Fréttablaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 38
Sendikennari í íslensku við
háskólann í Caen
Staða íslenskukennara við Caen-háskóla í Normandí er
laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1.
september 2018. Ráðning er tímabundin til þriggja ára með
möguleika á endurráðningu til jafnlangs tíma.
Krafist er MA-prófs í íslensku eða tengdum greinum.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið kennararéttin-
danámi og/eða hafi reynslu af því að kenna íslensku sem
annað eða erlent mál. Nær eingöngu er um íslensku-
kennslu að ræða á BA-stigi en umsækjendur þurfa einnig
að geta kennt íslenskar bókmenntir og fjallað um íslenskt
samfélag. Æskilegt er að þeir hafi búið á Íslandi undan-
farin ár. Kunnátta í frönsku er nauðsynleg. Mögulegt er að
stunda framhaldsnám við skólann með kennslu.
Umsóknir, sem greini frá námi og störfum umsækjenda,
ásamt skýrslu um ritsmíðar og rannsóknir, skulu sendar til
Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, stofu
Sigurðar Nordals, pósthólf 1220, 121 Reykjavík,
fyrir 30. júní 2018.
Nánari upplýsingar veitir Úlfar Bragason rannsóknar-
prófessor í síma 562 6050.
Reykjavík 12. júní 2018
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Prentmet, Lynghálsi 1 í Reykjavík óskar eftir ritara til
framtíðarstarfa í 50% starf. Vinnutími frá 13:00-17:00.
Starfið er aðallega fólgið í símsvörun, móttöku
viðskiptavina og reikningagerð.
Prentmet býður upp á hágæða prentun þar sem hraði, gæði
og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni.
Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað.
Við mat á umsóknum verður tekið sérstakt tillit til reynslu
og þekkingar umsækjenda.
Óskað er eftir stundvísum og reglusömum aðila
með framúrskarandi þjónustulund.
Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri
mannauðsmála, s. 85 60 601, ingasteina@prentmet.is.
Atvinnuumsókn er á www.prentmet.is.
Umsóknarfrestur er til 4. júlí n.k.
RITARI ÓSKAST
Í 50% STARF
S. 5 600 600 - www.prentmet.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
8
8
81
1
0
6/
18
Laust er til umsóknar starf stöðvarstjóra Icelandair á Keflavíkurflugvelli.
Unnið er á dag- og næturvöktum.
STARFSSVIÐ:
I Dagleg umsjón og eftirfylgni flugafgreiðslu
Icelandair á Keflavíkurflugvelli.
I Stjórn farþegatengdra aðgerða í Network Control
Center Icelandair á Keflavíkurflugvelli.
I Aðstoð og ráðgjöf til afgreiðsluaðila Icelandair
erlendis.
I Samskipti við erlend yfirvöld.
I Önnur tilfallandi verkefni innan sviðsins.
HÆFNISKRÖFUR:
I Menntun sem nýtist í starfi.
I Góð þekking á flugvallarstarfsemi er nauðsynleg.
I Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er
nauðsynleg.
I Góð þekking og færni í tölvukerfum, Amadeus
innritunar- og bókunarkerfi, Outlook, Word
og Excel.
I Frumkvæði, skipulagshæfileikar og samskiptahæfni.
I Reynsla af þjónustustörfum er æskileg.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við leitum að áhugasömum einstaklingi í spennandi og
krefjandi starf í alþjóðlegu og skemmtilegu umhverfi.
STÖÐVARSTJÓRI Á
KEFLAVÍKURFLUGVELLI
Nánari upplýsingar veitir:
Guðmundur Ólafsson I gudmunduro@icelandair.is
+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef félagsins
www.icelandair.com/is/um-okkur/storf-i-bodi/
eigi síðar en 3. júlí 2018.
Mótasmiðir óskast
Mótasmiðir óskast til starfa sem
fyrst vegna aukinna verkefna fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Einarsson
alla virka daga milli kl 09:00 -16:00 í síma
822-4437. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu
Eyktar. eykt@eykt.is
Eykt ehf. Stórhöfða 34-40. 110 Reykjavík S: 595-4400
Íslenska leitar að hæfileikaríkum og ástríðufullum texta- og hugmyndasmið
til að sinna fjölbreyttum skrifum og hugmyndavinnu fyrir samfélagsmiðla,
vefmiðla, sjónvarp, útvarp og prent.
Skapandi og skemmtilegt fólk leynist í hverju horni hússins og talsvert er um
teymisvinnu. Oft eru margir boltar á lofti á fjörugum vinnustað.
• Viðkomandi þarf að vera fljúgandi fær
íslenskumanneskja, vera næm á blæbrigði
tungumálsins og kunna að skrifa skýran,
spennandi og hnitmiðaðan texta sem nær
til fólks.
• Sá hinn sami þarf auk þess að vera afspyrnu-
snjall í ensku, jafnvel með háskólagráðu, því
að vænn hluti vinnunnar fer fram á báðum
tungumálum.
• Þá er yfirlestur drjúgur hluti starfsins
og teljast nákvæmni og vandvirkni því
ótvíræðir kostir.
• Þetta er starf fyrir hugmyndaríkan
og skapandi textasmið sem getur unnið
sjálfstætt en ekki síður sem hluti af sterku
teymi á fjörugum og lifandi vinnustað.
Íslenska hefur verið í fremstu röð íslenskra auglýsingastofa um árabil.
Stofan hefur unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga hér heima og erlendis
og verið í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi mörg undanfarin ár.
Hjá Íslensku starfa um 50 manns sem veita viðskiptavinum heildarþjónustu
á sviði markaðsmála í skapandi, krefjandi og umfram allt skemmtilegu umhverfi.
Umsókn sendist rafrænt á starf@islenska.is ekki síðar en 3. júlí 2018.
Allar umsóknir eru trúnaðarmál.
Ert þú lipur penni í leit
að skapandi starfi?
2
3
-0
6
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
3
7
-0
5
F
8
2
0
3
7
-0
4
B
C
2
0
3
7
-0
3
8
0
2
0
3
7
-0
2
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
8
0
s
_
2
2
_
6
_
2
0
1
8
C
M
Y
K