í bergbroti. (10) 26. Strekkt skera í heraga. (9) 30. Ber erfiði fyrir þá sem hefur verið róuð. (6) 31. Fersk ávarpi nýja einingu í málinu. (6) 33. Brjálæði málara felst í vaðli. (6) 35. Lokaorð sakramentis? (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 19. nóvember rennur út á hádegi föstudaginn 24. nóvember. Vinnings- hafi krossgátunnar 12. nóv- ember er Sverrir Friðþjófsson, Skólagerði 6, 108 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Kaldakol eftir Þórarin Leifsson. MM gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.