Fréttablaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 63
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar Jóhönnu Jóhannsdóttur Smárahlíð 5e, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri fyrir hlýju og frábæra umönnun. Guð blessi ykkur öll. Börn hinnar látnu og fjölskyldur þeirra. Ástkær eiginmaður minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og bróðir, Rúnar Svanholt Gíslason lögmaður, Miðvangi 53, lést í faðmi ástvina á líknardeild LSH 16. júní. Útför fer fram frá Hafnarfjarðar- kirkju fimmtudaginn 28. júní kl. 13.00. Halla Sigurgeirsdóttir Hólmfríður Rós Rúnarsdóttir Davíð Kristjánsson Rúnar Steinn Rúnarsson Katrín Björk Gunnarsdóttir Hrólfur Sturla Rúnarsson Guðný Margrét Jónsdóttir Emil Örn Sigurðarson Þóra Árnadóttir barnabörn og systkini. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigþór Hákonarson verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju í Garðabæ miðvikudaginn 27. júní kl. 13.00. Lilja Bragadóttir Bragi Sigþórsson Guðrún Svava Hlöðversdóttir Hörður Sigþórsson Hákon Sigþórsson Kristín Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð, góðmennsku og hlý orð við fráfall okkar elskulegu Arnrúnar Antonsdóttur Suðurtúni 30, Álftanesi. Sérstakar þakkir færum við fjölskyldum okkar og kærum vinum fyrir veitta aðstoð. Aðkoma ykkar allra er okkur ómetanleg. Ingvi Þór Sigfússon Anton Líndal Ingvason Guðrún Lilja Lýðsdóttir Þórður Guðni Ingvason Hrönn Brandsdóttir barnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, Sigurgeir Jóhannsson bryti, áður til heimilis að Boðaslóð 19, Vestmannaeyjum, lést á heimili sínu, Fannborg 8, þann 11. júní síðastliðinn. Útför fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kristín Sigurgeirsdóttir Unnsteinn Jónsson Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir Steinar Ó. Stephensen Ásdís Jóhannsdóttir Fríða Dóra Jóhannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurbjörn Ó. Kristinsson Stigahlíð 44, Reykjavík, lést á Landspítalanum, Fossvogi, sunnudaginn 17. júní. Hann verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju mánudaginn 25. júní klukkan 13.00. Fanney Erna Magnúsdóttir Magnhildur Sigurbjörnsdóttir Þór Hauksson Sigurbjörn Þór Þórsson Edda Garðarsdóttir Magnús Örn Þórsson Andrea Vestmann Guðmundur Már Þórsson Una Dögg Sigurbjörnsdóttir Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Sigrún Bernharðsdóttir Krókeyrarnöf 24, Akureyri, er látin. Útför hennar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Okkar innilegustu þakkir til Guðrúnar F. Hjartardóttur og stúlknanna í Heimahlynningu fyrir alúðleg störf og hlýhug. Valur Baldvinsson Bernharð Valsson Eva María Káradóttir Hilmir Valsson Gunnhildur Magnúsdóttir Vala Valsdóttir Jóhann Grímsson Breki og Starri Bernharðssynir Hugi, Selma, Hrund, Harpa og Hrafn Hilmisbörn Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ásdís Anna Ásmundsdóttir fyrrverandi hjúkrunarframkvæmdastjóri v/geðsvið Landspítala, fædd 29. júlí 1931, Dalbraut 27, Reykjavík, lést á hjartadeild Landspítalans þann 12. júní sl. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ingibjörg Eyþórsdóttir Sæmundur Sigurðsson Árni Eyþórsson Sigríður Eyþórsdóttir Róbert Karlsson Ásdís Eyþórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Höllu Guðnýjar Erlendsdóttur Laufásvegi 50, Reykjavík. Sérstakar þakkir til séra Irmu Sjafnar Óskarsdóttur og Davíðs Ósvaldssonar. Anna Erla Guðbrandsdóttir Egill Sveinbjörnsson Margrét Traustadóttir Ámundi Halldórsson Hjördís Steina Traustadóttir Kristinn Jónsson Erlendur Traustason Björg Sigrún Ólafsdóttir Þórður Ólafur Traustason Ágústa Ragnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Arnar Guðmundsson frá Bolungarvík, síðast til heimilis að Hraunbraut 12, Kópavogi, lést 20. júní síðastliðinn. Jarðsungið verður frá Digraneskirkju miðvikudaginn 27. júní kl. 12.00. Sólveig Guðrún Kristjánsdóttir Svanhildur Arnarsdóttir Peter Moldt Guðfinna Arnarsdóttir Bjarni Þór Tryggvason Guðmundur Arnarsson Sigurbjörg Gunnarsdóttir Hrönn Arnarsdóttir Bergur Gunnarsson Arna Bára Arnarsdóttir Gunnar Thorberg Linda Rós Arnarsdóttir Kjartan Fossberg Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Guðrún B. Björnsdóttir Kríulandi 6, Garði, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 5. júní sl. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 26. júní klukkan 13.00. Jón Guðmundur Bergsson Björn Jónsson Sigríður Jóna Berndsen Sigrún Jónsdóttir Jóhannes Snorrason Páll Jónsson Katrín Júlía Júlíusdóttir Þorvarður Björnsson Margareta Johansson barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Önnu Guðmundsdóttur frá Miðhópi, Hofsvallagötu 23, Reykjavík. Viljum við færa sérstakar þakkir til starfsfólks Grundar og annarra sem önnuðust hana í veikindum hennar. Fyrir hönd aðstandenda, Þórunn Birna Böðvarsdóttir Kristín Böðvarsdóttir Ólöf Ása Böðvarsdóttir María Magnúsdóttir býr í Hofsvík á Kjalar nesi þar sem hún rekur l itla sveitabúð. Hún er að koma inn frá því að sinna hænum þegar ég hringi til að forvitnast um litun bands og gerð smyrsla. Þekkingu á þeim efnum ætlar hún að miðla í Árbæjarsafni á morgun, sunnudag, frá klukkan 13 til 16, ásamt Marianne Guckelsberger. „Ég nota jurtir og fleira úr náttúrunni til að lita úr og hef áhuga á að viðhalda þekkingu því sviði. Það eru aðallega gulir, grænir og brúnir litir sem við fáum úr íslenskum jurtum og skófum svo ég nota líka innfluttar tegundir, meðal ann- ars möðrurót og kaktuslús, það er kven- lús sem lifir á kaktusum í Suður-Ameríku og gefur bleikan lit. Hann er notaður líka í Campari og varaliti.“ María kveðst vera að auka ræktun rabarbara því bæði blöðin og rótin séu afbragðs litunarefni.   Smyrslin gerir María úr lífrænum olíum og græðandi jurtum eins og vall- humli, birkilaufi og mjaðurt. „Þessi smyrsl halda niðri ýmsum húðvanda- málum eins og exemum,“  fullyrðir hún. „Ég er sjálf með sóríasis, það er ekk- ert sem læknar það en smyrslin hjálpa stórlega til að halda því í skefjum.“ Fleira er á  döfinni í Árbæjarsafni á morgun, starfsfólk þar klæðist fatnaði sem tíðkaðist á 19. öld, húsfreyjan í Hábæ býður upp á nýbakaðar lummur, á baðstofuloftinu í Árbæ situr kona við tóskap og messað verður í safnkirkjunni klukkan 14.   Í haga er að finna hesta, kindur og lömb og í Dillonshúsi verður heitt á könnunni og heimilislegar veit- ingar. gun@frettabladid.is Nýta það sem landið gefur í ólíkar afurðir Gestir Árbæjarsafns fá að kynnast þeirri list á morgun að lita band og búa til græðandi smyrsl úr íslenskum jurtum. María Magnúsdóttir er annar tveggja leiðbeinenda. Hún tínir grös og nær í skófir af steinum og vill viðhalda þekkingunni á jurtalitun. María lætur bandið malla í pottunum þar til hún fær á það rétta litinn. T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 31L A U G A R D A G U R 2 3 . J Ú N Í 2 0 1 8 2 3 -0 6 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 3 6 -F C 1 8 2 0 3 6 -F A D C 2 0 3 6 -F 9 A 0 2 0 3 6 -F 8 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 2 2 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.