Verslunartíðindi - 01.01.1930, Blaðsíða 9
VERSLUNARTÍÐINDI
3
og breyttist lítið í janúarmánuði. Eftir það
hefir hann farið lækkandi og var lægstur
30. des. 61,19.
Af eftirfarandi yfirliti má sjá gengis-
skráningu bankanna hjer á ýmsum tímum.
1929 e d. kr. s. kr. n- kr. $
1. jan. 22.15 121.90 122.23 121.90 4.563/4
1. febr. 22.15 121.84 122.20 121.84 4.57
1. mars 22.15 121.74 122.07 121.83 4.56 s/i
1. apríl 22.15 121.67 122.03 121.82 4.56 3A
1. mai 22.15 121.77 122.07 121.83 4.57’ú
1. júní 22.15 121.70 122.19 121.79 4.57
1. júlí 22.15 121.70 122.49 121.79 4.57 >/4
1. ágúsl 22.15 121.67 122.43 121.73 4.563/4
1. sept. 22.15 121.67 122.49 121.73 4.57 >/4
1. okt. 22.15 121.74 122.47 121.77 4.5774
1. nóv. 22.15 121.70 122.07 121.76 4.5474
1. des. 22.15 121.77 D2.26 121.80 4.5474
31. des. 22.15 121.77 122.35 121.77 4.54'/4
Hámark.
1.—7. jan. 121.90
16.-17. des. 122.57
1.—7. jan. 121.90
13. 18. og 23.-24, sept. 4.5772
Lágmark, ... .
18.—30. sept. 121,64. /
;12.—15. apríl. 121.92
24. júlí — 12. sept. 121.73
19.-24. sept og 3.-8. okt. 4.53'/*
Sterlingspundið hefir verið óbreytt, kr.
2215 og gullgildi ísl. krónunnar því ó-
breytt: 811 2—82 aurar.
Bankavextir hjeldust óbreyttir í bönkun-
um hjer þangað til 28. sept. að þeir voru
hækkaðir um l°/0. Þann 15. des. voru þeir
svo lækkaðir aftur um l/2°/0 og eru því
Landsbankavextir nú um áramótin 7 1/2°/0
og íslandsbankavextir 8°/0. Innlánsvextir
voru hækkaðir 1. okt. úr 4 1 2°/0 upp í 5%,
en lækkaðir aftur 15. des. niður í 4 1 /2°/0.
Sjávarafurðir.
Fiskbirgðir voru taldar um síðustu ára-
mót 45.104 skpd., miðað við þuran fisk. —
Þessa ársframleiðsla hefir, samkvæmt
skýrslum Fiskifjelagsins, numið 417.273
skpd., miðað við þuran fisk.
Árið 1928, sem var ágætt aflaár, var hún
409,973 skpd., (þurkuð), og árið 1927 316,
151 skpd. Má af því sjá að vel hefir afl-
ast í ár, þar sem framleiðslan varð meiri
en í fyrra, þrátt fyrir togaraverkfallið, sem
stóð yfir tvo fyrstu mánuði ársins.
ísfisksalan nam á árinu kr. 3.203.920,
en verðmæti annars fiskjar, er útfluttur var
nam um 45 1/3 miljónir króna. — Fisk-
birgðirnar 1. des eru taldar um 56 þúsund
þur skpd.
Framan af árinu var verð á fullþurkuð-
um stórfiski hjer um kr. 150 pr. skpd., en
fór fljótlega lækkandi og var komíð niður
í 107 kr. í júlímánuði. í ágústmánuði fór
verðið að hækka aftur og mun hafa kom-
ist hæst utn kr. 136,00 fyrst í okt. fyrir
vestfirskan fisk. Meðalverð á árinu mun,
vera um kr. 118.00.
Verð á labradorfiski- hefir verið stööugl
á árinu og óvenjulega, bátt. Komst það.
hæst upp í 105 kr.,. en .er nú um 100 kr.
pr. skpd.
Fyrri hluta sumarsins var fisksalan treg,
en gekk aftur greiðlega síðari hluta árs-
ins, og mun nú megnið af þessa árs afla
vera selt.
Togaratalan var sú sama og árið áður,
39 innlendir og 6 eign Helyer Bros Ltd.,
Hafnarfirði. Helyerútgerðin hætti í haust
hjer á landi og voru allir togarar hennar
alfarnir hjeðan um miðjan nóvember.
Sildarganga var mikil, en veiðin gekk
mjög treglega síðari hluta veiðitímans, og
varð aflinn litiil eftir miðjan ágúst. Aflinn
er talinn 111578 tn. saltsíld, 17001 tn.
kryddsíld og 515934 hl. í bræðslu. Einka-
salan hefir nú greitt sildina fyrir árið 1928
og kom lokauppbótin, krónur 0.30, í des-
ernber. Varð nettóverð kr. 13.50 f. tn. Bú-
ist er við að verðið verði ef.til vill ejtt-
hvað litið hærra fyrir þ. á. sild. .