Fréttablaðið - 02.08.2018, Síða 39
VEISLA
SKÓLA
NÝR GLÆSILEGUR SKÓLABÆKLINGUR KOMIN ÚT
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
ACER SWIFT 1 - 2018 HAUST
All Metal Nano skorið ál bak • Ultra Thin aðeins 14.95mm • Örþunnur 6.3mm skjárammi
17+ tíma rafhlaða • Gigabit þráðlaust Net • Bluetooth 5 • 0 db viftulaus hönnun
Baklýst lyklaborð • Fingrafaraskanni • Fislétt aðeins 1.3kg
Opið í dag og á
morgun föstudag
10:00 - 18:00
Athugið lokað
4-6. ágúst
OPNUNARTÍMAR
2. Á
gúst 2018 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: G Y Ð A – Evolution.
Platan er fyrsta plata Gyðu sem inni
heldur hennar eigin lagasmíðar, en
síðasta plata hennar – Epicycle –
innihélt eldri tónsmíðar tónskálda
á borð við Messiaen og Schubert í
nýjum búningi. Gyða hlaut Íslensku
tónlistarverðlaunin fyrir plötu árs
ins, Epicycle.
Evolution kemur út í september
á vegum Figureight og kveður þar
við nýjan tón. Á plötunni blandast
saman hið klassíska, hið tilrauna
kennda og hið poppaða svo úr
verður kokteill sem aðeins Gyða
gæti blandað. Platan var tekin upp á
10 dögum í Los Angeles og New York
og auk Gyðu var það Alex Somers
sem pródúseraði. Aðrir sem komu að
gerð plötunnar voru Úlfur Hansson,
Albert Finnbogason, Shahzad Isma
ily, Aaron Roche og Julian Sartorius.
Nú hefur Gyða sent frá sér fyrsta
tóndæmi plötunnar, „Moonchild“.
Þá er komið út myndband við lagið
í leikstjórn Rebekku Rafns dóttur.
Myndbandið var tekið upp á Íslandi
og í hafmeyjaskrúðgöngu í Coney
Island í New York. Nú er hægt að for
panta plötuna á vínyl og sem niður
hal, en þá fylgir lagið „Moon child“
með samstundis og platan verður
send til kaupanda á útgáfudegi.
Gyða er sem stendur á tónleika
ferðalagi ásamt Damien Rice, en
það er heldur betur sérstakur túr þar
sem þau eru á bát og sigla milli tón
leikastaða á Ítalíu og Spáni. Tvennir
tónleikar eru eftir, á Mallorca í dag
og Menorca 7. ágúst. – bb
Gyða og Damien Rice á Mallorca
Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík, leikur verk eftir Bach, Vierne
(Carillon de Westminster), Tryggva
M. Baldvinsson (Toccata Jubiloso),
Böhm og Duruflé í hádeginu í Hall
grímskirkju. Er miðaverð 2.000
krónur. Efnisskrá: Johann Sebastian
Bach (16851750), Tokkata í dmoll
(dórísk), BWV 538/1 Louis Vierne
(18701937), Car illon de Westmins
ter op. 54 nr. 6 úr „Pieces de fantas
ie“, Tryggva M. Baldvinsson (f. 1965),
Toccata Jubiloso, 2003, og Maurice
Duruflé (19021986), Choral varié
sur le ‘Veni Creat or’ op. 4/3, 1930.
Eftir píanónám hjá Jónasi Ingi
mundarsyni og orgelnám hjá Herði
Áskelssyni hélt Kári Þormar í fram
haldsnám til Þýskalands þar sem
hann lauk Akirkjutónlistarnámi
frá Robert Schumann háskólanum
í Düsseldorf með 1. einkunn. Kári
hefur haldið fjölda orgeltónleika,
bæði hér heima og erlendis, þar á
meðal á alþjóðlegri orgelhátíð á
Álandseyjum og á alþjóðlegri tón
listarhátíð í Mühlhausen í Þýska
landi. Hann hlaut styrk úr minn
ingarsjóði Karls Sighvatssonar árið
1997.
Kári hefur verið atkvæðamikill í
íslensku tónlistarlífi sem organisti,
píanókennari og kórstjóri en á þeim
vettvangi var hann tilnefndur til
íslensku tónlistarverðlaunanna með
Kór Áskirkju fyrir geisladiskinn Það
er óskaland íslenskt. Kári tók við
stöðu dómorganista við Dómkirkj
una í Reykjavík árið 2010. Þá er Kári
stjórnandi kórs MR og starfar einnig
við menntaskóla í tónlist. – bb
Kári Þormar í
Hallgrímskirkju
Kári hefur haldið fjölda orgeltónleika
bæði hér heima og erlendis.
Orgelið góða í Hallgrímskirkju.
Gyða Valtýs-
dóttir hefur
gefið út sína
fyrstu plötu
með eigin
lagasmíðum.
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 31F I M M T U D A G U R 2 . Á G Ú S T 2 0 1 8
0
2
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
8
4
-1
9
7
4
2
0
8
4
-1
8
3
8
2
0
8
4
-1
6
F
C
2
0
8
4
-1
5
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K