Fréttablaðið - 01.10.2018, Blaðsíða 43
Við látum framtíðina rætast.
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum
www.volkswagen.is
Touareg Offroad.
3.0 TDI V6.
Verð 9.290.000 kr.
T- Roc.
Fjórhjóladrifinn
og sjálfskiptur.
Verð 4.590.00 kr.
Fjórhjóladrifna fjölskyldan.
Tiguan Allspace.
7 manna og rúmgóður.
Verð 7.635.000 kr.
Tilboðsverð 6.990.000 kr.
Tiguan Offroad.
Fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur.
Verð 5.790.000 kr.
Tilboðsverð 4.990.000 kr.
Síðumúla 34 • 108 Reykjavík
Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is
ENDURNÝJUN
OG VIÐHALD
Löggiltur rafverktaki
Sími:
696 5600
rafsol@rafsol.is
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Mánudagur
hvar@frettabladid.is
1. október 2018
Viðburðir
Hvað? Gengið um arkitektúr við
Arnarbakka í 109 Reykjavík
Hvenær? 17.30
Hvar? Breiðholtsskóli
Kynnumst nærumhverfi okkar á
nýjan hátt og sjáum hið mann-
gerða umhverfi í nýju ljósi. Í tilefni
af Alþjóðlegum degi arkitektúrs
í dag, mánudaginn 1. október,
munu Halldór Eiríksson arki-
tekt og Ágústa Kristófersdóttir,
sagnfræðingur og forstöðumaður
Hafnar borgar, ganga um Arnar-
bakkann í Breiðholti í Reykjavík.
Gangan er öllum opin, ungum sem
öldnum. Gangan hefst kl. 17.30 við
aðalinngang Breiðholtsskóla.
Hvað? Kötlugosið – Sögunnar minnst
Hvenær? 10.00
Hvar? Bókasafn Seltjarnarness
Bókasafn Seltjarnarness gerir sér
far um að minnast atburða ársins
1918 í tilefni 100 ára afmælis full-
veldis Íslands með sýningu og
framsetningu á bókum, lesefni og
myndefni. Nú er það Kötlugosið.
Hvað? Gengið um arkitektúr við
Freyjugötu-Bjargarstíg-Skálholtsstíg
Hvenær? 17.30
Hvar? Freyjugata
Kynnumst nærumhverfi okkar á
nýjan hátt og sjáum hið mann-
gerða umhverfi í nýju ljósi. Í tilefni
af Alþjóðlegum degi arkitektúrs
í dag, mánudaginn 1. október,
mun Bjarki Gunnar Halldórsson
arkitekt ganga um Freyjugötu,
Bjargarstíg og Skálholtsstíg í 101
Reykjavík. Gangan hefst kl. 17.30
á horni Freyjugötu og Barónsstígs
og verður gengið í átt að tjörninni.
Gangan er öllum opin, ungum sem
öldnum.
Hvað? Tímagöng til 1918
Hvenær? 16.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Tímagöng til 1918 er sýndarveru-
leikasýning þar sem gestum gefst
kostur á því að skyggnast inn í
íslenskan veruleika ársins 1918
með aðstoð 360° sýndarveruleika-
gleraugna. Sýninguna vann Árni
Gunnarsson, kvikmyndagerðar-
maður hjá Skotta Film. Gestir
horfa á myndbönd með sýndar-
veruleikagleraugum og fræðast
á lifandi hátt um samgöngur,
verslun og viðskipti árið 1918.
Árni verður á staðnum kl. 16.00-
18.00 og 19.00-21.00 og aðstoðar
fólk með gleraugun. Verkefnið
var styrkt af afmælisnefnd aldar-
afmælis fullveldis Íslands og af
Uppbyggingarsjóði.
Hvað? Gengið um arkitektúr við
Silfurtún í Garðabæ
Hvenær? 17.30
Hvar? Silfurtún
Kynnumst nærumhverfi okkar á
nýjan hátt og sjáum hið mann-
gerða umhverfi í nýju ljósi. Í tilefni
af Alþjóðlegum degi arkitektúrs
í dag, mánudaginn 1. október,
mun Baldur Ó. Svavarsson arkitekt
ganga um Silfurtúnið í 210 Garða-
bæ, en þangað má rekja upphaf
skipulagðrar byggðar í Garðbæ.
