Fréttablaðið - 24.09.2018, Blaðsíða 14
FH - Valur 2-1
1-0 Jákup Ludvig Thomsen (57.), 1-1 Patrick
Pedersen (83.)., 2-1 Eddi Gomes (90.).
Nýjast
Pepsi-deild karla
ÍBV - Stjarnan 2-1
0-1 Hilmar Árni Halldórsson (vítaspyrna)
(23.), 1-1 Sindri Snær Magnússon (62.), 1-2
Víðir Þorvarðarson (68.).
Fjölnir - Breiðablik 0-2
0-1 Gísli Eyjólsson (10.), 0-2 Oliver Sigur-
jónsson (39.).
KR - Fylkir 1-1
1-0 Björgvin Stefánsson (53.), 1-1 Oddur Ingi
Guðmundsson (84.).
KA - Grindavík 4-3
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (6.),
2-0 Daníel Hafsteisson (15.). 3-0 Elias
Alexander Tamburini (sjálfsmark) (17.), 1-3
Sam Hewson (20.), 2-3 Sam Hewson (30.),
4-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson (33.), 4-3
Sam Hewson vítaspyrna (74.)
Keflavík - Víkingur 0-4
0-1 Erlingur Agnarsson (48.), 0-2 Geoffrey
Castillion (78.), 0-3 Örvar Eggertsson (90.),
Geoffrey Castillion (vítaspyrna) (90.).
Efri
Valur 43
Breiðablik 41
Stjarnan 40
KR 34
FH 34
KA 28
Olis-deild karla
Neðri
ÍBV 26
Víkingur 25
Grindavík 25
Fylkir 23
Fjölnir 19
Keflavík 4
FH - Grótta 28-27
Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 8, Jóhann
Birgir Ingvarsson 7, Ágúst Birgisson 5, Einar
Rafn Eiðsson 3, Arnar Freyr Ársælsson
2, Birkir Fannar Bragson 1, Davíð Stefán
Reynsson 1, Jóhann Kaldal Jóhannsson 1.
Mörk Gróttu: Jóhann Reynir Gunnlaugsson
10, Leonharð Þorgeir Harðarson 4, Sveinn
Jose Rivera 3, Vilhjálmur Geir Hauksson 2,
Magnús Öder Einarsson 2, Alexander Jón
Másson 2, Ágúst Emil Grétarsson 1, Bjartur
Guðmundsson 1, Hannes Grimm 1, Sigfús
Páll Sigurðsson 1.
Selfoss - Stjarnan 34-34
Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna
Þrastardóttir 12, Perla Ruth Albertsdóttir
8, Carmen Palamariu 6, Kristrún Steinþórs-
dóttir 3, Sara Boye Sörensen 2, Hulda Dís
Þrastardóttir 1, Harpa Sólveig Brynjars-
dóttir 1, Rakel Guðjónsdóttir 1.
Mörk Stjörnunnar: Þórey Anna Ásgeirsdótt-
ir 10, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Þórhildur
Gunnarsdóttir 6, Dagný Huld Birgisdóttir
5, Stefanía Theodórsdóttir 2, Kristín Guð-
mundsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmunds-
dóttir 2, Elín Anna Baldursdóttir 1.
Olis-deild kvenna
Golf Bandaríski kylfingurinn Tiger
Woods fór með sigur af hólmi á Tour
Champ i ons hip-mótinu, loka móti
FedEx-úr slita keppn inn ar á PGA-
mótaröðinni í golfi sem fram fór
á East Lake-vell in um í Atlanta um
helgina og lauk í gær.
Tiger landaði þar af leiðandi sín-
um fyrsta sigri á mótaröðinni síðan
árið 2013. Hann var með þriggja
högga forystu fyrir lokahringinn, en
hann hafði leikið fyrstu þrjá hring-
ina á 12 höggum undir pari vallarins.
Hann lék lokahringinn svo á pari og
tryggði sér sigur á mótinu.
Honum tókst hins vegar ekki að
skáka Englendingnum Justin Rose
í sam an lagðri stiga keppni úr slita-
keppn inn ar. – hó
Tiger Woods
minnti
hressilega á sig
2 4 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 m Á N U D A G U r14 s p o r t ∙ f r É t t A b l A ð i ð
sport
Val mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn
Dramatískar lokamínútur Hagur FH í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð vænkaðist með sigri liðsins gegn Val, toppliði deildar-
innar i gær. Eddi Gomes tryggði FH stigin þrjú með marki á lokaandartökum leiksins. Valur hefur tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar og er í
góðri stöðu fyrir lokaumferðina. FH jafnaði KR að stigum með sigrinum, en liðin berjast um Evrópusætið í lokaumferðinni. FRéttABlAðið/EyþóR
fótbolti Lokaumferð Pepsi-deildar
kvenna í knattspyrnu fór fram á laug-
ardaginn, en fyrir umferðina var klárt
að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og
að FH og Grindavík myndu falla niður
í næstefstu deild. Þá þurfti Stephany
Mayor, framherji Þórs/KA, að koma til
móts við liðsfélaga sína hjá mexíkóska
kvennalandsliðinu og þar af leiðandi
var henni ómögulegt að berjast við
Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur,
sóknarmann Breiðabliks, um marka-
drottningartitilinn.
Berglind Björg skoraði bæði mörk
Breiðabliks í 3-2 tapi liðsins gegn Val
og stóð uppi sem markahæsti leik-
maður deildarinnar með 19 mörk.
Stephany Mayor kom næst með 15
mörk.
Sandra Maria Jessen, sóknartengi-
liður Þórs/KA, sem kom næst á listan-
um yfir markahæstu leikmenn deild-
arinnar með 14 mörk, var valin besti
leikmaður af leikmönnum deildarinn-
ar. Sandra María er fyrirliði Þórs/KA
sem hafnaði í öðru sæti deildarinnar
þetta árið. Efnilegasti leikmaðurinn
var Alexandra Jóhannsdóttir, leik-
maður Íslands- og bikarmeistara
Breiðabliks. Alexandra sem gekk til
liðs við Breiðablik frá Haukum fyrir
keppnistímabilið lék alla leiki Blika í
sumar og skoraði í þeim fimm mörk.
Hún var nýverið verðlaunuð fyrir góða
frammistöðu sína í deildinni í sumar
með sæti í íslenska A-landsliðinu í
leikjum liðsins gegn Þýskalandi og
Tékklandi í undankeppni HM 2019.
Bríet Bragadóttir var kosin besti
dómarinn, en þetta er annað árið í röð
sem leikmönnum deildarinnar þykir
Bríet dæma best í deildinni. – hó
Berglind markahæst
og Sandra María best
Berglind Björg þorvaldsdóttir var markahæst í efstu deild. FRéttABlAðið/EyþóR
2
4
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:3
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
E
5
-5
4
A
0
2
0
E
5
-5
3
6
4
2
0
E
5
-5
2
2
8
2
0
E
5
-5
0
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K