Fréttablaðið - 14.09.2018, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 14.09.2018, Blaðsíða 7
Skert þjónusta Íslandsbanka 14.-17. september Skert þjónusta verður í netbanka og appi Íslandsbanka dagana 14.-17. september vegna innleiðingar á nýju og endurbættu grunnkerfi. Þjónusta í útibúum verður jafnframt skert mánudaginn 17. september. Viðskiptavinir eru hvattir til að eiga bankaviðskipti fyrir gangsetningarhelgina ef þeir eiga þess kost til að lágmarka óþægindin. Þjónustuver bankans verður opið frá 10-18 þessa helgi. Vegna frekari fyrirspurna er viðskiptavinum bent á að hringja í þjónustuver, senda tölvupóst á islandsbanki@islandsbanki.is eða hafa samband við þjónustufulltrúa í netspjalli. Við minnum viðskiptavini jafnframt á Kass og Kreditkortsappið fyrir helstu þjónustuþætti. Íslandsbanki biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Frekari upplýsingar má finna á islandsbanki.is. Innleiðing á nýju grunnkerfi is la nd sb an ki .is 4 4 0 4 0 0 0 @ is la nd sb an ki 1 4 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D 5 -1 7 4 0 2 0 D 5 -1 6 0 4 2 0 D 5 -1 4 C 8 2 0 D 5 -1 3 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 1 3 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.