Morgunblaðið - 04.01.2018, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2018 15FÓLK
Þarftu skjóta afgreiðslu á ein-
blöðungum, bæklingum, vegg-
spjöldum, skýrslum, eða nafn-
spjöldum? Þá gæti stafræna
leiðin hentað þér. Sendu okkur
línu og fáðu verðtilboð.
STAFRÆNT
ORF líftækni Claes Nilsson hefur verið ráðinn til
ORF líftækni sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróun-
ar. Claes er sænskur en hefur starfað í Bandaríkj-
unum undanfarinn áratug. Hann hefur viðamikla
reynslu af uppbyggingu þekkingarfyrirtækja, að því
er fram kemur í tilkynningu frá ORF líftækni, og
starfaði síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar
hjá tæknifyrirtækinu FriendSend. Samhliða störfum sínum hefur hann
sinnt hlutverki viðskiptafulltrúa fyrir Efnahagsþróunarstofu Bandaríkj-
anna.
Meginhlutverk Claes felst í að vinna að útvíkkun á starfsemi ORF
líftækni með frekari hagnýtingu á próteinframleiðslukerfi og öðrum
þekkingargrunni fyrirtækisins. Þá mun hann jafnframt leiða ýmis
verkefni sem miða að framþróun á innviðum fyrirtækisins.
Claes er með gráðu í alþjóðaviðskiptum frá University of Maryland
í College Park í Bandaríkjunum.
Ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar
VISTASKIPTI
Guðni Th. Jóhannesson, forseti
Íslands, ásamt Rannveigu Rist og verð-
launahafanum Margréti Örnólfsdóttur.
Morgunblaðið/Hanna
Vigdís Finnbogadóttir ásamt
Birnu Pálu Kristinsdóttur.
Brynjólfur
Bjarnason og
Bjarni Þór
Þórólfsson.
Afhending
Bjartsýnisverð-
launanna fór fram
á Kjarvalsstöðum.
Margrét Örnólfsdóttir
flytur þakkarorð.