Fréttablaðið - 06.10.2018, Qupperneq 47
Verkefnastjórar
Capacent — leiðir til árangurs
Ríkiseignir hafa umsjón
með fasteignum, jörðum og
auðlindum í eigu ríkisins í
umboði fjármálaráðuneytis.
Hlutverk Ríkiseigna er að
tryggja örugga og hagkvæma
umsýslu þessara eigna.
Umsýsla fasteigna felst
einkum í útleigu húsnæðis
til stofnana ríkisins, viðhaldi
fasteigna og daglegum rekstri
þeirra. Umsýsla jarðeigna
felst aðallega í útleigu og
ábúð á ríkisjörðum, umsjón
með leigusamningum og
samskiptum við leigutaka
og ábúendur. Að auki annast
Ríkiseignir umsýslu og
skráningu auðlinda í eigu
ríkisins.
Umsóknir geta gilt í 6 mánuði
frá því að umsóknarfrestur
rennur út.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/10224
Helstu verkefni:
Yfirumsjón með leigusamningum.
Ákvarða leiguverð, sem ígildi markaðsleigu, út frá ástandi,
gæðum og staðsetningu.
Útfæra stofnkostnaðarleigu vegna nýfjárfestinga.
Samningagerð.
Forsvar gagnavart leigutökum varðandi leigumál
Ábyrgð á að innheimtu, bókun húsaleigu og yfirliti um
nýtingu húsnæðis.
Hæfniskröfur
Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærilegt próf sem
nýtist í starfi.
Reynsla af verkefnastjórnun.
Reynsla af fjármálagerningum er kostur.
Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum.
Nákvæmni í vinnubrögðum.
Gott vald á íslensku í ræðu og riti.
VERKEFNASTJÓRI LEIGUMÁLA
Verkefnastjóri hefur yfirumsjón með leigusamningum.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/10223
Helstu verkefni:
Gerð og uppfærsla gæða- og starfsmannahandbóka
Kynning á gæðakerfi og þjálfun við innleiðingu
Úttekt á virkni gæðakerfis og notkun þess.
Uppbygging skjalastjórnunarkerfis og innleiðing.
Umsjón með móttöku, söfnun, skráningu, varðveislu og
miðlun skjala.
Önnur verkefni er lúta að öruggri umhirðu gagna, s.s.
persónuverndarmál.
Hæfniskröfur
Háskólapróf eða önnur framhaldsmenntun sem nýtist í
starfi.
Reynsla og þekking á gæðastjórnun.
Reynsla af skjalastjórnun og rafrænum skjalvörslukerfum.
Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum.
Nákvæmni í vinnubrögðum.
Gott vald á íslensku í ræðu og riti.
Góð almenn tölvukunnátta.
VERKEFNASTJÓRI GÆÐA OG SKJALAVÖRSLU
Verkefnastjóri hefur yfirumsjón með innleiðingu,
þróun og rekstri gæðakerfis ásamt skjalavörslu.
Ríkiseignir óska eftir að ráða verkefnastjóra, annars vegar á sviði leigumála og hins vegar á sviði gæða
og skjalavörslu. Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Umsóknarfrestur
22. október
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8
0
6
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:1
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
0
3
-0
9
9
C
2
1
0
3
-0
8
6
0
2
1
0
3
-0
7
2
4
2
1
0
3
-0
5
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
8
C
M
Y
K