Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.02.2018, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.2. 2018
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.45 Live: Luge 13.50 Freestyle
Skiing 14.30 Olympic Extra
15.00 Cross-Country Skiing
15.30 Biathlon b 16.00 Alpine
Skiingb 17.00 Xtreme Sports
17.30 Ice Hockey 18.00 Nordic
Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00
Olympic Extra 19.30 Chasing
Gold 19.35 The Cube 19.40
Cross-Country Skiing 20.15 Biat-
hlon 21.00 Alpine Skiing 22.00
Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey
23.00 Nordic Skiing 23.30 Alp-
ine Skiing
DR1
15.00 Pyeongchang 2018: OL
magasin 15.30 Hånd-
boldSøndag: NFH Nykøbing Fals-
ter Håndbold-FC Midtjylland (k),
direkte 17.30 TV AVISEN med
Sporten 18.00 Guld i Købstæd-
erne – Køge 19.00 Broen 20.00
21 Søndag 20.40 Fodboldma-
gasinet 21.15 Hun giver ikke op
23.00 Mistænkt 4: Inderkredsen
DR2
13.55 Mens vi venter på at dø –
Bygger vi et kontroltårn 14.15
Burmas hemmelige junglekrig
15.15 Havet omkring Irland
16.55 Ranes Museum 17.25 Fort
Humboldt 19.00 Kampen mod
superbakterierne 20.00 Nyt hjem
– uden vold 20.45 Vi ses hos Cle-
ment 21.30 Deadline 22.00 JER-
SILD minus SPIN 22.50 Mord i
gaderne 23.50 Sindssyg i gern-
ingsøjeblikket
NRK1
15.30 Sjakk: Magnus Carlsen –
Hikaru Nakamura 18.00 Søn-
dagsrevyen 18.45 Sjakk: Magnus
Carlsen – Hikaru Nakamura
20.35 Broen 21.35 Helt Ramm:
Vinter-LOL 22.00 Kveldsnytt
22.15 Kalde føtter 23.00
Svenskjævel
NRK2
15.00 Ukjent arving 16.00 NRK
nyheter 16.15 Herskapelig kokek-
unst 17.05 Abels tårn 17.45 Torp
18.15 Lisenskontrolløren og livet:
Det norske 18.45 Hovedscenen:
En ny Chopin med Trifonov og
Pletnev 19.45 Hovedscenen:
Hemsingfestivalen 2017 20.25
Billedbrev: Roma i Berninis bilde
20.35 Sjakk: Magnus Carlsen –
Hikaru Nakamura 21.00 Hevn
22.35 Hitlåtens historie: “Good
Times“ 23.05 The Quiet Roar
SVT1
16.00 Brev till Sverige 16.10 Bo-
nusfamiljen 16.55 Sportnytt
17.00 Rapport 17.10 Lokala
nyheter 17.15 Landet runt 18.00
Sportspegeln 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00 Så
ska det låta 20.00 Bron 21.00
Rapport 21.05 Ishockey: NHL
23.45 Lerins lärlingar
SVT2
14.50 Sverige idag på romani
chib/kalderash 15.00 Rapport
15.05 Sverige idag på meänkieli
15.15 Tornet på toppen 15.30
Studio Sápmi 16.00 Min samiska
historia 16.15 Sprich los! 16.25
¡Habla ya! 16.37 Alors dem-
ande! 16.47 Kortfilmsklubben –
spanska 17.00 Samiska nation-
aldagen 17.30 Villes kök 18.00
Världens natur: Det vilda Mexiko
18.50 Kamera 19.00 Idévärlden
20.00 Aktuellt 20.15 Agenda
21.00 Dokument utifrån: Kärnva-
pen till varje pris 21.55 Gud-
stjänst 22.40 Underdogs 23.40
Gatubarnens andra chans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
Omega
N4
Stöð 2 krakkar
Stöð 2
Hringbraut
Stöð 2 bíó
20.00 Að austan (e)
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Nágr á norðursl. (e)
