Fréttablaðið - 24.09.2018, Side 21
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Falleg talsvert endurnýjuð 106,3 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli á vinsælum stað í Hlíðunum. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur,
tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Geymlur íbúðarinnar eru í risi og hefur ein geymslan verið nýtt sem herbergi. Húsinu hefur verið
vel við haldið í gegnum árin. Virkilega vel staðsett eign í rótgrónu hverfi nálægt skóla, leikskóla, Klambratúni, Öskjuhlíð og í göngufæri
við miðborgina. V. 52,9 m.
Opið hús mánudaginn 24. sept. milli 17:00 og 17:30.
Nánari uppl.: Kjartan Hallgeirsson lg.fs.
Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021, hreidar@eignamidlun.is
Vorum að fá í sölu 5 herb. samtals 137,3 fm miðhæð með bílskúr á frábærum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Stofa, eldhús, baðherbergi,
þrjú svefnherb, sjónvarpshol og sér þvottahús. Sér inngangur. Bílskúr með hurðaopnara. Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Íbúðin er laus
við kaupsamning. V. 54,9 m.
Bókið skoðun: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s. 899 1882.
LANGAHLÍÐ 15
105 REYKJAVÍK
GNÍPUHEIÐI 1
200 KÓPAVOGUR
ÞINGASEL 6
109 REYKJAVÍK
Mjög fallegt samtals 314,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Þingasel í Reykjavík. Á aðalhæð hússins eru m.a. stofa, borðstofa,
arinstofa, eldhús, fjögur herbergi, fataherbergi og tvö baðherbergi. Á neðri hæð eru m.a. tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, búr og
geymslur. Rúmgóður innbyggður bílskúr. Mikil lofthæð er á efri hæð hússins. Glæsilegur skjólgóður gróinn garður með timburverönd.
Stórt bílaplan er við húsið og hiti er í innkeyrslu. Húsið er mjög vel staðsett í fallegri botnlangagötu. V. 96,9 m.
Nánari uppl.: Magnea S. Sverrisdóttir lg.fs. s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið endurnýjaða 3ja herb. 94,6 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli við Laufásveg. Íbúðin skiptist m.a. í rúm-
góðar og bjartar stofur með rennihurð á milli, eldhús, baðherbergi og herbergi. Sér geymsla og einnig sameiginleg. Svalir til suðvesturs
eru útaf stofum. Stór og falleg lóð. Frábær staðsetning í miðborg Reykjavíkur. V. 52,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 25. sept. milli 17:00 og 17:30.
Nánari uppl.: Alexander I. Kristjánsson lg.fs. s. 661 6021, alexander@eignamidlun.is
Mjög falleg og björt 97,6 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Furugerði 19. Eignin skiptist í forstofu, stóra bjarta stofu með fallegum
gluggum og glæsilegu útsýni, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi með þvottaaðstöðu ásamt sér geymslu á 1. hæð. Falleg og vel
staðsett eign miðsvæðis í Reykjavík. V. 46,9 m.
Opið hús miðvikudaginn 26. sept. milli 17:15 og 17:45.
Nánari uppl.: Kjartan Hallgeirsson lg.fs.
Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021, hreidar@eignamidlun.is
LAUFÁSVEGUR 60
101 REYKJAVÍK
FURUGERÐI 19
108 REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS
Alexander Ingi
Kristjánsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 695 7700
Sverrir
Kristinsson
Löggiltur
fasteignasali
Jenný Sandra
Gunnarsdóttir
Skrifstofustjóri
Þórarinn M.
Friðgeirsson
Löggiltur
fasteignasali,
sölustjóri
Sími 899 1882
Daði Hafþórsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 824 9096
Guðmundur
Sigurjónsson
Lögfræðingur,
löggiltur
fasteignasali
Ásdís H.
Júlíusdóttir
Ritari
Hilmar Þór
Hafsteinsson
Löggiltur
fasteignasali,
löggiltur
leigumiðlari
Sími 824 9098
Kjartan
Hallgeirsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 824 9093
Kamilla Björk
Garðarsdóttir
Skjalagerð
Magnea S.
Sverrisdóttir
MBA, löggiltur
fasteignasali
Sími 861 8511
Hreiðar Levy
Guðmundsson
Nemi til
löggildingar
fasteignasala
Sími 661 6021
Guðlaugur I.
Guðlaugsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 864 5464
María
Waltersdóttir
Móttökuritari
Brynjar Þ.
