Fréttablaðið - 05.07.2018, Side 58

Fréttablaðið - 05.07.2018, Side 58
Hljómsveit Ingimars Eydal Vor í Vaglaskógi Þetta príma sumarlag heyrist nú um allan heim í flutningi Kaleo, en er alltaf best með nostalgíunni sem fylgir útgáfu hljóm- sveitar Ingimars Eydal. Hljómsveit Ingimars EydalÍ sól og sumarylBjarki Tryggvason söng sig beint inn í sumar-hjarta þjóðarinnar og þetta lag er bara algjörlega ómissandi. Stuðmenn Betri tíð Sumar æskunnar hér pressað saman í eitt lítið lag. Ice Cube It was a good day Sumarfrí og allt gengur einhvern veginn upp. Reyndar reiknaði internetið út að dagurinn sem Ice Cube var að tala um var í janúar en það er alltaf sumar í Kaliforníu og því fær þetta að standa hér. Brunaliðið Sandalar Laddi er óform- legur konungur sumarlaganna. Valli og Víkingarnir Úti alla nóttina Þorgeir Ástvalds er þekktur fyrir annað sumarlag, en Lífið er hrifnara af þessu lagi með honum undir leyninafni. Páll Óskar og Milljónamæringarnir Cuanto le gusta Páll Óskar og Millarnir gerðu haug af sumarlögum en það er eitthvað við þetta sem öskrar hiti og sviti. Mezzoforte Garden Party Eitt fyrsta íslenska „meik- ið“ og opinbert sumarlag Evrópu sumarið 1983. Grease Summer NightsSíðsumarslagarinn okkar hérna á Lífinu. Bananaram a Cruel summ er Svo eitt að l okum fyrir okkur h érna á Suðurlandin u sem búum við á kaflega grimmt sum ar. Hljóðspor sumarsins Nú er nóg komið af væli í Sunn-lendingum yfir veðrinu enda er það frábært alls staðar annars staðar á landinu. Hér verður farið yfir nokkur sumarlegustu lög allra tíma. Listinn er alls ekki tæmandi. Pláhnetan Funheitur Þetta hvítramanna- fönk fírar upp í grillinu og kemur sumarpartí- inu í blússandi gang. 5 . j ú l í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R38 l í F I ð ∙ F R É T T A B l A ð I ð Lífið Len Steal my Sunshine Líklega besta sumarlag allra tíma og ekki skemmir fyrir að það er hálfgert „one hit wonder“ en kanad-íska hljómsveitin Len gaf aldrei út þvílíkan smell aftur. 0 5 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 5 2 -4 F 4 C 2 0 5 2 -4 E 1 0 2 0 5 2 -4 C D 4 2 0 5 2 -4 B 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 4 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.