21.30 Hvítir mávar (e)
22.00 Nágr. á norðursl. (e)
22.30 Hvítir mávar (e)
23.00 Nágr. á norðursl. (e)
23.30 Hvítir mávar (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
16.00 S. of t. L. Way
16.30 Kall arnarins
17.00 T. Square Ch.
18.00 Tónlist
07.00 Barnaefni
16.24 Mörg. frá Madag.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
19.00 Dino Mom
06.50 Tottenham – Arsenal
08.30 Everton – Cr. Pal.
10.10 Man. C. – Leicester
11.50 H.field – B.mouth
14.05 Newc. – Man. U.
16.20 South. – Liverpool
18.30 Messan
20.05 Rodman Revealed
20.30 Celtics – Cavaliers
23.30 A. Villa – B.ham
01.10 Barcelona – Getafe
06.55 Real Madrid – Real
Sociedad
08.35 Stoke – Brighton
10.15 West Ham – Watford
11.55 A. Villa – B.ham
14.00 NBA – Dr. J – The
Doctor
15.10 Barcelona – Getafe
17.15 La Liga Report
19.05 Þór Þ. Tindastóll
21.10 Newc. – Man. U.
22.50 ÍR – Selfoss
00.20 South. – Liverpool
07.05/14.30 To Walk In-
visible
09.05/16.30 The Edge of
Seventeen
10.50/18.15 Notting Hill
12.50/20.20 Maggie’s Plan
22.00/03.50 Bridge Of
Spies
00.20 The Nice Guys
02.15 Meet the Blacks
07.00 Barnaefni
11.05 Friends
12.00 Nágrannar
13.45 So You Think You Can
Dance
15.10 Great News
15.35 The Big Bang Theory
16.00 Grey’s Anatomy
16.45 Grand Desings:
House of the Year
17.40 Landhelgisgæslan
18.05 The Simpsons
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 60 Minutes
19.55 Burðardýr Þáttaröðin
fjallar um einstaklinga úr
sem flækst hafa inn í
skuggavef eiturlyfja-
smygls. Í hverjum þætti
heyrum við einstakling
segja sína sögu. Skipu-
leggjendur eiturlyfja-
smygls nýta sér neyð fórn-
arlamba, nota hótanir og
ofbeldi til að fá vilja sínum
framgengt.
20.25 Bancroft
21.15 Shameless
22.10 Peaky Blinders
23.10 The Path
24.00 The Brave
00.50 Mosaic
01.45 Loch Ness
03.20 Timeless
04.50 Crimes That Shook
Britain
20.00 Lífið er fiskur Ís-
lenskt sjávarfang af öllu
tagi í umsjá fiskikóngsins.
20.30 Magasín Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
21.00 Heimildarmynd Vel
valdir heimildaþættir úr
safni Hringbrautar.
Endurt. allan sólarhringinn.
08.00 King of Queens
08.25 E. Loves Raymond
09.10 How I Met Y. Mother
09.55 Superstore
10.15 The Good Place
10.40 Growing Up Fisher
11.05 Telenovela
11.30 Katherine Mills:
Mind Games
12.20 Am. Next Top Model
13.05 90210
13.50 Family Guy
14.15 Glee
15.00 Playing House
15.25 Jane the Virgin
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 The Grinder
17.50 Grandfathered
18.15 Ally McBeal
19.00 Heartbeat
19.45 Superior Donuts
20.10 Scorpion Dramatísk
þáttaröð um gáfnaljósið
Walter O’Brien og félaga
hans sem vinna fyrir
bandarísk yfirvöld
21.00 Stella Blómkvist Við
fylgjum eftir andhetjunni,
tálkvendinu og lögfræð-
ingnum sem fetar sínar eig-
in slóðir.
21.50 Law & Order: Special
Victims Unit Bandarísk
sakamálasería þar sem
fylgst er með sérsveit lög-
reglunnar í New York sem
rannsakar kynferðisglæpi.
22.35 Agents of
S.H.I.E.L.D.
23.20 The Walking Dead
00.10 The Killing
00.55 Bast. Executioner
01.40 Handmaid’s Tale
02.25 The Disappearance
03.15 Blue Bloods
04.00 Chance
06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Eva Björk Valdimars-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu. 8e)
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal. um íslenskt mál.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfrengir.
10.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók vikunnar, Dóra Bruder
eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Viðmæl-
endur eru Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í al-
mennri bókmenntafræði og Ragnar Helgi Ólafsson, rithöf-
undur.
11.00 Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju. Séra Bragi J. Ingi-
bergsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Víðistaðakirkju
syngur. Organisti og stjórnandi: Helga Þórdís Guðmunds-
dóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum
frá árinu 1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Málið er. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá ljóðatónleikum Odds
Arnþórs Jónssonar barítónsöngvara og Somi Kim píanóleik-
ara sem fram fóru í Salnum í Kópavogi, 7. nóvember í fyrra.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Lansinn. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu. Þáttaröð sem
byggir á fyrirlestrum sem haldin var af Rannsóknarsetri Há-
skóla Íslands.
20.35 Gestaboð. (e)
21.30 Fólk og fræði. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Norðurslóð. (e)
23.10 Frjálsar hendur. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 ÓL 2018: Brun karla
11.00 Silfrið
12.10 Menningin – sam-
antekt
12.35 Íþróttaafrek (Guðrún
Arnardóttir)
12.50 ÓL 2018: Snjó-
brettafimi karla
14.30 ÓL 2018: 30 km
skíðaganga karla Beint
16.10 ÓL 2018: 10 km
skíðaskotfimi karla Bein
t17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (þessi
með söngvakeppniskepp-
endum#2 og Töfraálf-
inum)
18.25 Basl er búskapur
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.20 Paradísarheimt Í
20.50 Löwander-fjölskyldan
(Vår tid är nu) Sænsk
þáttaröð um ástir og örlög
Löwander-fjölskyldunnar.
