Verslunartíðindi - 01.11.1923, Side 16
VERSLUNARTlÐlNDI
182
ttllSilff
eru ein af bestu tegund-
um, sem framleiddar
eru og ryðja sjer nú til
rúms nm beim allan. —
A.Uir hafa þörf fyrir
góðar perur, þær verða
ódýrastar og gefa best
ljós. —
Þjer, kaupmenn og
MiTALTKÁABSUMPiS kaupfjelög, sem seljið
rafmagnsperur — liafið F'gí'E’Ö IMaSlí
á boðstólum og þjer fáið ánægða viðskiftamenn.
Eru afgreiddar beint frá verksmiöjunni og af
lager í Reykjavík.
Aðalumboðsmenn á íslandi.
Ólafur Gíslason & Co.
Reykjavík. Simi 137.
Skráning á útlendum vörum.
Kaupmannahöfn 7i. 8/ / ii 15/ /ll 22/ /11
Hveiti 1C0 kg. kr. 30£ 32 32 32
Flórmjöl — » — 35£j 35£ 35£ 35i
Ameríkuhv. — » — 42J m 42 42
Rúgmjöl — » — 23 23 23 23
Högg. sykur — » — 88 92 92 92
Strausykur — » — 77 77 77 77
Kandís — » — 84 90 92 92
Kaffi — » — 144/ /150 144/ /150 146/ /150 146/ /150
Hrísgrjón — » — 41/ /42 41/ /42 41/ /42 41 / /42
Hafragrjón — » — 44 44 44 44
Smjörverö í Kaupmannahöfn.
*/io kr- 497,00 pr. 100 kg.
n/i0 - 486,00 — — —
7n - 495,00 — — —
12/n ~ 501,00 — — —
17/u ~ 522,00 — — —
22/n - 514,00 — —
Skráning á íslenskum vörum.
Kaupmannahöfn 7., 8/n 15' /11 22 /11
Stórfiskur skp. kr. 112/ /115 112/ /115 112/- /115 112/ /115
Smáfiskur — — 98 98 98 98
Isa .... — — 75 75 75 75
Labrador — — so/ / 82 80/ /82 80/ /82 so/ /82
Meðalalýsl 100 kg.— 90 90 95 95
Þorskalýsi — 85 85 88 88
Síld 50/ /52 '50/ /52 48/ /50 48/ /50
Sundmagar . . 4.30 4.30 4.30 4.30
Gærur .... 1.55 1.60 1.60 1.60
Haustull ... — — 2.10 2.15 2.25 2.25
Vorull norðl. 2.85 285 290 290
Vornll sunni. 2.65 2.65 2.65 2.65
Dúnn 40/ /42 40/ /42 45 45
Kjöt tn. — 140 145 147 152
Firmatilkynningar.
Hjálmar Eiríksson, Björn Sigurðsson og
Filippus G. Arnason, allir í Vestmannaeyjum,
reka í fjelagi verslun í Vestmannaeyjum meS
firmanafninu H. Eiríksson & Co. Þeir hafa
ótakmarkaða ábyrgð.
Magnús Þorbjarnarson og Stefán Ólafsson til-
kynna að Stefán sje genginn úr firmanu:
»MagnÚ8 og Stefán« í Borgarnesi, og sje
Magnús eian fullbyrgur eigandi firmans og ritar
það eins og áður.
A. S. I.
veitir auglýsingum móttöku
í hvaða tímarit sem er á
iandinu.