Fréttablaðið - 24.09.2018, Qupperneq 41
Whitney ...................................................... 17:45
Kvíðakast (Atak Paniki) .................... 18:00
Kona fer í stríð (eng sub) ............. 18:00
Climax (eng sub) ................................. 20:00
Útey 22. júlí ............................................ 20:00
Sorry to Bother You ...................... 20:00
Útey 22. júlí ............................................ 22:00
Whitney ..................................................... 22:00
Sorry to Bother You ........................22:10
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Mánudagur
hvar@frettabladid.is
24. september 2018
Tónlist
Hvað? R6013: Annar í Jónum –
Leeched (UK), Spünk, Great Grief
Hvenær? 18.00
Hvar? Ingólfsstræti 20
Opið öllum aldurshópum. 1.000
kr.? Engum er vísað frá sökum
fjárskorts. Dýraafurðalaus matur í
boði. (Býður einhver fram aðstoð
við matseld?) Eyrnatappar og
-hlífar í barna- og fullorðins-
stærðum í boði fyrir þá sem vilja
passa upp á heyrnina (mælt með!)
R6013 er DIY viðburðarými í Þing-
holtunum í miðbæ Reykjavíkur.
Viðburðir
Hvað? Háskólakynning Kilroy 2018
Hvenær? 17.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Mánudaginn 24. september
mun Kilroy standa fyrir stærstu
háskólakynningu sinni á árinu.
Það kostar ekkert inn og allir eru
velkomnir. Frá klukkan 17.00 til
20.00 í Bíó Paradís gefst þér tæki-
færi til að kynna þér háskólanám
erlendis.
Hvað? Fifa 19 mót Gamestöðvarinnar
Hvenær? 16.00
Hvar? Gamestöðinni, Kringlunni
Nú styttist óðum í að FIFA 19
komi í sölu og því verður FIFA
mót og kvöldopnun fyrir þá
sem hafa forpantað Champions
útgáfuna á PS4 & Xbox One á
slaginu 22.00! Til að taka þátt í
mótinu þarf að forpanta leikinn,
Fifa 19 Champions Edition, eða
venjulegu útgáfuna í verslun
Gamestöðvarinnar í Kringlunni
eða á gamestodin.is.
Hvað? Engill dauðans – af spænsku
veikinni 1918 og áskorunum sam-
tímans
Hvenær? 20.30
Hvar? Kaffi Laugalæk, Laugarnesvegi
Í aðdraganda Vísindavöku verður
hellt upp á Vísindakaffi, þar sem
fræðimenn kynna viðfangsefni
sín á óformlegan hátt í kósí kaffi-
húsastemningu. Gestir fá tæki-
færi til að spyrja og taka þátt í
umræðum og komast þannig að
því hvernig störf vísindamanna
hafa áhrif á daglegt líf okkar allra.
Hvað? Kötlugosið – Sögunnar minnst
Hvenær? 10.00
Hvar? Bókasafni Seltjarnarness
Bókasafn Seltjarnarness gerir sér
far um að minnast atburða ársins
Grafíkverk eftir Tryggva Ólafsson eru til sýnis og sölu á Mokka-kaffi á Skóla-
vörðustígnum í Reykjavík. Sýningunni lýkur 3. október. FRéTTablaðið/GVa
1918 í tilefni 100 ára afmælis full-
veldis Íslands með sýningu og
framsetningu á bókum, lesefni og
myndefni. Nú er það Kötlugosið.
Sýningar
Hvað? Tryggvi Ólafsson – grafíkverk
á Mokka
Hvenær? 08.00
Hvar? Mokka-Kaffi, Skólavörðustíg
Tryggvi Ólafsson sýnir grafíkverk
á Mokka til 3. október. Þetta er
fimmta einkasýning Tryggva á
Mokka á einum 40 árum. Verkin
sem hann sýnir nú eru ofsett
litógrafíur og öll unnin hér á landi
á síðustu fjórum til fimm árum.
Sýningin er sölusýning, þeir sem
hafa áhuga á að eignast verk, geta
fengið upplýsingar hjá starfsfólki
Mokka eða haft samband með
tölvupósti mokkaart@gmail.com.
Hvað? Ný verk
Hvenær? 12.00
Hvar? Listasal Mosfellsbæjar
Listamennirnir Guðni Gunnars-
son og Ingirafn Steinarsson sýna
í Mosfellsbæ. Til sýnis verða ný
verk en undanfarin misseri hafa
báðir listamennirnir unnið tví-
vítt, annars vegar samklipp og
hins vegar teikningar. Í verkum
Guðna gefur að líta margbreyti-
legar súrrealískar fígúrur sam-
settar úr fundnu myndefni, tíma-
ritum og dagblöðum. Verk Inga-
rafns eru samhverfar teikningar,
úr trélitum, álíkar spengingum
sem minna samtímis á fljótandi
síkadelísk form og svífandi geim-
stöðvar.
Hvað? Innrás III: Matthías Rúnar
Sigurðsson
Hvenær? 10.00
Hvar? Ásmundarsafni
Matthías Rúnar Sigurðsson
vinnur meðal annars höggmynd-
ir í stein. Klassísk handverks-
notkun hans kallast skemmtilega
á við verk Ásmundar og er fróð-
legt að sjá ungan og upprennandi
myndhöggvara sýna verk sín í
samhengi Ásmundarsafns. Árið
2018 verða fjórar innrásir inn í
sýninguna List fyrir fólkið, þar
sem völdum verkum Ásmundar
Sveinssonar er skipt út fyrir verk
starfandi listamanna.
Hvað? Ásmundur Sveinsson: List fyrir
fólkið
Hvenær? 10.00
Hvar? Ásmundarsafni
Yfirlitssýning á verkum Ásmund-
ar Sveinssonar myndhöggvara.
Á sýningunni er sjónum beint
að öllum ferli listamannsins allt
frá tréskurðarnámi hjá Ríkarði
Jónssyni og til síðustu ára lista-
mannsins. Sýnd eru verk unnin
í ýmis efni, þar á meðal verk
höggvin úr tré, steinsteypu og
brons. Á sýningunni eru jafnframt
frummyndir þekktra verka sem
stækkuð hafa verkið og sett upp
víða um land.
Hvað? Ýmissa kvikinda líki
Hvenær? 10.00
Hvar? Listasafni Íslands
Á sýningunni má sjá hvernig lista-
mennirnir hafa beitt margbreyti-
legri skapandi færni og ýmiss
konar tækni. Sýningarstjórarnir
Ingibjörg Jóhannsdóttir og Pari
Stave hafa valið verk á sýninguna
eftir listamenn sem vinna jafn-
hliða í grafík og aðra miðla.
Meðal sýnenda eru rithöfundar
og tónskáld en einnig myndlistar-
menn sem eru síður þekktir fyrir
grafíkverk sín, frekar fyrir mál-
verk, þrívíð verk, innsetningar,
gjörninga, ljósmyndaverk eða
vídeólist.
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 21m Á n U D A g U R 2 4 . S e p T e m B e R 2 0 1 8
2
4
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:3
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
E
5
-6
D
5
0
2
0
E
5
-6
C
1
4
2
0
E
5
-6
A
D
8
2
0
E
5
-6
9
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
2
3
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K