Fréttablaðið - 01.10.2018, Blaðsíða 17
Fasteignir. Frettabladid.is
Fasteignablaðið
4 0 . T B L . M Á N U DAG U R 1 . o k tó b e r 2 0 1 8
Miklaborg og Jórunn lög-giltur fasteignasali kynna Breiðahvarf 4 við Vatns-
enda í Kópavogi. Einbýlishús á lóð
sem er ævintýraleg. Eignin er skráð
hjá FMR sem einbýlishús, samtals
328,7 fm, sem skiptist í einbýlishús,
safn sem er steypt hús, teiknað
af Ingimundi Sveinssyni og hefur
verið innréttað, og tvær geymslur
sem eru byggðar sem sjálfstæð hús
og hafa verið innréttaðar.
Fasteignin stendur á einstaklega
fallegri lóð sem er þakin gróðri. Sam-
kvæmt deiliskipulagi er leyfi fyrir að
byggja ofan á húsið. Húsið er 180,6
fm og skiptist í forstofu, fimm svefn-
herbergi, eldhús, borðstofu, baðher-
bergi, rúmgott alrými, stóra stofu
með mikilli lofthæð og arni, útgengt
úr stofu í garð.
Safnhúsið er steinsteypt, byggt
árið 1996 og er 94,7 fm að stærð.
Mjög sjarmerandi hús með mikilli
lofthæð. Hefur verið innréttað með
eldhúsi, baðherbergi, alrými og
þremur herbergjum.
Geymsla 1 er byggð árið 1987,
er 26,7 fm að stærð og hefur verið
innréttuð með eldhúsi, baðherbergi,
herbergi og alrými
Geymsla 2 er byggð árið 1956,
er einnig 26,7 fm að stærð og hefur
verið innréttuð með eldhúsi, baðher-
bergi og alrými.
Garðurinn er hellulagður á milli
húsa en stéttin tengir húsin saman.
Snjóbræðsla undir stétt. Mikill trjá-
gróður sem gerir lóðina ævintýra-
lega.
Um er að ræða einstaka eign þar
sem stór fjölskylda getur komið
sér vel fyrir saman, en samt allir út
af fyrir sig. Yndislegur trjágróður
umkringir húsin. Mikið návígi við
Elliðavatnið. Umhverfið laðar að
fólk á öllum aldri og býður upp á
fjölbreytni til útivistariðkunar fyrir
fjölskyldur sem og einstaklinga.
Nánari upplýsingar um eignina veitir
Jórunn löggiltur fasteignasali í síma
845-8958 eða jorunn@miklaborg.is
opið hús á miðvikudag, 3. október frá
kl 17.30 – 18.
Einbýli við Vatnsenda
Húsið stendur á gróinni lóð á frábærum stað. Tvær geymslur í sérhúsum sem
hafa verið innréttuð og safnhús sem líka hefur verið innréttað fylgja eigninni.
Finndu okkur
á Facebook
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skrifstofustjóri
Ragnar
Þorgeirsson
viðskiptafræðingur
Gunnlaugur A.
Björnsson
lögg. fasteignasali
Jón Bergsson
hdl. og
lögg. fasteignasali
Guðbjörg G.
Blöndal
lögg. fasteignasali
Brynjólfur
Snorrason
lögg. fasteignasali
Grensásvegi 3 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri
Löggiltur fasteignasali B.Sc
693 3356
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Margrét
Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Pétur Steinar
Jóhannsson
Aðstoðarm.
fasteignasala
Snæfellsnesi
893 4718
Sturla
Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
Snorri
Snorrason
Löggiltur Fasteignasali.
Útibú Höfn í Hornafirði.
895-2115
Herdís Valb. Hölludóttir
Lögfræðingur
og löggiltur fasteignasali
694 6166
Anna F.
Gunnarsdóttir.
Lita og innanhús
Stílisti.
Löggiltur fasteignasali
892 8778
Úlfar F. Jóhannsson
hdl. Lögfræðingur. Löggiltur
Fasteignasali. Skjalagerð.
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteigna sala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Síðumúla 27 | Sími 588 4477 | www.valholl.is
S í ð a n 1 9 9 5
Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:00 til 17:30
Falleg og björt 95,9 m2, 3ja herbergja íbúð
með sérinngangi á 2. hæð (1. hæð frá götu) í
nýlegu fjölbýlishúsi. Gott skipulag. Góð lofthæð.
Gólfhiti. Glæsilegt útsýni. Góð staðsetning. Stutt
er í skóla, leiksskóla, framhaldsskóla og alla
þjónustu. V. 50,9 m.
