Morgunblaðið - 09.01.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2018
06:45 - 09:00
Ásgeir Páll og Jón Axel
Ísland vaknar með Ás-
geiri og Jóni alla virka
morgna. Kristín Sif færir
hlustendum tíðindi úr
heimi stjarnanna og Sig-
ríður Elva segir fréttir.
09:00 - 12:00
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunþáttinn og
fylgir hlustendum til há-
degis. Skemmtileg tón-
list, góðir gestir og
skemmtun.
12:00 - 16:00
Erna Hrönn fylgir hlust-
endum K100 yfir vinnu-
daginn.
16:00 - 18:00
Magasínið Hulda Bjarna
og Hvati með léttan síð-
degisþátt á K100.
18:00 - 22:00
Heiðar Austmann með
bestu tónlistina öll virk
kvöld.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Kærasti Gretu Salóme, Elvar Þór Karlsson, fór um
helgina á skeljarnar og bað Gretu í töfrandi umhverfi á
Phi Phi-eyjum í Taílandi. Greta var í viðtali við Sigga
Gunnars á K100 í gærmorgun og var að vonum í sjö-
unda himni. „Það er bara yndislegt. Ég lít eins út og í
fyrradag en þetta er bara yndislegt sko,“ segir Greta
Salóme hlæjandi þegar hún var spurð hvernig væri að
vera trúlofuð kona. Þú getur hlustað á viðtalið við
Gretu á heimasíðu K100, www.k100.is.
Bónorð á Phi Phi-eyjum
20.00 Heimilið Þáttur um
neytendamál.
20.30 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
fyrirtæki
21.00 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir ræðir við
gesti sína um öll helstu mál
líðandi stundar
21.30 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur þar sem sögu
hreyfimyndanna er gert
hátt undir höfði.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Extra Gear
14.15 Top Chef
15.00 9JKL
15.25 Wisd. of the Crowd
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 The Great Indoors
Ævintýramaðurinn Jack
starfar fyrir tímarit en þarf
að venjast nýju umhverfi
þegar hann er færður til í
starfi.
20.10 Crazy Ex-Girlfriend
Þáttaröð þar sem söngur
kemur mikið við sögu.
21.00 The Orville Sagan
gerist í framtíðinni og segir
frá áhöfn geimskutlunnar
U.S.S. Orville, sem skipuð
er bæði mönnum og geim-
verum.
21.50 The Gifted Spennu-
þáttaröð frá Marvel um
systkini sem komast að því
að þau eru stökkbreytt.
22.35 Ray Donovan Ray
Donovan er fenginn til að
bjarga málunum þegar
fræga og ríka fólkið í lendir
í vandræðum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 CSI Miami
01.30 The Good Fight
02.15 Chicago Med
03.05 Bull
03.50 Queen of the South
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Cross-Country Skiing
15.30 Biathlon 16.15 Alpine Ski-
ing 16.45 Live: Alpine Skiing
18.00 Fifa Football 18.30 Cross-
Country Skiing 19.00 Alpine Ski-
ing 19.30 Live: Alpine Skiing
20.45 Watts 21.30 Formula E
22.00 Rally Raid – Dakar 22.30
Africa Eco Race 22.45 Alpine Ski-
ing 23.30 Watts
DR1
15.55 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Auktionshuset
17.30 TV AVISEN med Sporten
18.05 Aftenshowet 19.00 Ham-
merslag 19.45 Fra boligdrøm til
virkelighed – Kalundborg 20.30
TV AVISEN 20.55 Sundhedsma-
gasinet: Hjerneblødning og
blodprop i hjernen 21.20 Sporten
21.30 Beck: Manden med ikon-
erne 23.00 Taggart: Lej-
emorderen 23.50 Til undsætning
DR2
15.15 Den store vandring 16.00
DR2 Dagen 17.30 Skandale –
Spionerne og studenterne 18.10
Det vilde Amerika 19.00 Anne &
Anders tilbage til rødderne: Iran
21.00 Anne, Sanne og Lis 21.30
Deadline 22.00 Lov og orden i
USA 23.05 Supermennesket:
Den optimerede hjerne 23.50
Sexarbejder i London
NRK1
15.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 15.30 Solgt!
