Verslunartíðindi - 01.04.1924, Side 18

Verslunartíðindi - 01.04.1924, Side 18
VERSLUNARTÍÐINDI Jeg annast sölu á íslenskum afurðum erlendis, sjerstaklega: síld, lýsi og stórfiski upp úr salti. Útvega fyrir næstu síldarvertíð: Síldartunnur og salt cif. norðlenskar hafnir. Þar sem jeg hefi ágæt sambönd í Noregi, get jeg boðið, mjög hagkvæm kaup á þessum vörum OTTO TULINIUS. Cort Adelersgade 10. Köbenhavn Símnefni: Huginn. Veiðarfæri til síldveiðanna svo sem: Snurpinætur, snurpi- línur, snurpinótaspil, davidar, allskonar nóta- stykki og garn, og ennfremur ágætar presenn- ingar, viðurkent best frá O. Nilssen & Sön, A.S., Bergen. Aðalumboðsmenn: O. Johnson St Kaaber.

x

Verslunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.