Fréttablaðið - 19.09.2018, Síða 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800
Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Bjarna
Karlssonar
BAkþAnkAR
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóð-
félagi sem reiknaði með mér. „Það
vantar ekki viljann,“ sagði Jónas
bóndi í Kálfholti og brosti þolin-
móður þegar ungi vinnumaðurinn
hafði gert enn eitt axarskaftið.
Almennt var það afstaðan til
manns að á endanum yrði maður
líklega til einhvers nýtur. Ég ólst
upp við frásagnir foreldra minna
af því hvernig þau komu þaki yfir
höfuðið í samhentu striti og trúði
því að ég gæti þetta líka. Þannig
leið, held ég, flestum af minni kyn-
slóð. Við trúðum að við gætum
gert eitthvað og verið eitthvað
sem skipti okkur og jafnvel aðra
máli.
Í dag ríkir djúp angist með
þjóðinni vegna alls unga fólksins
sem deyr ýmist í sjálfsvígum eða
neyslu-slysum. Við finnum öll
til og horfum spyrjandi hvert á
annað. Ég hef ekki svarið en það
læðist að mér sá grunur að e.t.v. sé
tilfinningin fyrir því að eiga heima
í heiminum að þynnast út. Við
lifum í veröld sem virðist orðin að
einkalóð fárra. Almenningur er á
vergangi í milljónavís og einhvern
veginn hefur okkur tekist að stilla
málum þannig upp hér heima að
margt ungt fólk er ekki að tengja
við þjóðfélagið. Þau sjá engan
bíða eftir kröftum þeirra og það er
enginn Jónas bóndi sem ögrar til
dáða. Getur hugsast að veruleik-
inn sem við höfum skapað í menn-
ingu okkar sé svo merkingarlaus
að börnin okkar deyi af tilgangs-
leysi? Getur verið að einfeldn-
ingsleg trú okkar á efnahagsvöxt
og markaðslögmál ræni ekki bara
náttúruna þolinmæðinni gagnvart
okkur heldur sé dauði barnanna
okkar önnur birtingarmynd sama
fáránleika?
Börnin
sem deyja
Skelltu þér í sjarmerandi skíðaferð til Salzburg
eða Mílanó. Skíðin eða snjóbrettið fljúga með ef þú
bókar á wowair.is fyrir kl. 23:59 þann 21. september.
Eigðu ógleymanlegan vetur með WOW air.
SALZBURG
14.999
FRÁ
kr.*
Tímabil: des.–mars
MÍLANÓ
10.499
FRÁ
kr.*
Tímabil: sept.–mars
SJARMERANDI
SKÍÐAFRÍ
SKÍÐIN FLJÚGA MEÐ
*Verð miðast við MyWOW aðild og WOW Basic aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. Gildir þegar bókað er flug báðar leiðir.
LÍFIÐ ER Á
FRETTABLADID.IS
Líð á frettabladid.is
allar um fólk, tísku,
menningu, heilsu
og margt eira.
1
9
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:3
4
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
D
B
-D
7
6
0
2
0
D
B
-D
6
2
4
2
0
D
B
-D
4
E
8
2
0
D
B
-D
3
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
8
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K