Verslunartíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 18

Verslunartíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 18
VERSLUNARTÍÐINDI Jeg annast sölu á íslenskum afurðum erlendis, sjerstaklega: síld, lýsi og stórfiski upp úr salti. Útvega fyrir næstu síldarvertíð: Síldartunnur og salt cif. norðlenskar hafnir. Þar sem jeg hefi ágæt sambönd í Noregi, get jeg boðið, mjög hagkvæm kaup á þessum vörum OTTO TULINIUS. Cort Adelersgade 10. Köbenhavn Símnefni: Huginn. Veiðarfæri til síldveiðanna svo sem: Snurpinætur, snurpi- línur, snurpinótaspil, davidar, allskonar nóta- stykki og garn, og ennfremur ágætar presenn- ingar, viðurkent best frá O. Nilssen & Sön, A.S., Bergen. Aðalumboðsmenn: O. Johnson St Kaaber.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.