Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Side 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.2. 2018 HÖNNUN Það er alltaf gaman að nostra svolítið við svefnherbergið og gefa því örlitla upplyftingu með heillandi smáhlutum og hlýlegum textíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Lumex 60.000 kr. Dásamlegt veggljós frá Tom Dixon sem gefur milda birtu. Casa 129.000 kr. E1027-hliðarborðin frá ClassiCon eru hönnun Ei- leen Grey frá árinu 1927. Epal 65.500 kr. Montana-einingar sem henta bæði sem hillur og náttborð í svefnherbergi. Fallegt og hlýlegt svefnherbergi í mildum litum. Morgunblaðið/Hanna Snúran 10.500 kr. Fallegur glervasi frá Bolia. Lumex 150.000 kr. Snoopy-ljósið frá Flosi er klassísk hönnunarvara. Smekklegt í svefnherbergið Norr11 39.900 kr. Mushroom-borðlampinn frá Norr11 gefur milda og hlýlega birtu. Snúran 9.900 kr. Blágrár velúr- púði í stærðinni 45 x 45 cm. Íslenskri hönnun hampað í Stokkhólmi Á Stockholm Design Week sem nú stendur yfir hefur hönnunartímaritið og verslunin APLACE sett upp sýningu á íslenskum hönnunarvörum í tilefni 10 ára afmælis Hönn- unarMars. Sýningin stendur yfirtil 11. febrúar í verslun APLACE við Norrlandsgatan 11. Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Ísafjörður Skeiði 1 Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Gildir til 4. febrúarr eða á meðan birgðir endast. Re Bí SO Bor eða Krin 130 Borð 19 25 79.990 kr. 109.990 kr. GOTHERBERG Nettur hæginda- stóll í klassískum stíl. Brúnt leður split. PARKER La-z-boy hægindastóll. Svart, dökkbrúnt eða vínrautt leður. Stærð: 82 × 86 × 104 cm 99.990 kr. 159.990 kr. GRAND CANYON Þetta er stóll fyrir hávaxna. Klæddur leðri á slitflötum. Fæst í brúnu, gráu, vínrauðu og svörtu. Stærð: 95 × 100 × 110 cm 129.990 kr. 189.990 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.