Fréttablaðið - 05.07.2018, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 05.07.2018, Blaðsíða 59
Opið virka daga frá 10-18 og laugardaga frá 11-16 14.990 19.990 Ótrúlega einfaldur í notkun, eintómt fjör:) SUMAR SMELLIR 10” LENOVO IT TAB 3 Glæsileg 10’’ IPS spjaldtölva með Dolby Atmos 19.990 NÝR SUMARBÆKLINGUR FULLUR AF SPENNANDI GRÆJUM IP67 VATNSHE LT Allt að 0. 5m í 5-10mín útur 5. júlí 2018 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl VATNSHELT 9.990 GPS KRAKKAÚR Bráðsniðugt krakkaúr með GPS og SOS takka 6.990 7’’ SPJALDTÖLVA Með tösku og þráðlausum heyrnartólum 12.990 VERÐ ÁÐ UR 16.990 SUMAR TILBOÐ Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 DJ Jazzy Jeff & The Fresh Prince Summertime Þetta er svona eitt af þessum lögum sem maður verður að hlusta á að minnsta kosti einu sinni að sumri – annars er ekki sumar. Bræðrabandalagið Sólarsamba Það er ekki til neitt sumar-legra á Íslandi, ekki einu sinni sólin á himninum í júlí er sumarlegri en þetta lag. Já og orðið „bongóblíða“ varð vinsælt út af Sólarsömbunni. Tveir gestir hinnar misheppn-uðu tónlistarhátíðar Fyre Festival hafa unnið skaða- bótamál sín gegn Billy McFarland, öðrum skipleggjanda þessa stórslyss af hátíð. Fengu gestirnir í sinn hlut 5 milljónir dollara eða sem nemur um 537 milljónum íslenskra króna. Þeir Seth Crrossno og Mark Thompson kærðu McFarland í maí. Þeir segjast hafa keypt VIP-pakka sem kostaði um 13 þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og segja að þeim hafi verið lofað alls kyns gúmmelaði eins og hágæða veitingum og gistingu. Þegar þeir mættu til Bahamaeyja þar sem hátíðin var haldin rak þá í roga- stans – þeim var gert að gista í tjaldi og borða ódýrar samlokur. Skaðabæturnar voru ætlaðar sem endurgreiðsla á kostnaði mann- anna við að koma sér á hátíðina, þar sem allt gekk á afturfótunum og henni var að lokum aflýst, en einnig fyrir andlegan skaða sem mennirnir hlutu við að mæta á þessa dæmdu hátíð. Þetta er ekki einu vandræðin sem skipuleggjandi hátíðarinnar lenti í en hann á yfir höfði sér 40 ára fang- elsisvist fyrir að hafa afvegaleitt fjárfesta og fleira. Rapparinn Ja Rule skipulagði hátíðina með McFarlane en hann hefur þó sloppið að mestu við kærur. Fyre Festival átti að fara fram í apríl árið 2017 en bókstaflega allt misheppnaðist í skipulagningu hátíðarinnar. Búast má við að fleiri hátíðargestir höfði mál gegn Billy McFarland eftir þennan dóm. – sþh Skipuleggjandi Fyre Festival tapar skaðabótamáli Ja Rule kom að skipulagningu hátíðarinnar en þarf þó hvorki að borga skaðabætur né sitja í fangelsi. L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 39f i M M T U D A G U R 5 . j ú L í 2 0 1 8 0 5 -0 7 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 5 2 -4 0 7 C 2 0 5 2 -3 F 4 0 2 0 5 2 -3 E 0 4 2 0 5 2 -3 C C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 4 _ 7 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.