Sumarliðason
BSc í
viðskiptafræði,
löggiltur
fasteignasali
Sími 896 1168
SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090
Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli (ein hæð upp frá aðalinngangi). Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, herbergi, bað-
herbergi og sér geymslu. Tengi fyrir þvottavél á baðherb. Björt stofa með stórum gluggum. Vestursvalir. Frábær staðsetning í Vestur-
bænum. Stutt í leikskóla, skóla, verslanir, sundlaug, heilsurækt, útivistarsvæði og alla helstu þjónustu. V. 33,8 m.
Opið hús mánudaginn 24. sept. milli 18:00 og 18:30.
Nánari uppl.: Kjartan Hallgeirsson lg.fs.
Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021, hreidar@eignamidlun.is
Falleg 90 fm 2ja herbergja íbúð ásamt sér stæði í bílageymslu. Góðar svalir eru við íbúðina. Um er að ræða vandað lyftuhús sem er
klætt að utan með keramik flísum og Zink klæðningu. Húsið er viðhaldslítið. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, eitt svefnherbergi,
þvottahús og baðherbergi.
Opið hús þriðjudaginn 25. sept. milli 12:15 og 12:45.
Nánari uppl.: Guðlaugur I. Guðlaugsson lg.fs.
Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021.
SEILUGRANDI 9
107 REYKJAVÍK
MÁNATÚN 5
105 REYKJAVÍK
Vorum að fá í sölu fallega 110,9 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut. Auk þess fylgir 20,7 fm bílskúr. Samtals
131,6 fm. Íbúðin skiptist m.a. í samliggjandi stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi. Geymsla í kjallara. Svalir útaf
stofum. Eldhús og baðherbergi hefur verið standsett. V. 46,9 m.
Opið hús miðvikudaginn 26. sept. milli 17:00 og 17:30.
Nánari uppl.: Magnea S. Sverrisdóttir lg.fs. s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
3ja herb. 108,4 fm íbúð á 3.hæð í góðu frábærlega vel staðsettu lyftuhúsi. Stæði í bílageymslu. Stór stofa, vandaðar innréttingar, bað-
herb, og sérþvottahús, tvö rúmgóð herbergi. Endaíbúð á svalagangi m. sérinng af svölum. Glæsilegt útsýni. Íþróttasvæði, grunnskóli,
leikskóli í göngufæri. V. 44,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 25. sept. milli 17:15 og 17:45.
Nánari uppl.: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s. 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is
HÁALEITISBRAUT 40
108 REYKJAVÍK
MARTEINSLAUG 3
113 REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS
Mjög góð 95.9 fm 3ja herbergja íbúð við Ásbrekku í Garðabæ.
Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og
tvö rúmgóð herbergi. Þvottahús innaf baðherbergi. Sér inng.
Svalir útaf stofu. Fallegt útsýni. Mjög góð íbúði í litlu fjölbýlishúsi.
V. 42,9 m.
Nánari uppl.: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098..
3ja herb. 95,9 fm íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi með bílastæði í
3ja stæða bílkjallara. Stofa og tvö herbergi. Þvottahús innan
íbúðar. Útgengt er út frá stofunni á stórar flísalagðar suðursvalir.
Mjög fallegt útsýni yfir Úlfarsárdalinn. Stutt í skóla og leikskóla.
V. 42,9 m.
Nánari uppl.: H. Daði Hafþórsson lg.fs. s. 824 9096.
Vorum að fá í sölu mjög fallegt 208,6 fm einbýlishús með bílskúr
við Klapparholt í Hafnarfirði. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu,
sjónvarpshol, eldhús, þrjú herbergi og tvö baðherbergi. Stórir
gluggar og glæsilegt útsýni til sjávar og út á golfvöll. Skjólgóður
sólpallur til vesturs. V. 79,9 m.
Nánari uppl.: Alexander I. Kristjánsson lg.fs. s. 695 7700.
Góð 66,8 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í þrí-
býlishúsi við Freyjugötu. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö
herbergi og baðherbergi. Mjög vel staðsett eign á rólegum stað
í miðborginni. Stór sameiginlegur bakgarður. Íbúðin er laus við
kaupsamning. V. 34,9m.
Nánari uppl.: Kjartan Hallgeirsson lg.fs.
Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021.
Falleg og vel skipulögð 122,7 fm, 4 herbergja íbúð á 6. hæð í vel
staðsettu lyftuhúsi við Lækjasmára í Kópavogi. Bílastæði í bíla-
kjallara. Rúmgóðar svalir sem eru að hluta til yfirbyggðar og snúa
til suðurs. Stutt í verslun og þjónustu. V. 52,9 m.
Nánari uppl: Sverrir Kristinsson lg.fs.
Hreiðar Levy Guðmundsson nemi til lg.fs. s. 661 6021.
Rúmgott 252,3 fm einbýlishús með bílskúr á þremur hæðum.
