Morgunblaðið - 08.12.2017, Page 42

Morgunblaðið - 08.12.2017, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Hlustendur K100 muna eflaust eftir rapparanum Úlfi Emilio sem gengur undir listamannsnafninu Góði Úlf- urinn. Hann mætti í spjall í Magasínið í október á 10 ára afmælisdaginn sinn og leyfði hlustendum að heyra lag- ið „Græða peninginn“ sem átti svo rækilega eftir að slá i gegn. Nú er nýtt lag komið út með listamanninum unga og heitir það „Hvenær kemur frí?“ og er mynd- band einnig tilbúið við lagið. Titillinn á heldur betur vel við í desembermánuði þar sem grunnskólabörnin telja niður dagana að jólafríi. Nýtt lag komið út með Góða Úlfinum 20.00 Magasín Farið er yfir það helsta úr vikunni. 20.30 Hvíta tjaldið (e) Sögu hreyfimyndanna, heima og erlendis, er gert hátt undir höfði. 21.00 MAN (e) kvennaþátt- ur um lífstíl og fleira. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 The Voice USA 11.10 Síminn + Spotify 13.20 Dr. Phil 14.00 Be My Valentine 15.30 Glee 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.05 Family Guy 19.30 The Voice USA 21.00 Star Wars: Episode VII – The Force Awakens Stórbrotin kvikmynd frá 2015 og jafnframt sjöundi kaflinn í Stjörnustríðssög- unum. Þremur áratugum eftir að Svarthöfði og sam- bandsríkið töpuðu stríð- unu finnur Rey, skran- safnari frá plánetunni Jakku, BB-8 vélmenni, sem veit hvar Logi Geim- gengiller niður kominn, en hann hefur verið týndur. 23.20 London Has Fallen Sjálfstætt framhald mynd- arinnar Olympus Has Fallen um leyniþjónustu- manninn Mike Banning sem fylgir forseta Banda- ríkjanna til Bretlands þar sem hryðjuverkjamenn láta til skarar skríða. Hin íslenska Katrín Benedikt er handritshöfundur myndarinnar ásamt eig- inmanni sínum Creighton Rothenberger, Myndin er stranglega bönnuð börn- um. 01.00 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 01.40 Prison Break 02.25 Heroes Reborn 03.10 Penny Dreadful 03.55 Quantico Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.00 Live: Biathlon 14.30 Ski Jumping: 16.00 Alpine Skiing 17.00 Biathlon 19.00 Live: Snoo- ker 22.30 Alpine Skiing 23.00 Ski Jumping DR1 15.00 Mord med dr. Blake IV 16.00 Store forretninger III 17.00 Auktionshuset III 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 18.00 Disney sjov 18.30 Snefald 19.00 VM håndbold: Optakt 19.30 VM håndbold: Danmark-Rusland (k), direkte 20.05 TV AVISEN 20.20 VM håndbold: Danmark-Rusland (k), direkte 21.00 VM håndbold: Studie 21.20 Stepmom 23.20 Waterworld DR2 15.00 So ein Ding: Sælg dine data – før Facebook gør det 15.15 Søvnens mysterier 16.00 DR2 Dagen 17.30 Nak & Æd en and – 1. forsøg 18.00 Husker du… – Highlights fra 80’erne 19.00 Rø- verne 20.35 Hævn 21.30 Deadl- ine 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 JERSILD minus SPIN 22.50 Mord i vildmar- ken NRK1 15.00 Hvem tror du at du er? 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmav- isen 1961 16.30 Oddasat – nyhe- ter på samisk 16.50 Sport i dag 17.20 Jul i Svingen 17.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Det beste av Stjerne- kamp 19.55 Jul i borettslaget 20.55 Skavlan: Det meste av det beste fra høstens Skavlan 21.40 Vikingane 22.10 Kveldsnytt 22.25 Stol på meg 23.20 En norsk hyllest til Cohen NRK2 13.50 Da vi styrte landet: Fram- tidsbyggeren 14.25 Attenborough og dyrenes opprinnelse 15.25 Miss Marple: Sort knekt 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Skandinav- isk mat 18.25 Brenners bokhylle 18.55 Jul i det kongelige kobberk- jøkken 19.25 V-cup skøyter: 500 m kvinner 19.55 V-cup skøyter: 500 m menn 20.20 Jazzklubben: Terje Rypdal 70! 