16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.55 V-cup alpint: Sla-
låm 1. omgang, kvinner 17.40
Extra 18.00 Dagsrevyen 18.45
Familieekspedisjonen 19.25
Norge nå 20.00 Dagsrevyen 21
20.20 Datoen 21.20 Martin og
Mikkelsen 21.40 Match 21.55
Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt
22.15 Året med den svenske
kongefamilien 23.15 Nesten vok-
sen 23.40 Vera
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00
Stephen Hawkings geniskole
19.25 Filmavisen 1948 19.40 V-
cup alpint: Slalåm 2. omgang,
kvinner 20.40 Kalde føtter 21.25
Urix 21.45 OCD – eit liv i angst
22.35 Europas stengte grenser
23.20 Genia som revolusjonerte
astronomien
SVT1
16.00 Vem vet mest? 16.30 Is-
hockey: Champions hockey
league 17.00 Rapport 17.13
Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Auktions-
sommar 20.00 Veckans brott
21.00 Rapport 21.05 Dox: Where
to invade next 23.00 Sverige idag
23.15 Inför Idrottsgalan 23.20
Den döende detektiven
SVT2
15.15 Studio Sápmi 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Ishockey:
Champions hockey league 19.00
Kulturveckan 20.00 Aktuellt
20.39 Kulturnyheterna 20.46
Lokala nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.15 Vem vet mest? 21.45 Ba-
tes Motel 22.30 Jazz-Greta, kus-
inen från landet 23.20 Rensköt-
are i Jotunheimen 23.50
Nyhetstecken
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.35 Menningin – sam-
antekt (e)
16.55 Íslendingar (Magnús
Ingimarsson) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kata og Mummi
18.12 Mói
18.23 Skógargengið
18.25 Netgullið (Trio: Cy-
bergullet) Leikin norsk
þáttaröð um krakkana
Noru, Lars og Simen sem
dragast inn í óvænta at-
burðarás þegar Noregur
verður fyrir netárás.
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós og Menn-
ingin Frétta- og mannlífs-
þáttur þar sem ítarlega er
fjallað um það sem efst er á
baugi.
19.55 Saman að eilífu (Din
for altid) Danskir heimild-
arþættir þar sem sex pör
sem hafa verið gift í fjölda
ára deila sögum úr hjóna-
bandinu.
20.25 Höfuðstöðvarnar
(W1A III) Ian Fletcher og
aðstoðarmenn hans hafa
fengið ný verkefni upp í
hendurnar og eiga meðal
annars að takast á við skipu-
lagsbreytingar hjá BBC.
20.55 Louis Theroux: Heila-
skaði (Louis Theroux: A
Different Brain?) Í þessari
heimildarmynd frá BBC
kannar Louis Theroux
hvaða afleiðingar höf-
uðáverkar geta haft í för
með sér.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Gullkálfar (Mammon
II) Önnur þáttaröð spennu-
þáttanna Gullkálfa. Norska
þjóðin kemst í uppnám þeg-
ar blaðamaður er myrtur og
Íslamska ríkið er grunað
um að standa að baki morð-
inu. Þættirnir hlutu nýverið
Stranglega bannað börn-
um.
23.10 Versalir (Versailles) e)
Stranglega bannað börn-
um.
24.00 Kastljós og Menn-
ingin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Teen Titans Go!
07.45 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 J.’s 30 Min. Meals
10.40 Undateable
11.10 Mr. Selfridge
12.00 Bara geðveik
12.35 Nágrannar
13.00 So You Think You Can
Dance
15.10 Feðgar á ferð
15.35 The Mindy Project
16.05 Friends
16.30 Simpson-fjölskyldan
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Modern Family
19.50 10 Puppies and Us
20.50 Reb. Martinsson
21.35 Blindspot
22.20 Knightfall
23.05 Black Widows
23.50 Liar
00.40 Nashville
01.20 Queen Sugar
02.00 Lethal Weapon
03.25 X-Company
11.05/16.30 My Big Fat
Greek Wedding 2
12.40/18.15 Beyond the
Lights
14.35/20.00 Mother’s Day
22.00/03.30 The Huntsm-
an: Winter’s War
23.55 Lovelace
01.30 In The Heart of the
Sea
20.00 Að Norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða.
20.30 Kokkarnir okkar (e)
Halli leitar uppi bestu
kokka landsins
21.00 Hvítir mávar (e)
Gestur Einar Jónasson
hittir skemmtilegt fólk.
