Morgunblaðið - 25.04.2018, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.04.2018, Blaðsíða 17
Við styðjum okkar keppendur MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018 MORGUNBLAÐIÐ 17 Af hverju það lag? Lagið hentar röddunum okkar vel og nær að sýna styrkleika okkar. Syngið þið til einhvers í salnum? Í laginu syngjum við hvor til annarrar en svo verður mamma náttlega í salnum. Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? Let it go klikkar aldrei. Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Morthens)? Palli að sjálfsögðu! Fullkomið stefnumót? Fjórhjóladeit á fjör- unum í Þykkvabæ. Tinder vs. Hot or not? Tinder er meira fyrir okkur. Draumastarf? Vinna á Broadway. Lýsið ykkur í þremur orðum. Þrjóskar, glaðlyndar og einbeittar. Uppáhaldslag með Beyoncé? Run the World. Hvert er ykkar átrúnaðargoð? Elly Vil- hjálms Uppáhaldssnappari? Camyklikk. Besti leikurinn á leikjanet.is? Bubble struggle. Eruð þið góðar í að syngja? Svona ágætar. Hvert er planið eftir menntó? Annaðhvort í háskóla eða á vinnumarkaðinn. iOS vs Android? iOS! Hefur löggan stoppað ykkur? Nei, erum mjög löghlýðnar. Síðasta lygi sem þið sögðuð? Seinasta spurningin sem við svöruðum. Skrítnasti matur sem þið hafið borðað? Krókódíll. Hver er ykkar helsti ótti? Fara til skólastjór- ans. Ef þið gætuð eytt einum degi með ein- hverjum frægum, hver væri það og hvað mynduð þið gera? Með Queen B auðvitað, leika við litlu börnin hennar. Furðuleg staðreynd um ykkur? Erum kart- öflubændur. Hvaða fræga einstakling mynduð þið vilja festast í lyftu með? Obama. Ef þið væruð fastar í sjónvarpsþætti í viku, hvaða þáttur mynduð þið vilja að það væri? Game of Thrones. Eruði í sokkum? Nei. Vandræðalegasta móment lífsins? Þegar Bjarnveig gleymdi að klæða sig í sundskýluna áður en hún fór í sund. Sykurskert kókómjólk eða bara kókó- mjólk? Venjulega alla leið! Coke vs. Pepsi? Coke. Hlölli eða Subway? Subway. Hundar eða kisur? Hundar. Eruð þið A- eða B-manneskjur? Bjarnveig er algjör morgunhani á meðan Bergrún er afar morgunfúl. Pönnsur eða vöfflur? Pönnsur! Eruð þið femínistar? Já, við styðjum bæði réttindabaráttu karla og kvenna. Á hvernig tónlist hlustið þið? Tónlist- asmekkurinn hjá okkur báðum er fjölbreyttur, dýrkum þó að hlusta á Disney-lög. Hvers gætuð þið ekki lifað án? Hvor ann- arar. Hvað borðið þið á morgnana? Cheerios. Uppáhaldsorð? Ketildyngja. Bláir eða svartir pennar? Bláir. Snap eða insta? Snapchat. Eruð þið með opið instagram eða snapc- hat? bjarnveigb og bergrunanna á instagram;) Friends eða How I met your mother? Fri- ends. Systurnar Bergrún Anna Birkisdóttir 16 ára og Bjarnveig Björk Birkisdóttir 18 ára keppa fyrir Menntaskólann að Laugarvatni. Þær syngja Tiger Mountain Peasant Song. Rækta kartöflur og hlusta á Disney-lög Af hverju það lag? Hefur verið eitt af uppá- haldslögunum mínum lengi og sýnir raddsviðið best. Uppáhaldslag til að syngja í sturtu? I have nothing með Whitney. Palli (Páll Óskar) eða Bubbi (Bubbi Mort- hens)? Palli alltaf. Fullkomið stefnumót? Bláa lónið, classic. Draumastarf? Söngkona allan daginn. Uppáhaldslag með Beyoncé? Jealous. Hvert er þitt átrúnaðargoð? Drake. Uppáhaldssnappari? Kylie Jenner. Besti leikurinn á leikjanet.is? Bloons!!! Hvert er planið eftir menntó? Læra fjár- málaverkfræði í HR. iOS vs. android? iOS. Hefur löggan stoppað þig? Neibb. Skrítnasti matur sem þú hefur borðað? Sniglar aah … Hver er þinn helsti ótti? Að kortinu verði hafnað, uff … Ef þú gætir eytt einum degi með ein- hverjum frægum, hver væri það og hvað mynduð þið gera? Drake, myndum halda tónleika saman bara. Með hvaða fræga einstaklingi myndirðu vilja festast í lyftu? Drake. Ef þú værir föst í sjónvarpsþætti í viku, hvaða þáttur myndirðu vilja að það væri? Friends eða Sex and the City. Ertu í sokkum? Neibb. Sykurskert kókómjólk eða bara kókó- mjólk? Sykurskert. Coke vs. Pepsi? Coke!!! Hlölli eða Subway? Subway. Hundar eða kisur? Kisur. Ertu A- eða B-manneskja? B. Pönnsur eða vöfflur? Vöfflur. Ertu femínisti? Já. Á hvernig tónlist hlustar þú? Rapp að- allega og R&B. Hvers gætir þú ekki lifað án? Sturtu. Uppáhaldsorð? Drake. Bláir eða svartir pennar? Svartir. Snap eða insta? Insta. Ertu með opið instagram eða snapchat? Já, instagram. Friends eða How I met your mother? Fri- ends. Svava Sól er 17 ára og keppir fyrir Verzlunarskóla Íslands. Hún ætlar að syngja lagið It’s a man’s world með James Brown. Fjármálaverkfræðin heillar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.