Morgunblaðið - 07.02.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Þau Ásgeir Páll, Jón Axel
og Kristín Sif koma hlust-
endum inn í daginn. Sig-
ríður Elva segir fréttir á
hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Stefán Sæbjörnsson var einn vígalegu víkinganna sem
birtust í auglýsingu bílaframleiðandans Dodge RAM í
leikhléi Ofurskálarinnar, úrslitaleik ameríska fótbolt-
ans. Verkefnið tók nokkur ár og leikstjórinn var hinn
frægi Joe Pytka, sem unnið hefur með stjórstjörnum á
borð við Michael Jackson og Bítlunum. Pytka leikstýrði
einnig kvikmyndinni „Space Jam“ með Looney Tunes-
fígúrunum og Michael Jordan í aðalhlutverki. Stefán fór
yfir málið með Hvata og Huldu í Magasíninu á K100 og
má nálgast viðtalið í hljóð og mynd á k100.is
Stefán Sæbjörnsson var einn af víkingunum.
Auglýsing sem vakti athygli
20.00 Magasín Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Eldhugar Í Eldhugum
fara Pétur Einarsson og
viðmælendur hans út á jað-
ar hreysti, hreyfingar og
áskorana lífsins.
21.00 Kjarninn Ítarlegar
fréttaskýringar.
21.30 Markaðstorgið Þátt-
ur um viðskiptalífið
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Speechless
14.10 The Fashion Hero
15.05 The Mick
15.25 Man With a Plan
15.50 Ghosted
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL
20.10 Wisdom of the
Crowd Bandarísk þáttaröð
um milljónamæring sem
er þróar app sem virkjar
almenning í leitinni að
morðingja dóttur hans.
21.00 Chicago Med
Læknar og hjúkrunarfólk
leggja allt í sölurnar til að
bjarga mannslífum.
21.50 Bull Dr. Jason Bull
er sálfræðingur sem sér-
hæfir sig í sakamálum og
notar kunnáttu sína til að
sjá fyrir hvað kviðdóm-
urinn er að hugsa.
22.35 Queen of the South
Þáttaröð um konu sem
flýr undan mexíkósku
mafíunni og endar í eitur-
lyfjahring í Bandaríkj-
unum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 Deadwood
01.30 How To Get Away
With Murder
02.15 9-1-1
03.05 Scandal
03.50 Fargo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
16.00 Women Through The Olym-
pic History 16.55 Ones To Watch
17.00 Underdogs 17.55 Ones To
Watch 18.00 Ski Jumping 18.25
Chasing History 19.00 Olympic
Games 19.30 Olympic Confes-
sion 20.00 Cycling 22.00 For-
mula E 23.00 Cycling 23.55
Olympic Games
DR1
11.00 Skattejægerne 2012
11.30 Kender du typen 2013
12.10 Hammerslag 13.05 Hun
så et mord 14.35 Fader Brown
16.05 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Antikduellen
17.30 TV AVISEN med Sporten
17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho-
wet 18.55 TV AVISEN 19.00
Skattejægerne 19.30 Retten in-
defra – Giver skyld straf? 20.00
Kontant 20.30 TV AVISEN 20.55
Kulturmagasinet Gejst 21.20
Sporten 21.30 Maria Wern: Må
døden sove 23.00 Taggart:
Hemmeligheder 23.50 Fader
Brown
DR2
11.00 En reporter går i land:
Sverige 12.00 En reporter går i
køkkenet – på Svalbard 13.00
Midt i naturen 14.00 Rige russere
i London 15.00 Scientologys reli-
giøse fængsel 16.00 DR2 Dagen
16.50 Håndbold: HC Meshkov
Brest-Aalborg Håndbold (m), di-
rekte 18.35 Cowboybørn i USA
19.00 Uforglemt: Liget i kufferten
20.30 Den døende detektiv
21.30 Deadline 22.00 Skrig fra
Syrien 23.05 Tre år i helvede
NRK1
12.50 Det gode bondeliv 13.20
Landgang 14.20 Normal galskap:
Forfengelighetens pris 15.00 Der
ingen skulle tru at nokon kunne
bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK
nyheter 16.15 Filmavisen 1956
16.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.45 Tegnspråknytt 16.55
