Fréttablaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 32
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Hlutverk okkar er að hanna og framleiða hátæknilausnir fyrir vinnslu á fiski með það að markmiði að
auka afköst, nákvæmni og framleiðni í samræmi við óskir viðskiptavina. Framtíð fyrirtækisins byggir
á hæfu, heiðarlegu og framsæknu starfsfólki sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi. Fyrirtækið
starfar á alþjóðlegum markaði og því má reikna með ferðalögum í tengslum við störfin.
Við leitum að drífandi og hæfileikaríkum
leiðtoga í starf vöruþróunarstjóra.
Viðkomandi starfsmaður mun
stýra vöruþróunarsviði og sitja í
framkvæmdastjórn fyrirtækisins.
Vöruþróunarstjóri Ábyrgðarsvið:
• Stjórnun vöruþróunarsviðs sem hefur það hlutverk
að þróa nýjar vörur og leiða endurbætur á
núverandi vörum, oft í samstarfi við viðskiptavini,
birgja, háskóla og rannsóknarstofnanir
• Stjórnun þriggja meginferla sviðsins sem eru
vélhönnun, vef- og tækjaforritun
• Koma auga á tækifæri til nýsköpunar og tryggja
skilvirka vernd á hugverkaréttindum Völku
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d.
verkfræði, tölvunarfræði, tæknifræði, raunvísindi,
nýsköpunarfræði
• Stjórnunarreynsla
• Brennandi áhugi á vöruþróun og nýsköpun
• Sterkur tæknilegur bakgrunnur og sýn á framtíð
tækniþróunar
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar, drífandi,
sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun
• Þekking á matvælaiðnaði er kostur
Svæðissölustjóri
Við leitum að skipulögðum, drífandi og
sjálfstæðum svæðissölustjóra í söluteymi
Völku. Viðkomandi mun svara til sölustjóra
Völku og fær tækifæri til að taka ábyrgð og
sýna frumkvæði í starfi.
Ábyrgðarsvið:
• Ábyrgð á gerð söluáætlunar fyrir sitt svæði
og að ná sölumarkmiðum þess
• Fylgir söluferli fyrirtækisins, frá fyrstu hugmynd
að yfirfærslu til þjónustu s.s. framkvæmd
verðútreikninga, gerð tilboða og samninga
• Ábyrgð á að greina þarfir viðskiptavina, koma
á og viðhalda góðum tengslum við þá
• Náin samvinna við kerfishönnun, verkefnastjórnun,
vöruþróun og fjármálasvið
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Tæknilegur bakgrunnur
• Lágmark 5 ára reynsla af sambærilegu sölustarfi
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar, drífandi,
sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun
• Þekking á matvælaiðnaði er kostur
• Gott vald á talaðri og ritaðri ensku og íslensku.
Annað Norðurlandamál og/eða spænska mikill
kostur
Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson - thorir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí nk.
Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf.
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á HÁTÆKNI?
VERKEFNASTJÓRI
Upplýsingar veita:
Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is
Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí nk.
Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá
og kynningarbréf.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Umsjón með Uppbyggingarsjóði Vesturlands
• Umsjón með fjármálum SSV
• Umsjón með upplýsingamálum SSV
• Skjalavarsla
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun er æskileg sem og reynsla
sem nýtist í starfi
• Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
• Frumkvæði, fagmennska og geta til að vinna
sjálfstætt
• Góð tölvukunnátta
• Þekking á atvinnulífi og sveitarfélögum
á Vesturlandi er kostur
SSV er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna varðandi hagsmunagæslu og þjónustu
í ýmsum málaflokkum í landshlutanum s.s. byggðaþróun, samgöngumál, atvinnumál,
menningar- og menntamál ásamt fleiri málum sem upp geta komið á þessum vettvangi.
Samtök sveitafélaga á Vesturlandi (SSV) óska eftir að ráða verkefnastjóra til þess að annast umsjón
með ýmsum málum fyrir samtökin. Leitað er að einstaklingi sem er drífandi og tilbúinn í að takast á við
spennandi verkefni.
SAMTÖK
SVEITARFÉLAGA
Á VESTURLANDI
www.hagvangur.is
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
2
3
-0
6
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
3
7
-4
1
3
8
2
0
3
7
-3
F
F
C
2
0
3
7
-3
E
C
0
2
0
3
7
-3
D
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
8
0
s
_
2
2
_
6
_
2
0
1
8
C
M
Y
K