Morgunblaðið - 12.04.2018, Side 15

Morgunblaðið - 12.04.2018, Side 15
Valka, hátækni- fyrirtæki í sjáv- arútvegi, opnaði nýjar höfuðstöðvar fyrirtæk- isins við Vesturvör 29 í Kópavog á dögunum. Því var blásið til hátíð- ardagskrár til að ræða sóknarfæri Íslendinga í fjórðu iðnbyltingunni. Valka í stærri húsakynni Sigríður Mogensen, sviðstjóri hug- verkasviðs Samtaka iðnaðarins. Hluthafar í Völku mættu. Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson sitja framar. Sigurbjörn Þor- kelsson og Aðalheiður Magnúsdóttir sitja aftar. Eiríkur Hjálmarsson, upplýsinga- fulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur. Morgunblaðið/Hari Fjöldi gesta mætti í hátíðardagskrána hjá Völku. Helgi Hjálmarsson, stofnandi Völku, flutti erindi fyrir fullum sal. Ingólfur Árnason, forstjóri tæknifyr- irtækisins Skagans 3x. Helgi Hjálmarsson, stofnandi Völku, kynnir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur nýsköpunarráðherra tækjabúnað fyrirtækisins. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2018 15FÓLK Þarftu skjóta afgreiðslu á ein- blöðungum, bæklingum, vegg- spjöldum, skýrslum, eða nafn- spjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð. STAFRÆNT RÁÐSTEFNA must haves 2018/19 International trade fair for consumer goods. Á Tendence má upplifa það sem alls ekki má vera án undir þemunum heimili og gjafavörur. Þar má finna allt fyrir bæði árangursríkt haust- og vetrartímabil sem og komandi upphaf vor- og sumartímabils 2019. Allar upplýsingar má finna á: tendence.messefrankfurt.com dimex@dimex.dk Sími: +45 39 40 11 22 Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.