Nye triks 17.50 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 18.00
Dagsrevyen 18.45 Hva feiler det
deg? 19.25 Norge nå 19.55 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Ei-
des språksjov 21.00 Herrens
veier 22.00 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 22.05 Kveldsnytt
22.20 Torp 22.50 Korrup-
sjonsjegerne
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00
Brenner & bøkene 18.45 Torp
19.15 Hitler – vondskapens kar-
isma 20.10 Vikinglotto 20.50
Best i verden: Gerhard Heiberg –
og kontroversene på Lillehammer
21.20 Urix 21.40 Italias under-
jordiske byer: Venezia 22.30 Vil vi
ha evig liv? 23.20 Mat på hjer-
nen
SVT1
12.00 Landet runt 12.45 Så ska
det låta 13.45 What to expect
15.30 Strömsö 16.00 Vem vet
mest? 16.30 Sverige idag 17.00
Rapport 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 Uppdrag granskning
20.00 Lerins lärlingar 21.00 Det
goda landet 21.30 Romernas hi-
storia 1900-tal 21.45 PK-
mannen 22.00 Bella loggar in
22.15 Rapport 22.20 Bron
23.20 “Utan tvivel är man inte
klok“ – Tage Danielsson
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Vetenskapens värld 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Barnsjuk-
huset 17.50 Det söta livet 18.00
Vem vet mest? 18.30 Förväxl-
ingen 19.00 Konsthistorier: Lera
19.30 Hundra procent bonde
20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.15 True Blo-
od 22.10 Inifrån: Smart drugs
22.50 Treme 23.50 Barnsjuk-
huset
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.30 Af fingrum fram
(Sigurjón Kjartansson) (e)
17.20 Hljómskálinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ríta og krókódíllinn
18.06 Friðþjófur forvitni
18.28 Babar
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kaupmannahöfn –
höfuðborg Íslands Guðjón
Friðriksson og Egill
Helgason leiða áhorfendur
um söguslóðir í Kaup-
mannahöfn.
20.25 Svikabrögð (Forført
af en svindler) Hvaða eig-
inleika hafa svikahrappar
sem gera það að verkum
að gagnrýnin hugsun
verður að engu og þeir ná
að svindla á okkur?
21.00 Hyggjur og hugtök –
Aldursfordómar (Isms &
Schisms: Ageism) Rithöf-
undurinn og blaðamað-
urinn Owen Jones fræðir
okkur um ýmis hugtök
sem eru vinsæl í fjölmiðla-
umræðu dagsins í dag.
21.15 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til
að aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kjarnakonur í
Bandaríkjunum – Konur í
stríði Þættir sem fjalla um
áhrif kvenna á merkustu
atburði Bandaríkjasög-
unnar.
23.15 Kveikur (Frum-
skógarsjúkrahús og staða
kennara) (e)
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Blíða og Blær
07.45 The Middle
08.10 Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 My Dream Home
11.05 Save With Jamie
11.50 Logi
12.35 Nágrannar
13.00 War on Waste
14.00 Major Crimes
14.40 The Night Shift
15.25 The Path
16.15 Vinir
16.40 Anger Management
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Víkingalottó
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 J. 15 Minute Meals
19.55 The Middle
20.20 Grey’s Anatomy
21.05 Divorce
21.35 Girlfr. Experience
22.00 Nashville
22.45 Meth Storm
00.20 NCIS
01.05 Next of Kin
01.50 The X-Files
02.35 Snatch
03.20 Room 104
11.35/16.45 Lea to the
Rescue
13.10/18.25 Beyond the
Lights
15.05/20.20 Turks & Cai-
cos
22.00/03.50 Salt
23.40 Sleepers
02.05 The Bag Man
20.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
20.30 Atvinnupúlsinn (e)
Fjallað er um atvinnulíf í
Skagafirði.
21.00 Hvað segja bændur?
(e) Í þáttunum heimsækj-
um við bændur.
