Morgunblaðið - 07.02.2018, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2018
Þórshöfn í Fær-
eyjum verður
heiðursgestur á
Menningarnótt í
Reykjavík í ágúst
næstkomandi.
Boðið var stað-
fest á síðasta
fundi borgarráðs.
Af þessu tilefni
hefur Dagur B.
Eggertsson
borgarstjóri ritað Anniku Olsen,
borgarstjóra í Þórshöfn, formlegt
boðsbréf. Þar kemur fram að Menn-
ingarnótt sé afmælishátíð Reykja-
víkurborgar og verði haldin í 23.
skipti hinn 18. ágúst 2018. „Menn-
ingarnótt er hátíð sem allir borgar-
búar skapa og upplifa saman, úti á
torgum og götum miðborgarinnar, í
bakgörðum og söfnum, fyrirtækjum
og ekki síst í húsunum í bænum,“
segir borgarstjóri.
Dagur rifjar upp að um árabil hafi
tíðkast að bjóða völdum sveitar-
félögum að vera heiðursgestur á
Menningarnótt. „Tórshavnar komm-
una var slíkur gestur á hátíðinni
2007. Dagskrá Tórshavnar þótti tak-
ast mjög vel og vorum við afar snort-
in af framlögum þeirra frábæru
listamanna ykkar sem þátt tóku,“
segir Dagur. sisi@mbl.is
Þórshöfn
heiðursgest-
ur í ágúst
Annika
Olsen
Ekki verður sagt að þeir stjórn-málamenn sem skora hæst á
mælistiku stjórnmálalegs rétttrún-
aðar séu endilega í hópi hinna
skemmtilegustu. En þeir komast
sumir langt á blind-
um rétttrúnaði.
Lýðræðið er ungten jafnvel
langt fram eftir
stuttum líftíma þess
þótti það megin-
forsenda þess að taka mætti stjórn-
málamenn alvarlega að þeir væru
sannanlega með leiðinlegustu
mönnum. Það þótti gáfnamerki
gott.
Þeir sem varð á að sýna smásnert af kímnigáfu áttu lengi
vel erfitt uppdráttar. Þótt útlit lúti
smekk, sem er mismunandi, þá er
talið að Trudeau forsætisráðherra
Kanada sé með snotrustu stjórn-
málamönnum. Væri til embætti
æðstaprests rétttrúnaðar fengi
hann það án auglýsingar.
Á opnum fundi nýlega leiðréttiTrudeau konu sem talaði um
„the mankind“ (mannkynið) og
taldi betra að tala um „the people-
kind“ (fólkskynið).
Á Íslandi leysti höfundur Njáluþetta gervivandamál í eitt
skipti fyrir öll þegar hann kunn-
gerði að Bergþóra væri í senn
„kvenskörungur“ og „drengur
góður“.
Kannski þess vegna amast eng-inn karl við „móðurmálinu“,
„móður jörð“, né því að móður-
eyrað sé þunnt þegar afkvæmið á í
hlut. Og þótt körlum þyki vænt um
börnin sín efast varla nokkur um að
mildast sé móðurhjartað. Þeir hafa
loks gefið eftir allt gort um karl-
legginn enda kvenleggurinn örugg-
ari.
Justin Trudeau
Hugprúður riddari
rétttrúnaðar
STAKSTEINAR
Íbúafundur um
borgarmál
í dag miðvikudag
7. febrúar kl. 20:00
í Golfskálanum Grafarholti
Hvert stefnir Reykjavík
Kaffi og kleinur í boði
Allir velkomnir
Veður víða um heim 6.2., kl. 18.00
Reykjavík -3 skýjað
Bolungarvík -4 snjóél
Akureyri -3 skýjað
Nuuk -2 snjókoma
Þórshöfn 0 léttskýjað
Ósló -4 skýjað
Kaupmannahöfn -3 skýjað
Stokkhólmur -5 snjókoma
Helsinki -5 snjókoma
Lúxemborg -1 snjókoma
Brussel 0 snjókoma
Dublin 3 léttskýjað
Glasgow 3 heiðskírt
London 2 snjóél
París -1 snjókoma
Amsterdam 0 heiðskírt
Hamborg -1 heiðskírt
Berlín -2 heiðskírt
Vín 0 skýjað
Moskva -13 snjókoma
Algarve 13 heiðskírt
Madríd 5 skýjað
Barcelona 11 skýjað
Mallorca 10 rigning
Róm 12 rigning
Aþena 13 heiðskírt
Winnipeg -22 skýjað
Montreal -7 snjókoma
New York -1 alskýjað
Chicago -12 snjókoma
Orlando 21 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
7. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:49 17:36
ÍSAFJÖRÐUR 10:08 17:27
SIGLUFJÖRÐUR 9:51 17:09
DJÚPIVOGUR 9:22 17:01
Matvælastofnun varar neytendur
með glútenóþol við vegan-græn-
metislasagna. Varan er merkt
glútenlaus en inniheldur heil-
hveiti (glúten). Grímur kokkur
sem framleiðir vöruna hefur í
samráði við Matvælastofnun hafið
innköllun á öllum lotum sem
framleiddar eru fyrir 5. febrúar
2018.
Glúten er einn af þeim ofnæm-
is- og óþolsvöldum sem skylt er
að merkja á innihaldslýsingu á
matvælum. Einnig voru gerðar
athugasemdir varðandi aðra
þætti á merkingum vörunnar.
Innkalla lasagna
vegna glútens
Viðskipti