21.00 Smaken av et juleeventyr 21.30 V-cup skøyter: Lagtempo menn 22.20 Under mistanke 23.55 Abels tårn SVT1 13.05 Köttets lustar 14.05 Bye bye Sverige 15.10 Karl för sin kilt 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalend- ern: Jakten på tidskristallen 18.00 Go’kväll 18.30 Rapport 19.00 På spåret 20.00 Björn Skifs – Ja jäkl- ar i min lilla låda 21.00 Grotescos sju mästerverk 21.30 Uti bögda 21.50 Saknad, aldrig glömd 23.20 Jordskott SVT2 15.15 Hitlåtens historia – Shorel- ine 15.45 Slottets historia 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antikrundan 17.50 Beatles for- ever 18.00 Vem vet mest? 18.30 Nobel 2017: Litteraturporträtt 19.00 The Inertia Variations 20.00 Aktuellt 20.23 Väder 20.30 Sportnytt 20.45 Bananas 22.10 Min sanning: Sara Danius 23.10 Läkarkandidaterna 23.40 Beatles forever RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.50 Ævi (Ævilok) (e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.08 Alvin og íkornarnir 18.19 Millý spyr 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) 18.50 Vísindahorn Ævars (Heimsókn í Surtsey) (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine Nine IV) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum und- irmönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðal- hlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 20.05 Útsvar (Fljótsdals- hérað – Rangárþing ytra) Bein útsending frá spurn- ingakeppni sveitarfélaga. 21.25 Vikan með Gísla Marteini Helstu atburðir vikunnar eru krufnir. 22.10 Up in the Air (Í lausu lofti) Ryan Bingham nýtur þess að vera á stöðugu ferðalagi vegna vinnu sinn- ar. Þegar kona sem er nýráðin hjá fyrirtækinu sem hann starfar hjá legg- ur til að ferðalög hans verði lögð niður vegna sparnaðar finnst honum lífsstíl sínum vera ógnað. Bannað börnum. 24.00 Babel (Babel) Bíó- mynd frá 2006. Hér vindur fram fjórum sögum sam- tímis og allar tengjast þær einni og sömu byssunni. (e) Bannað börnum. 02.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Kalli kanína og fél. 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Veep 10.55 Planet’s Got Talent 11.20 Mike & Molly 11.45 Anger Management 12.10 Eldh. hans Eyþórs 12.35 Nágrannar 13.00 Moneyball 15.10 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 17.00 Asíski draumurinn 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Jólaboð Jóa 20.20 Fred Claus Hvað ef jólasveinninn ætti bróður sem héti Freddi og væri bitur og öfundsjúkur út í stóra bróður fyrir að vera svona frægur og vinsæll? 22.15 Why Stop Now Myndin fjallar um undra- barnið og píanóleikarann Eli Smith, og samband hans við móður sína. 23.45 The Falling 01.30 Underw. Blood Wars 03.00 Point Break 04.50 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 11.20/16.35 Warm Springs 13.20/18.40 Lea to the Rescue 15.00/20.20 The Trials of Cate McCall 22.00/04.25 The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 02.30 Black Sea 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf. 20.30 Landsbyggðir (e) Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær gesti og ræðir málefni líðandi stundar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Jóladagatal Afa 07.05 Barnaefni 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Elías 19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Lukku Láki 07.30 Haukar – Breiðablik 09.10 Haukar – ÍR 10.50 Bham – Wanderers 12.30 