Fréttablaðið - 05.07.2018, Side 24
reynst mér mjög vel í þessu ferli.
Ég nýtti mér frítíma til að skoða
borgina og auðvitað versla enda
mörg af frægustu tískumerkjum í
heiminum með verslanir þar.“
Alísa segir það skemmtilegasta
við starfið að kynnast fullt af nýju
fólki sem tengist þeim verkefnum
sem hún tekur þátt í. „Ég ferðast
töluvert og kynnist nýjum hlutum
bæði í fatnaði og förðun sem ég hef
mikinn áhuga á. Ég er að vinna fyrir
marga og mismunandi aðila en ég
hef samt verið töluvert í verkefnum
sem tengjast íslenskum hönnuðum
og íslenskum ljósmyndurum. Ann
ars eru auglýsingar stór hluti af því
sem ég tek þátt í fyrir bæði íslensk
og erlend fyrirtæki.
Mér finnst mjög ánægju
legt þegar ég fæ skilaboð send á
Snapchat frá vinum mínum sem
hafa tekið eftir myndum af mér á
strætóskýlum eða á auglýsinga
skilti í Kringlunni,“ segir Alísa
Helga.
Hún er alin upp í Reykjavík og
hefur lengst af búið í Grafarholti.
Alísa fer í tíunda bekk í haust en
henni hefur tekist vel að sameina
námið og fyrirsætustörfin. „Stund
um er álagið töluvert en þetta
hefur gengið vel engu að síður,“
segir hún en Alísa hefur alltaf haft
áhuga á tísku. „Ég hef eiginlega
alltaf haft gaman af því að klæða
mig í flott föt alveg frá því ég var
lítil og síðan hefur áhuginn bara
vaxið enn frekar með tímanum.
Ég fylgist mjög vel með öllu sem
tengist tísku og útliti enda lifi ég og
hrærist í kringum þessa hluti. Það
fer auðvitað eftir veðráttu hvernig
ég klæði mig en mér finnst voða
gott að vera í einhverju þægilegu
eins og gallabuxum, hettupeysu
og íþróttaskóm, svo er rauður litur
í miklu uppáhaldi þessa dagana.
Eftirlætishönnuður minn er Dona
tella Versace,“ segir Alísa og segist
jafnan stökkva á eitthvað flott
þegar hún sér það í verslunum,
hvort sem það er hér heima eða
erlendis. „Það er vissulega miklu
meira úrval í verslunum erlendis.“
Alísa klárar grunnskólann á
næsta ári og á von á skemmtilegum
vetri. „Ég fer örugglega í stuttar
ferðir til Parísar í tengslum við
fyrirsætusamninginn minn. Mér
finnst þetta skemmtilegasta starf í
heimi og það eykur sjálfstraustið.
Ég myndi mæla með því fyrir allar
stelpur að prófa að sækja um enda
er alltaf verið að leita að nýjum
andlitum.“
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar-
efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir,
heida@frettabladid.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is, s. 512 5368
| Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@
frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 512 5338
Útgefandi:
365 miðlar
Ábyrgðarmaður:
Elmar Hallgríms Hallgrímsson
Sölumenn: Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 512 5457 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 512 5429 |
Ólafur H. Hákonarson, olafurh@frettabladid.is, s. 512 5433 |
Alísa Helga hefur verið að vinna við alls kyns verkefni á vegum Eskimo Models
sem er umboðsskrifstofa hennar
hér heima. „Ég hóf módelstörf
eftir námskeið á vegum Eskimo
en ég hafði farið á námskeið á
þeirra vegum sem snerist um
tísku, förðun og framkomu. Í
framhaldinu sá ég auglýst eftir
módelum á Instagram á vegum
Eskimo og fékk ég verkefnið. Þá
varð ekki aftur snúið,“ segir hún.
„Ég hef tekið að mér fyrir sætu
störf á Íslandi fyrir innlenda og
erlenda aðila auk þess sem ég hef
unnið við hinar og þessar tísku
sýningar ef slík verkefni eru í boði.
Oft á tíðum þarf ég að ferðast mikið
innanlands vegna þeirra verkefna
sem ég fæ. Þá fer ég oft á staði úti á
landi sem ég myndi að öllu jöfnu
ekki fara til eða sjá. Það finnst mér
mjög skemmtilegt og líka að fá að
kynnast fólki sem tengist vinnunni
en það eru bæði Íslendingar og
útlendingar frá hinum ýmsu
löndum.
Ég er nýkomin frá París. Erlend
módelskrifstofa sem er í tengslum
við Eskimo bauð mér í prufu þegar
starfsmenn hennar voru staddir
hér á landi síðastliðinn vetur með
það í huga að hitta stúlkur sem
þeir hefðu mögulega áhuga á að
fá til starfa erlendis. Ég var í París
í tæpa viku og fór í myndatökur á
vegum skrifstofunnar. Þeir voru
mjög ánægðir með myndirnar og
buðu mér samning í framhaldinu.
Ég er mjög þakklát fyrir þetta
tækifæri en Eskimo á Íslandi hefur
Alísa Helga er á uppleið í fyrirsætu-
heiminum. MYND/KÁRI SVERRIS
Flott mynd í sérkennilegu landslagi. Alísa Helga hefur upplifað margt skemmtilegt í fyrirsætustörfum.
Alísa fékk verkefni með fólki frá Kólumbíu í september. Ekki hlýjasti tíminn til
að vera í tólf metra silkikjól á Íslandi. Myndin er tekin rétt hjá Vík í Mýrdal.
Alísa hefur haslað sér völl í heimi
tískunnar þótt ung sé að árum.
Elín
Albertsdóttir
elin@frettabladid.is
Framhald af forsíðu ➛
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
Stærðir 38-52
ÚTSALAN er hAfiN
30-50% afsláttur
af öllum útsöluvörum
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 5 . J Ú L Í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
0
5
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
2
-5
E
1
C
2
0
5
2
-5
C
E
0
2
0
5
2
-5
B
A
4
2
0
5
2
-5
A
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
6
4
s
_
4
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K