21.30 Að vestan (e) Hlédís
ferðast um Vesturland og
hittir skemmtilegt fólk.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
06.55 Njarðvík – Þór Þ.
08.35 Körfuboltakvöld
10.15 FA Cup 2017/2018
11.55 FA Cup 2017/2018
13.35 FA Cup 2017/2018
15.15 Haukar – Grindavík
16.55 körfuboltakvöld
18.35 Ensku bikarmörkin
19.05 Spænsku mörkin
19.35 Manchester City –
Bristol City
21.40 Celta Vigo – Real
Madrid
23.20 Barcelona – Levante
01.00 UFC Now 2018
07.30 FA Cup 2017/2018
09.10 FA Cup 2017/2018
10.50 NFL Gameday
11.20 Kansas City Chiefs –
Tennesee Titans
13.40 Los Angeles Rams –
Atlanta Falcons
16.00 Jacksonville Jaguars
– Buffalo Bills
18.20 New Orleans Saints –
Carolina Panthers
20.40 FA Cup 2017/2018
22.20 FA Cup 2017/2018
24.00 Manchester City –
Bristol City
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Fritz Már Berndsen Jörg-
ensson flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð frá
ólíkum sjónarhornum og skapandi
miðlar settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Boðið er í
ferðalag um heim menningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum sópransöngkon-
unnar Patriciu Petibon og Susan
Manoff píanóleikara.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall.
eftir Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Bananinn er minn uppáhalds-
ávöxtur (þótt hann sé reyndar
ber) og sé litið yfir árið 2017
hef ég líklega borðað banana
hvern einasta virka dag,
nema þá kannski þá fáu virku
daga sem ég átti frí. Ég varð
því himinlifandi þegar ég
komst að því að á dagskrá
Rásar 2 í byrjun árs væri heill
útvarpsþáttur helgaður ban-
önum (eða bönunum, vilji
menn heldur nota ö en a). Út-
varpsþáttur um banana, því
ekki það? Frábær hugmynd!
Og það var sannarlega
komið víða við og bananinn
skoðaður frá öllum hliðum,
eða báðum endum, og hinn
vísi og velskeggjaði Goddur
meira að segja kallaður til,
svo metnaðarfull var þessi
dagskrárgerð. Goddur talaði
m.a. um frægasta banana
myndlistarsögunnar, hinn
víðfræga banana Andys War-
hol sem prýðir plötuna The
Velvet Underground & Nico,
og velti auk þess fyrir sér,
umbeðinn, stöðu bananans ár-
ið 2017. Hún var, í stuttu máli,
nokkuð góð enda bananinn
gleðigjafi. En hver skyldi hún
verða á þessu ári?
Margt gagnlegt og fróðlegt
kom fram í þættinum, m.a. að
banani gæti aldrei talist
kvöldmatur og að það væri
slæm hugmynd að blanda
honum saman við kúskús og
egg. Hafið þakkir fyrir ban-
anaþáttinn, Guðmundur Páls-
son og Vilhelm Anton Jóns-
son. Vonandi er ananasinn
næstur á dagskrá.
Hver verður staða
bananans 2018?
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Morgunblaðið/Ásdís
Gleðigjafi Banani er alltaf
góður milli mála.
Erlendar stöðvar
Omega
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 Tónlist
18.30 S. of t. L. Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
18.00 Fresh Off the Boat
18.25 Pretty Little Liars
19.10 New Girl
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Last Man on Earth
21.15 Sleepy Hollow
22.00 The Strain
22.45 50 Ways to Kill Your
Mammy
23.30 Legend of Tomorrow
00.15 Vice Principals
00.45 Modern Family
01.10 Seinfeld
01.35 Friends
Stöð 3
Þennan dag árið 1976 tyllti hið goðsagnakennda lag
hljómsveitarinnar Queen, „Bohemian Rhapsody“, sér á
toppinn á breska vinsældalistanum. Lagið naut gríð-
arlegra vinsælda og var í heilar níu vikur í toppsætinu
en smáskífan seldist í meira en milljón eintökum á inn-
an við mánuði. Lagið komst svo aftur í toppsætið 15 ár-
um síðar, árið 1991, eftir andlát Freddies Mercurys. Það
var Mercury sjálfur sem samdi bæði lag og texta en það
tók margar vikur að taka lagið upp, svo flókið var það.
Á toppnum í níu vikur
K100