Álfhólsvegur 111 - 200 Kópavogur
Opið hús miðvikudaginn 3. október frá kl. 17:00
til 17:30
Falleg og rúmgóð 90,9 m2, 2ja herbergja með
fallegu útsýni og sólpalli á 1. hæð ásamt stæði
í bílageymslu í hæða lyftuhúsi. Falleg íbúð á
frábærum stað í Mosfellsbæ, rétt við Lágafell-
slaug, World Class og golfvöll. V. 51,9 m.
Klapparhlíð 1 , íbúð 103 - 270 Mosfellsbær
Opið hús miðvikudaginn 3. október frá kl. 18:00
til 18:30
Vel staðsett 267,8 m2 einbýlishús á einni
hæð. Eignin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús,
geymslu, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, fjögur
svefnherbergi og þvottahús. Einnig er til staðar
32,6 m2 sólskýli sem ekki er skráð í fermetratölu.
V. 99,5 m.
Hamratangi 15 - 270 Mosfellsbær
Opið hús miðvikudaginn 3. október frá kl. 17:00
til 17:30
Glæsileg 118,4 m2, 3ja herbergja endaíbúð með
suðursvölum og glæsilegu útsýni á 3. hæð í lyftu-
húsi, ásamt bílastæði í bílageymslu. Falleg íbúð á
frábærum stað í Mosfellsbæ, rétt við Lágafell-
slaug, World Class og golfvöll. V. 60,9 m.
Klapparhlíð 1, íbúð 305 - 270 Mosfellsbær
Kjarna - Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ • síMi: 586 8080 • fax: 586 8081
WWW.FaStMoS.iS
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Opið hús í dag mánudag frá kl. 18:00 til 18:30
94,9 m2 til 130,4 m2 nýjar glæsilegar íbúðir með bílastæði í bílageymslu í lyftuhúsi á fallegum
útsýnisstað í helgafellshverfi. íbúðirnar skilast fullbúnar með innréttingum frá axis, án megin
gólfefna. Gólf í baðherbergjum/þvottahúsum verða flísalögð.
4ra herbergja íbúðir. V. 44,5 m. – 58,9 m.
5 herbergja íbúð. V. 53,9 m.
Opið hús í dag mánudag frá kl. 18:00 til 18:30
Nýjar fullbúnar 2ja herbergja íbúðir á 1. og 3. hæð í lyftuhúsi. Falleg gólfefni, vandaðar innrét-
tingar, innbyggður kæli- og frystiskápur, innbyggð uppþvottavél og gluggatjöld frá Álnabæ.
Íbúð 01-08. 64,4 m2. V. 35,9 m.
Íbúð 03-06. 62,5 m2 V. 36,9 m.
Íbúð 03-11. 63,1 m2. V. 37,9 m (með bílastæði í bílageymslu).
Gerplustræti 31-37 – 270 Mosfellsbær
Gerplustræti 31-37 – 270 Mosfellsbær
Laust strax
Laust strax
50 ára og eldri
50 ára og eldri
Leirvogstunga 12 - 270 Mos.
Mjög glæsilegt 253 m2 einbýlishús á einni
hæð með tvöföldum bílskúr á 1.014 m2
eignarlóð. Eignin skiptist í forstofu, baðher-
bergi með þvottaaðstöðu, 3 svefnherbergi,
eldhús, stofu og borðstofu. auk þess er
aukaíbúð í bílskúr með baðherbergi og
eldhúsaðstöðu, einnig herbergi með baðher-
bergi í kjallara. V. 99,9 m.
Lofnarbrunnur 24 - 113 Rvk.
Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:00 til 17:30
154,4 m2 raðhús á tveimur hæðum í byg-
gingu við Lofnarbrunn 24 í Reykjavík. Um er
að ræða 154,4 m2 miðjuraðhús á tveimur
hæðum með bílskúr og er skráð á bygging-
arstigi 4 samkvæmt Þjóðskrá íslands.
V. 54,9 m.
Gerplustræti 10 - 270 Mos.
Opið hús þriðjud. 2. okt frá kl. 17:00 til 17:30
67 m2, 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með
sér inngangi og verönd. Eignin skiptist í sto-
fu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherber-
gi. annað herbergið er skráð sem geymsla
skv. teikningu. V. 37,5 m.
Laus strax
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
0
1
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:2
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
F
3
-7
6
9
4
2
0
F
3
-7
5
5
8
2
0
F
3
-7
4
1
C
2
0
F
3
-7
2
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K