Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.07.2018, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.07.2018, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 5 7 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 5 . j ú l Í 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag sKOðun Læknar standa vaktina, skrifar formaður Læknafélags Íslands. 18 spOrt Aron Rafn býst við að skrifa undir hjá Hamburg á allra næstu dögum. 22 Menning Þjóðlagahátíð er haldin í 19. sinn á Sigló. Gunnsteinn Ólafsson segir erlenda listamenn sækjast eftir þátttöku. 30 lÍFið KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöld­ urum Guns N’Roses Laugardalsvöll nema með fyrirfram­ greiðslu. 42 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ KR. 24.990 HNÍFAPARATÖSKUR LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 plús 2 sérblöð l FólK l  landsMót uMFÍ *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Kjararáð „Mér finnst ekki mikill sómi að þessari niðurstöðu. Lögin um kjararáð tilgreina að ákvörðun skuli taka mið af launaþróun í land­ inu og hjá sambærilegum hópum. Hún hefur verið mun meiri en þrjú prósent,“ segir Magnús Guðmunds­ son, forstjóri Landmælinga og settur framkvæmdastjóri Vatnajökuls­ þjóðgarðs, um ákvörðun kjararáðs sem birtist í fyrradag. Margir forstöðumenn bera þar skarðan hlut frá borði og eru ósáttir við niðurstöðuna. Stjórn Félags for­ stöðumanna ríkisstofnana (FFR) mun funda um afgreiðslu kjararáðs eftir helgi. Formaður félagsins, Gissur Pétursson, segir að ekki hafi allir fengið svar við erindum sínum. „Það er allt með miklum ólíkind­ um í kringum þetta sáluga ráð. En ég ætla að í það minnsta þeir sem ekk­ ert svar hafa fengið séu mjög ósáttir. Þessi afgreiðsla er mjög almenn og allur pakkinn tekinn í heilu lagi. Hver og einn forstöðumaður er að leggja fram rök fyrir sínu máli en svo er öllum erindunum safnað saman og svarað á einu bretti. Ég er raunar mest hissa á að þeim hafi verið svarað, ég hafði gefið upp alla von,“ segir Gissur. Forstjórar sem Fréttablaðið hefur rætt við segja niðurstöðuna valda vonbrigðum og vera langt undir launaþróun. Mörg erindanna lágu á borði kjararáðs um árabil og langt var síðan margir fengu síðast ákvörðuð laun. Þrátt fyrir það var uppskeran rýr hjá mörgum sem gagnrýna ógagnsæja og ófullnægj­ andi málsmeðferð ráðsins. Forstjórarnir telja að í einhverjum tilvikum hafi verið um verðskuld­ aðar hækkanir að ræða en á öðrum stöðum hafi afgreiðsla málsins verið með ólíkindum. Röksemda að baki erindum hafi í engu verið getið og ekkert tillit tekið til þeirra. Um „málamyndaafgreiðslu“ hafi verið að ræða. Þá hafi hækkanirnar sem fram koma oftar en ekki verið fjarri því að halda í við launaþróun. „Það er nánast að mann langi til að vera bara starfsmaður á plani hérna fyrir sömu laun og minni ábyrgð,“ segir einn þeirra. – smj, jóe / sjá síðu 8 Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. Ekki mikill sómi að svanasöng kjararáðs, segir forstjóri. ViðsKipti Sænska verslanakeðjan H&M seldi fyrir ríflega 2,5 millj­ arða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína hér á landi í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. Um er að ræða tvær verslanir; í Kringlunni og Smáralind, og hefur meðalvelta á verslun á dag því verið um 4,5 milljónir króna. Salan dróst aðeins saman frá opnun þegar hún nam tæplega 670 millj­ ónum króna frá byrjun mars til loka maí síðastliðins, samanborið við 965 milljóna króna veltu frá byrjun september til loka nóvem­ ber í fyrra. Stefnt er að opnun þriðju H&M verslunarinnar hér á landi á Hafn­ artorgi í miðbæ Reykjavíkur. – kij / sjá síðu 10 2,5 milljarða sala hjá H&M Gissur Pétursson, formaður FFR. Undirbúningur fyrir samstöðufund með ljósmæðrum, sem haldinn verður í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag, var í fullum gangi þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði í gær- kvöldi. Barnshafandi konur boðuðu til fundarins en þær eru afar ósáttar við hvernig launamálum ljósmæðra er háttað. Kjaradeila þeirra er í hnút og langt í land. Sjá síðu 4 FRéttablaðið/ERniR 0 5 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 5 2 -1 4 0 C 2 0 5 2 -1 2 D 0 2 0 5 2 -1 1 9 4 2 0 5 2 -1 0 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 4 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.