Verslunartíðindi - 01.02.1932, Qupperneq 16
VERSLUNARTIÐINDI
26
Innlent heildsöluverð.
Meðalverð í febrúar—mars 1932.
Rúgmjöl . . . kr. pr. 100 kg. 23.78 23.89
Hveiti nr. 1 . 100 — 33.60 31.03
Hveiti nr. 2 . 100 — 32.49 29.75
Hrísgrjón . . 100 — 34.17 35.03
Hafragrjón . . 100 — 36.49 36.40
Sagogrjón . . — — 100 — 50.00 ‘50.46
Kartöflumjöl. 100 — 41.46 40.18
Heilbaunir . . 100 — 53.38 50.08
Hvítasykur . 100 — 54.03 54.06
Strásykur . . 100 — 43.13 42.90
Kaffi 100 — 211.25 215.00
Amerísku innflytjendalögin
Skýrsla um mannflutninga til og frá U.
S. A.. fyrir árið 1930 er nú komin út, og
sjest þar að 280.679 útlendingar komu til
Bandaríkjanna það ár, en 446.214 árið
áður.
1930—’31 fóru 290.916 útlendingar burt
úr Bandaríkjunum og var þar af 18.142
vísað burt. Árið áður voru þessar töiur
272.425 og 16.631. Árið 1931 var 9.744
útlendingum bönnuð landganga, en 8.233
árið áður.
Síðastl. ár voru 541 bágstaddir útlending-
ar sendir heim, samkvæmt eigin ósk; er
það gert samkvæmt 23. gr. af »Immigration
Act of 1917«.
Formaður innflytjendanefndarinnar hefur
komið fram með 27 breytingatillögur á
innflytjendalögum, og má á meðal þeirra
nefna:
Að það skip sje Játið sæta sektuin, sem
hefur flutt farþega án farareyris til Banda-
ríkjanna, ef þetta er ekki tilkynt áður en
skipið kernur í höfn.
Að skyldan til að senda bágstadda út-
lendinga beim nái ekki aðeins til þess
lands þar sem þeir eru fæddir, heldur
einnig þar sem þeir hafa ríkisborgararjett.
Að það verðí talin glæpur, ef útlendingar
ganga í yfirskinshjónaband (»collusice mari-
ages«) með amerískum ríkishorgurum með
það fyrir augunr að fá með því búsetuleyfi.
Að fram fari almenn skrásetning á út-
lendingum í landinu.
Veitt innflutningsleyfi til
febrúarloka 1932.
Ávextir nýjir................kr. 229.901.22
Ávextir þurkaðir .... — 27.142.64
Ávextir niðursoðnir ... — 11.389.60
Bifreiðar og reiðhjól ... — 18.175.00
Brjóstsykur....................— 7.304.73
Brauð..........................— 13.697.00
Dósamjólk......................— 61.086.90
Egg............................— 75.353.57
Efnavörur......................— 49.130.57
Fatnaður.......................— 315.391.08
Fegurðarmeðul..................— 4.803.00
Fiður..........................— 1.240.00
Fiskmeti..................... — 11.662.55
Gúmmískófatnaður ... — 112.499.78
Glervörur......................— 40.889.2;
Gólfáburður, skósverta o.fl. — 22.581.78
Gull- og silfurvörur ... — 74.779.01
Grænmeti.......................— 17.659.20
Húsgögn........................— 63.294.10
Hnífar, skæri og vopn . . — 32.479.74
Hljóðfæri......................— 12.142.19
Hreinlætisvörur................— 2.200.00