Fréttablaðið - 06.10.2018, Side 47

Fréttablaðið - 06.10.2018, Side 47
Verkefnastjórar Capacent — leiðir til árangurs Ríkiseignir hafa umsjón með fasteignum, jörðum og auðlindum í eigu ríkisins í umboði fjármálaráðuneytis. Hlutverk Ríkiseigna er að tryggja örugga og hagkvæma umsýslu þessara eigna. Umsýsla fasteigna felst einkum í útleigu húsnæðis til stofnana ríkisins, viðhaldi fasteigna og daglegum rekstri þeirra. Umsýsla jarðeigna felst aðallega í útleigu og ábúð á ríkisjörðum, umsjón með leigusamningum og samskiptum við leigutaka og ábúendur. Að auki annast Ríkiseignir umsýslu og skráningu auðlinda í eigu ríkisins. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. � � � � � � � � � � � � Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10224 Helstu verkefni: Yfirumsjón með leigusamningum. Ákvarða leiguverð, sem ígildi markaðsleigu, út frá ástandi, gæðum og staðsetningu. Útfæra stofnkostnaðarleigu vegna nýfjárfestinga. Samningagerð. Forsvar gagnavart leigutökum varðandi leigumál Ábyrgð á að innheimtu, bókun húsaleigu og yfirliti um nýtingu húsnæðis. Hæfniskröfur Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærilegt próf sem nýtist í starfi. Reynsla af verkefnastjórnun. Reynsla af fjármálagerningum er kostur. Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum. Nákvæmni í vinnubrögðum. Gott vald á íslensku í ræðu og riti. VERKEFNASTJÓRI LEIGUMÁLA Verkefnastjóri hefur yfirumsjón með leigusamningum. � � � � � � � � � � � � � Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10223 Helstu verkefni: Gerð og uppfærsla gæða- og starfsmannahandbóka Kynning á gæðakerfi og þjálfun við innleiðingu Úttekt á virkni gæðakerfis og notkun þess. Uppbygging skjalastjórnunarkerfis og innleiðing. Umsjón með móttöku, söfnun, skráningu, varðveislu og miðlun skjala. Önnur verkefni er lúta að öruggri umhirðu gagna, s.s. persónuverndarmál. Hæfniskröfur Háskólapróf eða önnur framhaldsmenntun sem nýtist í starfi. Reynsla og þekking á gæðastjórnun. Reynsla af skjalastjórnun og rafrænum skjalvörslukerfum. Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum. Nákvæmni í vinnubrögðum. Gott vald á íslensku í ræðu og riti. Góð almenn tölvukunnátta. VERKEFNASTJÓRI GÆÐA OG SKJALAVÖRSLU Verkefnastjóri hefur yfirumsjón með innleiðingu, þróun og rekstri gæðakerfis ásamt skjalavörslu. Ríkiseignir óska eftir að ráða verkefnastjóra, annars vegar á sviði leigumála og hins vegar á sviði gæða og skjalavörslu. Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi verkefni. Umsóknarfrestur 22. október Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 0 3 -0 9 9 C 2 1 0 3 -0 8 6 0 2 1 0 3 -0 7 2 4 2 1 0 3 -0 5 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.