Gangan er öllum opin, ungum sem
öldnum. Gangan hefst kl. 17.30 og
lýkur kl. 18.30. Nánari upplýsingar
um hvar gangan hefst verða veittar
síðar.
Sýningar
Hvað? Tryggvi Ólafsson – grafíkverk
á Mokka
Hvenær? 08.00
Hvar? Mokka-Kaffi, Skólavörðustíg
Tryggvi Ólafsson sýnir grafíkverk
á Mokka til 3. október. Þetta er
fimmta einkasýning Tryggva á
Mokka á einum 40 árum. Verkin
sem hann sýnir nú eru offset litó-
grafíur og öll unnin hér á landi
á síðustu fjórum til fimm árum.
Sýningin er sölusýning og þeir sem
hafa áhuga á að eignast verk geta
fengið upplýsingar hjá starfsfólki
Mokka eða haft samband með
tölvupósti, mokkaart@gmail.com.
Hvað? Ný verk
Hvenær? 12.00
Hvar? Listasalur Mosfellsbæjar
Listamennirnir Guðni Gunnars-
son og Ingirafn Steinarsson sýna
í Mosfellsbæ. Til sýnis verða ný
verk en undanfarin misseri hafa
báðir listamennirnir unnið tví-
vítt, annars vegar samklipp og
hins vegar teikningar. Í verkum
Guðna getur að líta margbreyti-
legar súrrealískar fígúrur samsettar
úr fundnu myndefni, tímaritum
og dagblöðum. Verk Ingarafns eru
samhverfar teikningar úr trélitum,
álíkar sprengingum sem minna
samtímis á fljótandi síkadelísk
form og svífandi geimstöðvar.
Hvað? Innrás III: Matthías Rúnar
Sigurðsson
Hvenær? 10.00
Hvar? Ásmundarsafn
Matthías Rúnar Sigurðsson vinnur
meðal annars höggmyndir í stein.
Klassísk handverksnotkun hans
kallast skemmtilega á við verk
Ásmundar og er fróðlegt að sjá
ungan og upprennandi mynd-
höggvara sýna verk sín í samhengi
Ásmundarsafns. Árið 2018 eru
fyrirhugaðar fjórar innrásir inn í
sýninguna List fyrir fólkið, þar sem
völdum verkum Ásmundar Sveins-
sonar er skipt út fyrir verk starf-
andi listamanna.
Hvað? Ásmundur Sveinsson: List fyrir
fólkið
Hvenær? 10.00
Hvar? Ásmundarsafn
Yfirlitssýning á verkum Ásmundar
Sveinssonar myndhöggvara. Á
sýningunni er sjónum beint að
öllum ferli listamannsins allt frá
tréskurðarnámi hjá Ríkarði Jóns-
syni og til síðustu ára listamanns-
ins. Sýnd eru verk unnin í ýmis
efni, þar á meðal verk höggvin úr
tré, steinsteypu og bronsi. Á sýn-
ingunni eru jafnframt frummyndir
þekktra verka sem stækkuð hafa
verið og sett upp víða um land.
Hvað? Ýmissa kvikinda líki
Hvenær? 10.00
Hvar? Listasafn Íslands
Á sýningunni má sjá hvernig lista-
mennirnir hafa beitt margbreyti-
legri skapandi færni og ýmiss
konar tækni. Sýningarstjórarnir
Ingibjörg Jóhannsdóttir og Pari
Stave hafa valið verk á sýninguna
eftir listamenn sem vinna jafn-
hliða í grafík og aðra miðla. Meðal
sýnenda eru rithöfundar og tón-
skáld en einnig myndlistarmenn
sem eru síður þekktir fyrir grafík-
verk sín, frekar fyrir málverk, þrí-
víð verk, innsetningar, gjörninga,
ljósmyndaverk eða vídeólist.
Þess er mInnst í ár að hundrað ár eru liðin frá því að síðast gaus í Kötlu undir Mýrdalsjökli. FréttablaðIð/VIlHelM
Ágústa Kristófersdóttir sagnfræð-
ingur. FréttablaðIð/VallI
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 23m Á n U D A g U R 1 . o k T ó B e R 2 0 1 8
0
1
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:2
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
F
3
-7
1
A
4
2
0
F
3
-7
0
6
8
2
0
F
3
-6
F
2
C
2
0
F
3
-6
D
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K