21.50 Bjólfur (Beowulf:
Return to the Shieldlands)
Þættirnir segja frá stríðs-
manni sem snýr aftur til
heimalands síns til þess að
gera upp fortíð sína.B-
annað börnum.
22.40 Bettie fer á flakk
(Elle S’en Va) Hugljúf
kvikmynd um konu sem
fer í ferðalag með barna-
barni sínu. Bannað börn-
um.
00.30 Átök í uppeldinu (e)
01.15 ÓL 2018: Stórsvig
kvenna Bein útsending
02.55 ÓL 2018: Skíða-
stökk karla (e)
04.45 ÓL 2018: Stórsvig
kvenna Bein útsending
06.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Erlendar stöðvar
RÚV íþróttir
06.15 ÓL 2018: 30 km
skíðaganga karla Bein út-
sending
11.15 ÓL 2018: 10 km
skíðaskotfimi karla Bein
útsending
15.10 Seinfeld
17.15 Mayday
18.00 Pretty Little Liars
18.45 Fresh off the Boat
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 The Mentalist
20.45 Enlightened
21.15 Banshee
22.05 Westworld
23.05 Little Boy Blue
23.55 Empire
00.40 American Horror
Story: Cult
01.25 Entourage
01.55 Modern Family
Stöð 3
12 til 18
Kristín Sif Góð tónlist
og létt spjall alla sunnu-
daga á K100.
18 til 00
K100 tónlist K100 spil-
ar bara það besta frá 90’
til dagsins í dag.
K100
Þetta byrjaði allt með einu saklausu úlala hjá kollega mín-um, sem er á mínum aldri. Hinum blaðamönnum Sunnu-dagsblaðsins, sem eru tíu og jafnvel tuttugu árum yngri,
fannst sumum þetta frekar fyndið; fólk segði alls ekki úlala
lengur, það væri í hæsta máta hallærislegt. Upphófust miklar
umræður um hvaða orð væru í tísku hverju sinni og hvaða
slangur væri töff.
Úr öllu þessu masi fékk Júlía Margrét þá snilldarhugmynd
að skrifa stóra grein um þessi mál, sem birtist hér í þessu blaði.
Á mínu heimili segi ég
iðulega eitthvað vitlaust,
eða hallærislegt. Eða ég
tala of mikið og spyr fá-
ránlegra spurninga. Að
minnsta kosti finnst
mínum tveimur ung-
lingsdrengjum móðir sín stundum yfirmáta hallærisleg og þeir
rúlla bara augunum.
Það kemur jafnvel fyrir að þeir biðji mig hreinlega um að
hætta bara að tala.
Sem unglingamamma reyni ég að vera hipp og kúl en með
mjög slæmum árangri, að sögn sonanna. Ég má til dæmis alls
ekki dansa, ég má alls ekki syngja eða dilla mér við tónlist í
bílnum. Og alls ekki nota orð sem þeir nota! Það er nefnilega
ekki sama hver notar kúl orðin.
Ég keypti bol handa þessum fimmtán ára í útlöndum um dag-
inn og hann segir, „nettur bolur!“
„Já, er það ekki bara,“ segi ég glöð að hafa hitt í mark, „er
hann ekki bara nettur?“
„Mamma, plís ekki segja nettur.“
„Ok, er hann ekki kúl?“ „Mamma, án djóks, ekki segja kúl!“
Sem miðaldra móðir má ég ekki nota svona slangur. Enda
skil ég það ekkert allt heldur. Þegar strákurinn sagði: „Það
verður sko „litt“ í skólanum á morgun, vissi ég ekkert hvað
hann átti við. Og veit ekki enn!
Og svo er orðið „dope“ víst notað, og þýðir ekki dóp eins og
það gerði í mínu ungdæmi. Og líklega á maður bara að sleppa
því að nota orð sem maður skilur ekki.
Við systurnar tölum oft saman á snappinu og erum að æfa
okkur í að senda krúttlegar myndir með skilaboðunum.
Um daginn vorum að tala saman þar og hún sendi mér staðl-
aða teiknimynd sem á stóð DOPE og sendi svo þessi skilaboð
með:
„Þetta er það eina sem ég er með og ég get ekki notað það
mikið,“ sagði hún, sem er álíka miðaldra og ég.
Ég var ansi impóneruð að hún gæti yfirhöfuð slengt fram
slíkum orðum af kunnáttu.
„Hvað þýðir þetta?“
Það stóð ekki á svarinu.
„Ég hef ekki hugmynd! Hahaha.“
Þar fór það.
Eldra fólk á ekki að reyna að vera hipp og kúl, að mati unga fólks-
ins. Unglingar rúlla gjarnan augunum yfir slíkum tilburðum.
„Plís ekki
segja nettur“
Orðið „dope“ þýðir ekki lengur eiturlyf, eins og það gerði í
gamla daga. Nú er það notað í tíma og ótíma.
Allt og ekkert
Ásdís Ásgeirsdóttir
asdis@mbl.is