Húsið skiptist m.a. í stofur, eldhús, fimm herb. og tvö baðh.. Íbúð
í kjallara með sér inngangi. Stór garður. Klóak endurnýjað, hús
drenað og settur sökkuldúkur fyrir 5 árum. V. 79,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 25. sept. milli 17:00 og 17:30.
Nánari uppl.: H. Daði Hafþórsson lg.fs. s. 824 9096,
ÁSENDI 8 79 m²
108 REYKJAVÍK
ÁSENDI 8 79 m²
108 REYKJAVÍK
ÁSENDI 8 79 m²
108 REYKJAVÍK
BREKKA 5
225 GARÐ BÆ
ANDRÉSBRUNNUR 16
13
KLAPPARHOLT 3
220 HAFNARFJÖRÐUR
BORGARGERÐI 6 119,5 m²
108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.
BORGARGERÐI 6 119,5 m²
108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.
BORGARGERÐI 6 119,5 m²
108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.
FREYJUGATA 10
1
LÆKJ SMÁRI 4
2 1 KÓPAVOGUR
HÓF ERÐI 18
2 0 KÓPAVOGUR
Falleg 3ja herb. 93 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli við Stóragerði. Auka
herbergi er í kjallara. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Suður-
svalir eru útaf stofu. Mjög góð íbúð á eftirsóttum stað. Stutt í
skóla, verslanir og alla helstu þjónustu. V. 41,9 m.
Opið hús mánudaginn 24. sept. milli 17:00 og 17:30.
Nánari uppl.: Daði Hafþórsson lg.fs. s. 824 9096.
Vorum að fá í sölu 112,5 fm 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum við
Vesturgötu 17C. Neðri hæð skiptist í hol og eitt herbergi. Efri
hæð skiptist í rúmgóða stofu, eldhús, baðherbergi og eitt her-
bergi. Stutt í leikskóla, skóla og verslanir. Göngufæri í miðbæinn.
V. 62,5 m.
Opið hús mánudaginn 24. sept. milli 17:00 og 17:30.
Nánari uppl.: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098.
Vorum að fá í sölu 247,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr við Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Fjögur svefn-
herbergi, tvö baðherbergi, stórar stofur og mikið útsýni. Húsið er
til afhendingar við kaupsamning. V. 71,5 m.
Bókið skoðun: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s. 899 1882.
5 herb. samtals 179,6 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Hvassa-
leiti. Íbúðinni fylgir bílskúr, sér þvottahús og geymsla í kjallara.
Stór stofa, eldhús, fjögur herbergi og tvö baðherbergi. Svalir út-
frá stofu. Íbúðin er laus við kaupsamning. Mjög góð staðsetning.
Örstutt í verslanir og þjónustu. V. 57,9 m.
Nánari uppl.: Daði Hafþórsson lg.fs. s. 824 9096,
dadi@eignamidlun.is
Vorum að fá í sölu 244 fm endaraðhús við Undraland í Mos-
fellsbæ. Húsið skiptist í hæð, ris og kjallara auk sólskála. Húsið
skiptist m.a. í stofur, eldhús og fjögur herbergi. Eignin þarfnast
standsetningar. Eignarlóð. Húsið er laust við kaupsamning.
V. 49,9 m.
Bókið skoðun: Hilmar Þ. Hafsteinsson lg.fs. s. 824 9098.
ÁSENDI 8 79 m²
108 REYKJAVÍK
ÁSENDI 8 79 m²
108 REYKJAVÍK
ÁSENDI 8 79 m²
108 REYKJAVÍK
STÓRAGERÐI 16 VESTURGATA 17C
1
KVÍSLARTUNGA 82
270 MOSFELLSBÆR
BORGARGERÐI 6 119,5 m²
108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.
BORGARGERÐI 6 119,5 m²
108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.
BORGARGERÐI 6 119,5 m²
108 REYKJAVÍK 51,9 MILLJ.
HVASSALEITI 2
3
ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST
Höfum verið beðin að útvega
viðskiptavini okkar u.þ.b. 150 fm
atvinnuhúsnæði miðsvæðis á
höfuðborgarsvæðinu.
Lyfta þarf að vera í húsinu eða
hægt að ganga beint inn frá götu.
Næg bílastæði þurfa að vera.
Nánari uppl.:
Magnea S. Sverrisdóttir
lg. fasteignasali s. 861 8511,
magnea@eignamidlun.is
UNDR LAND
270 MOSFELLSBÆR
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚSOPIÐ HÚS OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
2
4
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:3
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
E
5
-6
8
6
0
2
0
E
5
-6
7
2
4
2
0
E
5
-6
5
E
8
2
0
E
5
-6
4
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K