Morgunblaðið - 05.01.2018, Page 9

Morgunblaðið - 05.01.2018, Page 9
StrætóZip er nýtt 6 mánaða nemakort sem veitir handhöfum aðgang að Strætó á höfuðborgarsvæðinu og næturvögnum úr miðbænum auk þess fá korthafar eina fría klukkustund hjá Zipcar á mánuði. Strætó er hagkvæmur ferðamáti til og frá skóla. En þegar þú þarft að skreppa í hádegishléinu til þess að fara með hundinn hennar ömmu til dýralæknis, þá er þægilegt að geta fengið lánaðan bíl. Ekki missa af þessu! StrætóZip kortið kostar 28.600 kr. og er fáanlegt út janúar á straeto.is. Í janúar fylgir bíll með nemakortum straeto.is zipcar.is StrætóZipBesta leiðin til að vera stundum á bíl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.