Verslunartíðindi - 01.01.1930, Blaðsíða 18
12
VERSLUNARTlÐINDl
Útfítittar ísl. aftirðír áríð 1928 og 1929.
Skýrsla frá Gengisnefnd.
Vörutegundir 19 2 8 19 2 9
Magn Verð kr. Magn Verð kr.
Fiskur verkaður . .... kg. 55.481.610 35.756.000 53.729.060 34,468 060
Fiskur óverkaður 28.574.760 10.159.440 28.362.170 10.148,100
Karfi aaltaður .... tn. 451 7 350 128 3,240
ísfiskur »» 2.849.600 »» 3,203,920
Síld 178.577 5 824.310 138,185 4,220.280
L x .... kg. 19,300 37 420 17.910 31,420
L/si 6.687.030 5.606.730 5 095 060 3,264.890
Sí darolía .... 6.579 840 2.449.220 6 795.320 2 213.080
Lifur og grútur .... 16,044 2 520 »» »»
Ftskmjól .... 9.666.760 2.709.740 10.365 410 2.705,340
Fiskbein og hausar Sundmagi .... 741.330 120.770 862,090 142.810
... 48 840 94.460 50.317 124.290
Hrogn ......... 7.586 179 850 3 927 69 320
Kverksigar .... kg. 790 200 21.1 10 6 690
Síldarhreistur 1.523 3.600 600 120
Hakarls- Og steinbitsroð ... . .. 1.002 200 »» »»
Æðardúnn — 2.688 109.600 2.610 101.500
Hross 1.314 158.100 619 72.230
Nautgriplr 8 4.020 »» »»
Sauðkindur . 3 500 »» »»
Refir lifandi .... 411 120 660 379 178.100
Rjúpur .... 41.610 17.130 6 970 3 040
Fiyat kjöt ... kg. 427.026 387.800 697.567 590 170
Salt kjöt 19.821 2.203 750 20.843 2.177.460
Kjöt niðursoðið • kg. 506 1.030 96 190
Garnir hreinsaðar 14.585 177.130 12.193 153.610
Garnir saitaðar ... 67 960 56.370 74.710 86 440
Smjör .... 8.213 24.710 »» »»•
Tolg og mör — 1.960 2.960 1 905 2 620
UU — 739 390 2.101 180 819 979 2.321.830
Prjónles — 1.640 10.040 3.528 19.200
Hiosshár 390 720 318 570
Gærur saltaðar . . tals 430.568 2.792 290 365.121 2.085.120
Gærur sútaðar — 9.695 84.250 19.943 178.320
Refaskinn — 46 5.400 115 12.920
Skinn söltuð .... kg. 52.470 58.840 68.365 63 200
Skinn hert 21.460 153.110 8.790 51.930
Sodavatn .... 1. 1.205 810 »» »»
ís 10.000 200 »» »»
Silfurberg 153 11.860 »» »»
Samtals kr. 74.283.870 69.400 010
' Þesslbráðabirgðatalmng Gengisnefndar á útfluttum afurðum
er gerð eftir skýrslum frá lögreglustjóruin landsins, sem svo
nefndin dregur saman og birtir mánaðarlega. Þegar Verslunar-
skýrsiur Hagstofunnar koma út, sýna þær altaf nokkru hærri
tölur. Má búast við að útfíutningur ársíns sem leið: hækki
einnig eitthvað.
Innflutningur árið sem leið er ekki allur kominn fram enn-
þá. Það dregst altaf nokkuð fram yfir áramótin að hægt sje
að ná bráðabirgðayfirliti yfir síðasta innilutning undanfaríns,
árs. En samkvæmt reynslu fyrri ára má ætla að bráðabirgða-
upphæð hans nemi um 70 milj. króna og er þá áætlað fyrir
innfluttum skipum. En einnig innflutningurlnn á fyrir sjer að
hækka í Verslunarskýrslum líkt og útflutningurinn.
Samkvæmt þessum bráðabirgðatölum lítur innflutningur
og útflutningur þriggja síðustu áranna svo út:
Innflutt: Útflutt:
Ár 1929: um 70 milj. kr. um 69>/« milj- kr.
— 1928: — 58 — — — 74 — —
— 1927: — 50 — — — 57*/« — —
Þetta yfirlit sýnir, að umi. ár hefir óhagstæðastan viðskifta-
jöfnuð enda þótt árferði hafi verið hið besta. Veldur þessu
liinn mikli innflutningur, sem er nú meiri en nokkru sinni fyr.
(Versl. skýrsl. 1925 sýna líka krónuhæð, en krónan var þá
vefðlægrij. Það sem hleypir innflutningnum svo fram, mun
einkum vera aukin innkaup á byggingarefnum, tilbúnum áburði
jarðyrkuverkfærum, girðingaefni, vjelum og bílum, Einnig
hefir innflutningur aukist á allskonar munaðarvöru og vefn-
aðarvöru.