Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2018, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 06.10.2018, Qupperneq 22
Dr. Teitur Guðmunds- son gefur lesendum góð ráð til að verjast pestum vetrarins. Flensur og kveisur? – Hvernig er best að verjast því að fá flensu og kveisur vetrarins? Við vitum að það ganga mjög margar pestir yfir haust- og vetrar- mánuðina, inflúensan kemur iðu- lega um miðjan vetur og er þá bólusetning ágætis vörn. Það að bólusetja sig reglulega byggir upp ónæmi gegn flensuveiru sem er á hverju ári nýr stofn og þess vegna þarf að framkvæma bólusetninguna árlega. Almenna reglan er svo sú að fara vel með sig, fá nægan svefn og huga að streituþáttum og vel- líðan, álag hefur dempandi áhrif á ónæmis kerfið og viðbragð þess. – Á hverju á fólk að vara sig? Það er ágætt að hafa það í huga að flest smit eru dropa- og snertis- mit, þannig að mikil nálægð við veika einstaklinga getur valdið veikindum og smiti, handþvottur er ágæt regla líka til að draga úr líkum á smiti. – Áttu einhver góð ráð um matar­ æði eða lífsstíl sem fólk ætti að fylgja? Þetta er mjög einstaklingsbundið auðvitað en með vísan til þess sem segir hér að ofan er aðalatriðið að vera í góðu jafnvægi. Almennt má segja að næringarríkur matur, fjöl- breyttur og ferskur sé lykil atriði. Skyndifæði og unnin matvara er ekki skynsamleg almennt burtséð frá því hvaða tími ársins er. Ávextir og grænmeti eru rík af vítamín- um og bætiefnum, sérstaklega sítrusávextir. – En bætiefni og vítamín? Bætiefni og vítamín fáum við flest hver með réttu mataræði og ef upptaka í líkamanum er í lagi. Það má þó segja að líklega fáum við ekki nóg af D-víta- míni og það má bæta það upp sérstaklega. Ýmis bætiefni eru nefnd til sög- unnar  líkt og C-vítamín, sink, ýmis andoxunarefni og margt fleira. Flest eru vítamínin vatnsleysanleg svo það er erfitt að gera sér illt, B-víta- mín hafa löngum verið notuð og við vitum að þau dempast við streitu og álag. Hin fituleysanlegu geta verið varhugaverðari og ætti ekki að taka inn í óhófi en það eru A-, D-, E- og K-vítamín. – Hvernig styrkir fólk ónæmis­ kerfið ef það hefur hug á því? Best er að hreyfa sig reglulega, borða hollan mat og ferskan, elda sjálfur og njóta, huga að svefninum sérstaklega, að fá nægan svefn, og draga úr streitu og álagi almennt ef hægt er eru svona þessi hefbundnu ráð. Það getur svo verið skynsam- legt að iðka slökun og hugleiðslu eða jóga til viðbótar. – kbg Gott Jóga og hugleiðsla Sítrusávextir Hollur heimalagaður matur C-, B- og D-vítamín Sink Handþvottur Hreyfing Slæmt Skyndifæði og unnin matvara Streita og álag Það er ágætt að hafa það í huga að flest smit eru dropa- og snertismit, þannig að mikil nálægð við veika einstaklinga getur valdið veikindum og smiti. Slökun, sítrusávextir og hollur heimalagaður matur Lax og egg eru matartegundir ríkar af d-vítamíni. Heitt sítrónuvatn er mikil heilsubót. Jóga styrkir og mýkir líkamann. Það er ráð að þvo hendur til að forðast smit. B-vítamínforðinn minnkar undir álagi. Dr. Teitur Guðmundsson leggur áherslu á gott mataræði, slökun og hreyfingu. Um helgina Meira á www.frettablaðið.is. Vefurinn Doktor.is hefur eignast annað heimili á Lífinu á www.frettabladid.is. Sjónvarp: Hryllingur í október Hryllingur verður alls ráðandi á stærstu veitunum, Netflix, Hulu og Amazon Prime. Á Netflix verða teknar til sýninga hin klassíska hryllingsmynd The Shining, Truth or Dare og The Hunting of Molly Hartley. Þá verður einnig frumsýnd Netflix-myndin The Haunting of Hill House. Á Hulu verða American Psycho og Anaconda. Amazon Prime sýnir The Amityville Horror, Curse of Chucky, Jeepers Creepers 2 og The Texas Chainsaw Massacre 2. Bók: Sænsk gúmmístígvél Stíll Hennings Mankell er bæði margslunginn og fallegur. Óhætt er að mæla með nýútkominni bók hans, Sænsk gúmmístígvél, um hinn sjötuga ein- búa Fredrik Welin sem vaknar upp við að húsið hans brennur. Hann kemst undan en allt er horfið og hefst þá uppgjör. Fyrir börnin: Bangsi litli í skóginum Franski rithöfundurinn og teiknarinn Benjamin Chaud er væntanlegur hingað til lands. Nýlega kom út bók hans Bangsi litli í skóginum sem heillar bæði börn og fullorðna sem lesa. Textinn er hnyttinn og teikning- arnar undur- fallegar og skemmti- legar. Bangsi litli lendir í miklum ævintýrum þegar hann ákveður að hætta að vera björn og verða krakki. Myndlist: Véfréttir í Listasafninu Í Listasafni Íslands verður í dag opnuð sýningin Vé- fréttir. Sýnd verða verk úr samnefndri myndröð Karls Einars- sonar Dung- anon (1897- 1972). Einnig verða til sýnis ljóð, úr- klippu- bækur og önnur skjöl Dunganons sem Þjóðskjalasafn Íslands varð- veitir og lánar á sýninguna. 6 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r22 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 0 2 -E 7 0 C 2 1 0 2 -E 5 D 0 2 1 0 2 -E 4 9 4 2 1 0 2 -E 3 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.