Morgunblaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.2018, Blaðsíða 9
StrætóZip er nýtt 6 mánaða nemakort sem veitir handhöfum aðgang að Strætó á höfuðborgarsvæðinu og næturvögnum úr miðbænum auk þess fá korthafar eina fría klukkustund hjá Zipcar á mánuði. Strætó er hagkvæmur ferðamáti til og frá skóla. En þegar þú þarft að skreppa í hádegishléinu til þess að fara með hundinn hennar ömmu til dýralæknis, þá er þægilegt að geta fengið lánaðan bíl. Ekki missa af þessu! StrætóZip kortið kostar 28.600 kr. og er fáanlegt út janúar á straeto.is. Í janúar fylgir bíll með nemakortum straeto.is zipcar.is StrætóZipBesta leiðin til að vera stundum á bíl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.