Fréttablaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 32
 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Hlutverk okkar er að hanna og framleiða hátæknilausnir fyrir vinnslu á fiski með það að markmiði að auka afköst, nákvæmni og framleiðni í samræmi við óskir viðskiptavina. Framtíð fyrirtækisins byggir á hæfu, heiðarlegu og framsæknu starfsfólki sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi. Fyrirtækið starfar á alþjóðlegum markaði og því má reikna með ferðalögum í tengslum við störfin. Við leitum að drífandi og hæfileikaríkum leiðtoga í starf vöruþróunarstjóra. Viðkomandi starfsmaður mun stýra vöruþróunarsviði og sitja í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Vöruþróunarstjóri Ábyrgðarsvið: • Stjórnun vöruþróunarsviðs sem hefur það hlutverk að þróa nýjar vörur og leiða endurbætur á núverandi vörum, oft í samstarfi við viðskiptavini, birgja, háskóla og rannsóknarstofnanir • Stjórnun þriggja meginferla sviðsins sem eru vélhönnun, vef- og tækjaforritun • Koma auga á tækifæri til nýsköpunar og tryggja skilvirka vernd á hugverkaréttindum Völku Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, tölvunarfræði, tæknifræði, raunvísindi, nýsköpunarfræði • Stjórnunarreynsla • Brennandi áhugi á vöruþróun og nýsköpun • Sterkur tæknilegur bakgrunnur og sýn á framtíð tækniþróunar • Framúrskarandi samskiptahæfileikar, drífandi, sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun • Þekking á matvælaiðnaði er kostur Svæðissölustjóri Við leitum að skipulögðum, drífandi og sjálfstæðum svæðissölustjóra í söluteymi Völku. Viðkomandi mun svara til sölustjóra Völku og fær tækifæri til að taka ábyrgð og sýna frumkvæði í starfi. Ábyrgðarsvið: • Ábyrgð á gerð söluáætlunar fyrir sitt svæði og að ná sölumarkmiðum þess • Fylgir söluferli fyrirtækisins, frá fyrstu hugmynd að yfirfærslu til þjónustu s.s. framkvæmd verðútreikninga, gerð tilboða og samninga • Ábyrgð á að greina þarfir viðskiptavina, koma á og viðhalda góðum tengslum við þá • Náin samvinna við kerfishönnun, verkefnastjórnun, vöruþróun og fjármálasvið Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Tæknilegur bakgrunnur • Lágmark 5 ára reynsla af sambærilegu sölustarfi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar, drífandi, sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun • Þekking á matvælaiðnaði er kostur • Gott vald á talaðri og ritaðri ensku og íslensku. Annað Norðurlandamál og/eða spænska mikill kostur Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson - thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á HÁTÆKNI? VERKEFNASTJÓRI Upplýsingar veita: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Starfs- og ábyrgðarsvið: • Umsjón með Uppbyggingarsjóði Vesturlands • Umsjón með fjármálum SSV • Umsjón með upplýsingamálum SSV • Skjalavarsla Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun er æskileg sem og reynsla sem nýtist í starfi • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum • Frumkvæði, fagmennska og geta til að vinna sjálfstætt • Góð tölvukunnátta • Þekking á atvinnulífi og sveitarfélögum á Vesturlandi er kostur SSV er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna varðandi hagsmunagæslu og þjónustu í ýmsum málaflokkum í landshlutanum s.s. byggðaþróun, samgöngumál, atvinnumál, menningar- og menntamál ásamt fleiri málum sem upp geta komið á þessum vettvangi. Samtök sveitafélaga á Vesturlandi (SSV) óska eftir að ráða verkefnastjóra til þess að annast umsjón með ýmsum málum fyrir samtökin. Leitað er að einstaklingi sem er drífandi og tilbúinn í að takast á við spennandi verkefni. SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á VESTURLANDI www.hagvangur.is Ný tækifæri, nýjar áskoranir! 2 3 -0 6 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 3 7 -4 1 3 8 2 0 3 7 -3 F F C 2 0 3 7 -3 E C 0 2 0 3 7 -3 D 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 2 2 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.