Morgunblaðið - 07.02.2018, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.02.2018, Qupperneq 3
Landsfundur S J Á L F S TÆÐ I S F LOKK S I N S Vertu með í að móta framtíðina, í Laugardalshöll helgina 16.-18. mars 2018. Dagskrá landsfundar er með hefðbundnu sniði og skiptist í málefna- starf og kjör í helstu embætti flokksins. Þá verður efnt til veglegs hátíðarkvöldverðar á laugardagskvöldinu. Landsfundur ákveður stefnu flokksins, en stefnumótunin er undirbúin í málefna- nefndum og eru flokks- menn hvattir til að taka þátt í starfi þeirra. Nánar á www.xd.is Á landsfundi er for- ysta flokksins kjörin, en allir landsfundarfull- trúar eru í kjöri. Þá eru stjórnir átta málefna- nefnda kjörnar þar og eru áhugasamir hvattir til að bjóða sig fram. Þeir sem vilja sitja landsfund er bent á for- mann sjálfstæðisfélags á félagssvæði þeirra, en þeir taka við þátttöku- beiðnum og koma þeim í réttan farveg. Nánar á www.xd.is LANDSFUNDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FER MEÐ ÆÐSTA VALD Í MÁLEFNUM FLOKKSINS. ÞAR ER STEFNA HANS MÓTUÐ OG FORYSTA HANS KJÖRIN AF HUNDRUÐUM LÝÐRÆÐISLEGA VALINNA FULLTRÚA AF ÖLLU LANDINU. HANN ER LANGSTÆRSTA REGLULEGA STJÓRNMÁLASAMKUNDA Á ÍSLANDI. L A ND S F UNDUR 2018

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.