Fréttablaðið - 19.09.2018, Side 13
Miðvikudagur 19. september 2018
arkaðurinn
34. tölublað | 12. árgangur
f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l
Fréttablaðið/Ernir
Sjónmælingar
eru okkar fag
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Í hringiðu umbreytinga
Jón Diðrik Jónsson kemur að tveimur
þekktum fyrirtækjum sem hafa á
undanförnum árum gengið í gegnum
umtalsverðar breytingar. Hann er fram
kvæmdastjóri Senu sem meðal annars
rekur Smárabíó en afþreyingariðnaður
inn hefur gerbreyst eftir tilkomu ólög
legs niðurhals og síðar Netflix og Spoti
fy. Auk þess er hann stjórnarformaður
Skeljungs en bílar og skip verða æ spar
neytnari og fleiri bílar verða knúnir vist
vænum orkugjöfum í framtíðinni. Jón
Diðrik rekur í samtali við Markaðinn
hvernig glímt er við áskoranirnar. »6
»2
Bláa lónið meðal stærstu
hluthafa Icelandair
Ferðaþjónustufyrirtækið er í hópi
tuttugu stærstu hluthafa með um
eins prósents eignarhlut. Bláa lónið
hefur meira en þrefaldað hluta-
bréfaeign sína í flugfélaginu frá
áramótum.
»4
Mögulega sekur um „alvar-
leg“ samkeppnislagabrot
Samkeppniseftirlitið segir í frummati
að það kunni að brjóta samkeppnis-
lög að Guðmundur Kristjánsson,
aðaleigandi útgerðarinnar Brims,
skuli hafa tekið við stjórnartaumum
HB Granda.
»10
Sæhrímnir og íslenskur
fjármálamarkaður
„Þetta þýðir að hinum eignamestu
standa til boða hagstæðari kjör líf-
eyrissjóða sem ekki þurfa að greiða
bankaskatt á meðan hinir eigna-
minni og fyrstu kaupendur þurfa í
raun að bera bankaskattinn,“ segir
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmda-
stjóri SFF, í aðsendri grein.
1
9
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:3
4
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
D
B
-F
5
0
0
2
0
D
B
-F
3
C
4
2
0
D
B
-F
2
8
8
2
0
D
B
-F
1
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
1
8
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K