Verslunartíðindi - 01.02.1932, Síða 2

Verslunartíðindi - 01.02.1932, Síða 2
ooo VERSL UNABTIÐINDI Kaupmenn ag Kaupfjelög Ef þið viljið viðskiftavinum yðar vel þá hafið á boðstólum H j ar taás-smj örlíki Lauf ás-smj örlíki Tígulás-plöntufeiti. Alt fyrsta flokks vörur. Uerksm. ÁsgarBur Nýlendugötu 10. Sími 528. óðýrast í Reykjavík ooooooooooooooooooooooo I HF HAMAR Norðurstíg — Reykjavjk Telefon 50. — Telegr.adr.; HAMAR. Framkvæmdarstjóri: Ben. Þ. Gröndal. •Fyrsta ílokks vjelaverkstæði og járn- steypa og ketilsmiðja. Tekur að sjer allskonar viðgerðir á gufuskipuni og mótorum. Járnskipaviðgerðir iræði á sjó og landi. Steyptir aliskonár hlutir í vjel- ’ar, bæði úr járni og kopar. Allskonar plötusmíðar leystar af hendi. Biðjið um tilboð. Birgðir íyrirliggjandi Y af járni, stáli, kopar, lTvítmálmi, járn- a plöt'um, koparvörum o. fi. q 0 Vönduð og ábyggileg vinna. {> Sanngjarnt verð. ^ Stærsta vjeiaverkstæði á íslandi. <) STYÐJÍÐ ÍNNLENDAN ÍÐNAÐ. $ 0 >0000000000000000000000 ilim- ii iliilyifttlii ifiiisasliíiiinj, jlpaijolaísiifisim, t, útvegar upplýsingar u;n kaupmenn og atvinnurekendur. Gjald 3 kr. fyrir einstaka upplýsingu, en 2 kr., ef hefti með 25 fyrirspurnar-eyðublöð- um er keypt í einu. Skrifstofan tekur einnig að sjer innheimtu. Innheimtugjald 5°/0 af þvi, er innheimtist.

x

Verslunartíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.