Fréttablaðið - 06.10.2018, Page 48

Fréttablaðið - 06.10.2018, Page 48
Sérfræðingar í alþjóðlegum nýsköpunarverkefnum Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR, starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna. Umsóknarfrestur er til og með 28. október 2018 Kannt þú að gera og græja? - sérfræðingur í vélbúnaðarþróun   Við leitum að sérfræðingi til að þróa, setja upp og prófa vélbúnað í tengslum við gashreinsun og -niðurdælingu við háhitavirkjanir auk þátttöku í alþjóðlegum rannsóknaverkefnum. Ef þú býrð yfir góðri samstarfshæfni, frumkvæði og hefur gaman af vinnu í þverfaglegum teymum hvetjum við þig til að sækja um.   • Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði, iðnfræði eða skyldum greinum • Ástríða fyrir nýsköpun og loftslagsmálum • Reynsla af uppsetningu og rekstri tækjabúnaðar • Þekking á rekstri og ferlum jarðhitavirkjana og gerð áhættumats er kostur Hefur þú alla þræði í hendi þér? - sérfræðingur í rekstri rannsóknarverkefna    Við leitum að sérfræðingi til að skipuleggja og halda utan um rannsóknarverkefni sem unnin eru í samstarfi við erlenda og innlenda aðila. Starfið krefst yfirsýnar, nákvæmni, sveigjanleika, skipulagshæfileika og að geta hugsað í lausnum. Samskiptamál er stór hluti starfsins, þar á meðal umsjón með upplýsingamiðlun á vef- og samfélagsmiðlum.   • Menntun á sviði raunvísinda, verkfræði eða skyldum greinum • Skilningur á rekstri stórra alþjóðlegra rannsóknaverkefna er kostur • Áhugi og innsýn í notkun samfélagsmiðla til að gera vísindi aðgengileg og stuðla að samtali við umheiminn • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta      Loftslagsmál og nýsköpun eiga hug og hjörtu starfsfólks á Þróunarsviði OR og við stefnum á sporlausa vinnslu jarðhita í framtíðinni. Við hlutum styrk til fjögurra ára frá Evrópusambandinu til verksins og vantar liðsauka.   HLJÓÐMAÐUR/VERKEFNASTJÓRI Í HLJÓMAHÖLL Hljómahöll auglýsir lausa 100% stöðu hljóðmanns/verkefnastjóra. Tæknimál á höndum hljóðmanns/verkefnastjóra varða allar hliðar rekstursins s.s. tónleika- og ráðstefnuhald, fundi, dansleiki, Rokksafn Íslands o.s.frv. Viðkomandi þarf að búa yfir framúr- skarandi þjónustulund,vera mjög sveigjanlegur varðandi vinnu- tíma, geta haft umsjón með hljóðblöndun á viðburðum, verkefna- stjórn á viðburðum og helst búa yfir tæknimenntun af einhverju tagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Reynsla af hljóðvinnslu og tæknimálum á viðburðum • Góð og yfirgripsmikil þekking á tæknibúnaði sem tengist viðburðahaldi • Mikil tölvukunnátta (Apple, Windows, iOS og Android umhverfi) • Tæknimenntun t.d. á sviði hljóðstjórnar er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Reynsla af lýsingu á viðburðum er kostur • Góð yfirsýn og hæfni til að vinna undir álagi • Góð íslensku- og enskukunnátta Áhugasamir fylla út umsókn á vef Reykjanesbæjar. Umsókninni um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Upplýsingar gefur Tómas Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar og Rokksafns Íslands (tomas@hljomaholl.is) Umsóknarfrestur til: 18. október 2018 SAMVERK: Uppsetningar og mælingar Starfslýsing • Mælingar og önnur undirbúningsvinna áður en gler er pantað til framleiðslu • Uppsetning og frágangur glers hjá viðskiptavinum í samstarfi við sölu- og þjónusturáðgjafa Hæfniskröfur • Reynsla af byggingarvinnu eða öðrum iðngreinum • Iðnmenntun er kostur • Þekking og reynsla af almennri smíða- og uppsetningarvinnu • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Snyrtimennska og hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni, frumkvæði og þjónustulund Óskir um nánari upplýsingar um starfið og umsóknir sendist á: gudmundur@samverk.is. BÖRKUR: Ráðgjöf og sala Starfslýsing • Ráðgjöf og upplýsingar við sölu á gluggum og hurðum • Tilboðsgerð og eftirfylgni • Vettvangsskoðun á verkstaði Hæfniskröfur • Reynsla af sölu og þjónustu • Gott vald á íslensku, talaðri sem ritaðri • Jákvætt hugarfar og sjálfstæð vinnubrögð • Menntun eða reynsla af iðnaðarstörfum er kostur Óskir um nánari upplýsingar um starfið og umsóknir sendist á: emil@samverk.is. Umsóknarfrestur fyrir bæði störfin er til 15. október 2018. GLERVERKSMIÐJAN SAMVERK OG TRÉSMIÐJAN BÖRKUR ÓSKA EFTIR STARFSFÓLKI Á SÖLUSKRIFSTOFU FYRIRTÆKJANNA AÐ SMIÐJUVEGI Söluskrifstofur | Smiðjuvegi 2 | 201 Kópavogur | Sími 488 9000 | www.samverk.is | www.borkur.is SAMVERK OG BÖRKUR ÓSKA EFTIR STARFSFÓLKI 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 0 3 -0 E 8 C 2 1 0 3 -0 D 5 0 2 1 0 3 -0 C 1 4 2 1 0 3 -0 A D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.