Verslunartíðindi - 01.02.1932, Síða 3
VERSLUNARTIÐINDI
MÁNAÐARRIT. GEFIÐ ÚT AF VERSLUNARRÁÐI ÍSLANDS
Verslunartíöindi koma út einu sinni i mánuöi, venjul. 12 blaðsíður.
Árgangurinn kostar kr. 4.50. — Ritstjórn og afgreiðsla:
Skrifstofa Verslunarráðs íslands, Eimskipafjelagshúsinu.
Talsími 694. Pósthólf 514. — Prentstaður: ísafoldarprentsmiöja h.f.
SÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllljH
15. ár
Febrúar—Mars 1932
2.-3. tbl.
Björn Guðiimndsson,
kaupmaður á ísafirði.
Á öndverðu þessu ári
andaðist á ísafirði Björn
Guðmundsson kaupmað-
ur. Þykir hlíða að Versl-
unartíðindin flytji helstu
æfiatriði þessa kaup-
mannsöldungs.
Björn var fæddur á
Broddanesi í Stranda-
sýslu, 25. dag aprílmán-
aðar árið 1850. Ólst hann
upp með foreldrum sin-
um, Guðmundi Sakkar-
iassyni og Guðnýu Tóm-
asdóttur bónda í Brodda-
nesi, þar til hann var 17
vetra. Þá rjeðst hann
frá foreldrum sínum til
gullsmíðanáms. Var það
fimm ára nám, eins og
þá var títt. Að námi
loknu stundaði Björn
iðn sína allmörg ár, fyrst
i Æðey í ísafjarðardjúpi,
og síðar á ísafirði.
Haustið 1881 fór Björn
'21111111111111