.21.30 Að norðan (e) Farið
yfir helstu tíðindi líðandi
stundar norðan heiða.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.00 Stóri og litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Pétur og kötturinn
Brandur 2
07.55 FA Cup 2017/2018
09.35 Bolton Wanderers –
Bristol City
11.15 Footb. League Show
11.45 Þýsku mörkin
12.15 Martin: Saga úr Vest-
urbæ
13.00 Road to the Super-
bowl 2018
14.00 Super Bowl LII
16.45 Valur – Selfoss
18.00 Seinni bylgjan
19.35 FA Cup 2017/2018
21.40 FA Cup 2017/2018
23.20 ÍR – Þór Þ.
01.00 UFC Live Events
08.05 Seinni bylgjan
09.40 Selfoss – Afture.
11.20 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2018
13.50 Messan
15.15 Manchester United –
Huddersfield
16.55 WBA – Southampt.
18.40 Md Evrópu – fréttir
19.05 ÍR – Þór Þ.
21.15 Körfuboltakvöld
22.55 Messan
00.25 FA Cup 2017/2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Ragnar Gunnarsson flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ágætis byrjun – þættir úr
menningarsögu fullveldisins Ís-
lands. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Fjallað um
heiminn, frá upphafi til dagsins í
dag.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum fiðluleikarans
Maxims Vengerovs og píanóleik-
arans Vags Papians á Enescu-
tónlistarhátíðinni í Búkarest.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
Helgi Hjörvar les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Fyrsta versið er sungið
af Kristni Hallssyni.
22.20 Samfélagið. (e)
23.15 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Á virkum dögum hlusta ég
aðallega á útvarp á morgnana
og síðdegis. Já, og svo auðvit-
að á hádegis- og kvöldfréttir.
Þetta útvarpshlustunar-
mynstur er fyrst og fremst
komið til af því að ég mæti í
vinnu á morgnana og fer
heim seinnipartinn og á þeim
ferðum gefst tækifæri til að
hlusta á útvarp.
Á þeim sex útvarpsstöðvum
sem hafa einna mesta hlustun
stýra samtals fjórar konur og
11 karlar morgunþáttum.
Hlutföllin eru 27% konur og
73% karlar.
Síðdegis er staðan svipuð.
Átta karlar og þrjár konur
stýra síðdegisþáttum á þess-
um sömu sex útvarpsstöðvum
og hlutföllin eru þau sömu og
á morgnana: 27% konur, 73%
karlar.
Í gegnum tíðina hafa ýmsar
skýringar verið nefndar á
þessu, m.a. að konur séu svo
uppteknar á morgnana við að
koma börnum í skólann og
síðdegis við að sækja þau (já –
þetta sagði einhver einhvern-
tímann ekki alls fyrir löngu!).
Svo hefur líka verið sagt að
konur þori ekki að vera í fjöl-
miðlum.
Væri ekki nær að leita
skýringa hjá stjórnendum út-
varpsstöðva og spyrja hvort
þeim finnist þetta engu máli
skipta? Eða hvort þeir telji
hreinlega að konur séu verr
til þess fallnar að starfa í út-
varpi en karlar?
27% eru konur –
73% eru karlar
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
Útvarp Talsvert fleiri karlar
en konur stýra þar þáttum.
Erlendar stöðvar
18.20 Stjarnan – ÍBV (Bik-
arkeppnin kvenna í hand-
bolta) Bein útsending
RÚV íþróttir
18.00 Fresh off the Boat
18.25 Pretty Little Liars
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Flash
22.00 Legend of Tomorrow
22.45 Big Love
23.40 Næturvaktin
00.10 Supergirl
00.55 Arrow
01.40 Entourage
02.05 Modern Family
02.30 Seinfeld
Stöð 3
Á þessum degi árið 1999 komst hljómsveitin Blondie í
toppsæti Breska vinsældalistans með lagið „Maria“.
Það varð þar með sjötta lag sveitarinnar til að toppa
listann en 20 ár voru þá liðin frá fyrsta toppsmellinum.
Blondie var ein vinsælasta popphljómsveitin í heim-
inum á árunum 1978-82 en svo tók hljómsveitin mjög
langa pásu. Eftir 17 ára dvöl kom platan No Exit út.
Söngkona sveitarinnar, Debbie Harry, var 54 ára þegar
platan kom út og jafnframt elst söngkvenna til að koma
lagi í fyrsta sæti listans.
Maria kom út á plötunni No Exit.
Toppsmellur eftir 17 ára pásu
K100