Pr. League World 13.00 NFL Gameday 13.30 Chelsea – A. Madrid 15.15 M.deildarmörkin 15.45 Limassol – Everton 17.25 Arsenal – Borisov 19.05 Þór Þ. – Þór Ak. 21.30 La Liga Report 22.00 Körfuboltakvöld 23.35 Shaqtin’ a Fool 24.00 Pistons – Warriors 06.55 Limassol – Everton 08.35 Arsenal – B. Borisov 10.15 B. Munchen – PSG 11.55 Barcel. – Sporting 13.40 Man. U – Moscow 15.20 A. Wien – AEK Aþ. 17.00 Belgrade – Köln 18.40 PL Match Pack 19.10 La Liga Report 19.40 Sheffield – Bristol 21.45 Pr. League Preview 22.15 Bundesliga Weekly 22.45 E.deildarmörkin 23.35 Þór Þ. – Þór Ak. 01.15 körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Bukka White. Þriðji og síðasti þáttur um Bukka White. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menn- ingin nær og fjær skoðuð frá ólík- um sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég er með blæti fyrir vönd- uðum breskum sjónvarps- þáttum og settist því spennt framan við minn imbakassa þegar fyrsti þátturinn af Myrkraengli (Dark Angel) var sýndur. Þar fáum við að kynnast almúgakonunni Mary Ann Cotton, hverrar örlög urðu þau að sálga nokkrum af sínum eigin- mönnum. Fyrir vikið komst nafn hennar á spjöld sög- unnar fyrir það afrek að verða fyrsti kvenkyns rað- morðingi Bretlands. Í þessum fyrsta þætti feng- um við að fylgjast með lífi Mary Ann áður en hún byrj- ar að grípa til þeirra örþrifa- ráða sem fyrr er getið, en þó tókst henni að koma því af að farga tveimur af sínum fyrstu eiginmönnum. Vesa- lings konan á ömurlega ævi strax á sínum fyrstu hjúskap- arárum, hún missir svo mörg börn að ég náði ekki að hafa tölu á þeim. Ég hef fulla sam- úð með henni, hvaða kona hefði ekki ærst í þeim að- stæðum að lifa við sára fá- tækt og verða barnshafandi hvað eftir annað, og horfa á eftir öllum börnunum í gröf- ina. Ég hefði sannarlega bugast og brjálast, það er næsta víst, þó ég hefði kannski ekki tekið upp á því að slátra körlunum. En ör- væntingin getur rænt fólk glórunni, það sanna dæmin. Ég hefði líka bug- ast og brjálast Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Joanne Froggart Hér sem Mary Ann. Hún lék líka Önnu Bates í Downton Abbey. Erlendar stöðvar 10.30 Sögur Íslenskir barnabókarithöfundar fjalla um bækurnar sínar. 13.30 Sögur 16.50 Holland – Þýskaland (HM kvenna í handbolta) Bein útsending 19.20 Noregur – Svíþjóð (HM kvenna í handbolta) Bein útsending RÚV íþróttir Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 G. göturnar 21.00 Catch the Fire 22.00 Tónlist 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 17.00 Gilmore Girls 17.45 The Big Bang Theory 18.10 Fresh off the Boat 18.35 Modern Family 19.00 Friends 19.30 Seinfeld 20.00 The X Factor 2017 21.35 It’s Always Sunny In Philadelphia 22.00 Six Feet Under 23.00 Eastbound & Down 23.30 Entourage 00.05 Unreal 00.50 Smallville Stöð 3 Tónlistarmaðurinn og friðarsinninn John Lennon lést á þessum degi árið 1980. Hann var skotinn til bana af geð- sjúkum aðdáanda að nafni Mark David Chapman. Chap- man skaut Lennon í bakið fyrir utan Dakota-bygginguna í New York þar sem Lennon og Yoko Ono bjuggu. Lennon hafði gefið Chapman eiginhandaráritun fyrr um daginn en sá síðarnefndi hafði undirbúið árásina og sagði ástæðuna vera þá að hann langaði að stela frægð Len- nons. Lennon var fluttur á Roosevelt-sjúkrahúsið en lést vegna mikils blóðmissis á leiðinni þangað. Lennon skotinn til bana árið 1980 John Lennon og Yoko Ono. K100 Úlfur Emilio kallar sig Góða Úlfinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.