Morgunblaðið - 02.05.2018, Qupperneq 1
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
„Ég trúi ekki öðru en fólk sýni yfir-
vegun og skynsemi þegar í alvöruna
er komið. Að mínu mati eru ummæli
formanns VR ekki af þeim toga,“ seg-
ir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður
Samtaka atvinnulífsins.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður
VR, boðaði harðar aðgerðir í ávarpi
sínu á baráttufundi verkalýðsfélag-
anna í gær, 1. maí. Kjarasamningar á
almenna markaðnum eru lausir um
næstu áramót og umræða vegna
nýrra samninga er þegar hafin.
Vegna þess hafa forsvarsmenn VR,
Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness
og Framsýnar á Húsavík fundað að
undanförnu og teiknað upp sam-
félagssáttmála þar sem stjórnvöldum
og atvinnulífinu verði boðið til þátt-
töku og sáttargjörðar.
„Við boðum baráttu sem hefur ekki
sést í íslenskri verkalýðshreyfingu í
áratugi,“ segir Ragnar Þór sem vill,
ef ekki semst, að farið verði í skærur,
svo sem að senda smærri hópa í verk-
kröfugerð fyrir næstu samninga væri
í undirbúningi heyrðust gamalkunn
sjónarmið um að hækkun lægstu
launa ógnaði stöðugleika og setti
verðbólgu á skrið. Annað hefði þó
komið á daginn á síðustu árum en nú
væru lágmarkslaun að ná 300 þúsund
krónum, eins og SGS hefði krafist í
kjaraviðræðum fyrir tveimur árum.
Þá hefði kaupmátturinn aukist um-
talsvert og ekki hækkað jafnmikið í
tuttugu ár. sbs@mbl.is
Ummælin óskynsamleg
Fólk sýni yfirvegun, segir formaður SA Formaður VR boðar harða baráttu og
skærur Framkvæmdastjóri SGS segir kaupmátt ekki hafa hækkað jafnmikið í 20 ár
föll svo lama megi mikilvæga starf-
semi. Markmiðið sé að allir geti lifað
mannsæmandi lífi fyrir dagvinnulaun
og haft öruggt þak yfir höfuðið. Því
þurfi, til viðbótar við aðgerðir í kjara-
málum, að fara í víðtækar kerfis-
breytingar svo sem í húsnæðismálum
þar sem setja verði reglur sem verji
almenning gegn leigufélögum.
Kaupmáttur aukist mikið
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri
Starfsgreinasambandsins, sagði í
ávarpi í Ólafsvík í gær að nú þegar MSkæruaðgerðir »4
M I Ð V I K U D A G U R 2. M A Í 2 0 1 8
Stofnað 1913 102. tölublað 106. árgangur
Vinningar í hverri viku - Happdrætti DAS
Það eru 1000 milljónir!
Kauptu miða á das.is eða í síma 561 77 57
Nýtt happdrættisár hefst í maí
Meira en milljarður í vinningum ár hvert
Hannes Hannesson er skynsamur og spila
r í Ha
ppd
ræt
ti D
AS
• Sex 30 milljóna króna vinningar á tvöfaldan miða
eða 15 milljónir króna á einfaldan miða
• Drögum út meira en 51 þúsund vinninga á árinu
PEYSA FRÁ
FROSTAVETR-
INUM MIKLA ÆVINTÝRI Á SELFOSSI
ÞRIÐJA KRYDDIÐ ER
BREIÐSKÍFA OG
MYNDLISTARSÝNING
HANDBOLTI ÍÞRÓTTIR PRINS PÓLÓ 30NOTUÐ Í 100 ÁR 12
Skaginn 3X hefur sótt um að
stækka iðnarbyggingar á athafna-
svæði sínu á Akranesi um 4.000
fermetra. Bæjarstjórn Akraness
áformar breytingu á hafnarsvæði
á Grenjum til að koma til móts við
óskir fyrirtækisins.
Í frumhugmyndum er sýnd
stækkun landfyllingar til norðurs
út í Krókalón ásamt brimvarnar-
garði. Fyllingarnar gætu orðið 12
til 13 þúsund fermetrar.
Fyrirhugaðar skipulagsbreyt-
ingar verða kynntar á íbúafundi
sem haldinn verður í dag.
Skaginn 3X hefur undanfarin ár
verið leiðandi fyrirtæki í nýsköp-
un í matvælaiðnaðinum og þá sér-
staklega í tækjabúnaði fyrir sjáv-
arútveg. Það á ekki möguleika á
að stækka nema með landfyll-
ingum. » 10
Hátækni Skaginn 3X smíðar búnað fyrir
matvælaiðnað, ekki síst sjávarútveg.
Hugað að stækkun
Skagans 3X með
landfyllingum
Merlin En-
tertainments
sem undirbýr
stofnun hvala-
athvarfs í Vest-
mannaeyjum
hefur hafið
byggingu húss
fyrir hvalalaug-
ar við höfnina.
Þar verða
mjaldrarnir
tveir hafðir í
sóttkví þar til þeir fara í kvíar í
Klettsvík. Elliði Vignisson bæjar-
stjóri nefnir þetta sem dæmi um
hvað mikil alvara er í verkefninu
enda telur hann allar líkur á að af
því verði. Þá segir hann að búið sé
að semja um flug á hvölunum frá
Sjanghæ til Keflavíkurflugvallar í
mars 2019. „Þetta eru væntanlega
dýrustu farmiðar sem nokkur hefur
keypt,“ segir Elliði. » 2
Byrjað að byggja hús
fyrir hvalalaugarnar
Til Eyja Mjaldur
syndir með kálfi.
Fjölmenni tók þátt í hátíðahöldum í gær, 1. maí,
á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Efnt
var til baráttufunda eða samkomur haldnar á um
30 stöðum víðsvegar um landið þar sem for-
ystumenn ræddu baráttumálin og verkefnin
framundan, nú þegar styttist í að kjarasamn-
ingar verði lausir. Má segja að margir hafi þarna
mælt af heitu hjarta, jafnvel þótt kalt væri í
veðri á þessum annars fallega vordegi.
Margir tóku þátt í hátíðahöldum verkalýðsfélaganna 1. maí
Morgunblaðið/Hari
Mælt af heitu hjarta á fallegum vordegi