Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 48
Sérfræðingar í alþjóðlegum
nýsköpunarverkefnum
Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir
mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is.
Þú sækir um á ráðningavef OR, starf.or.is,
þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna.
Umsóknarfrestur er til og með 28. október 2018
Kannt þú að gera og græja?
- sérfræðingur í vélbúnaðarþróun
Við leitum að sérfræðingi til að þróa, setja upp og
prófa vélbúnað í tengslum við gashreinsun og
-niðurdælingu við háhitavirkjanir auk þátttöku í
alþjóðlegum rannsóknaverkefnum. Ef þú býrð yfir
góðri samstarfshæfni, frumkvæði og hefur gaman af
vinnu í þverfaglegum teymum hvetjum við þig til að
sækja um.
• Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði, iðnfræði
eða skyldum greinum
• Ástríða fyrir nýsköpun og loftslagsmálum
• Reynsla af uppsetningu og rekstri tækjabúnaðar
• Þekking á rekstri og ferlum jarðhitavirkjana og gerð
áhættumats er kostur
Hefur þú alla þræði í hendi þér?
- sérfræðingur í rekstri rannsóknarverkefna
Við leitum að sérfræðingi til að skipuleggja og
halda utan um rannsóknarverkefni sem unnin eru í
samstarfi við erlenda og innlenda aðila. Starfið
krefst yfirsýnar, nákvæmni, sveigjanleika,
skipulagshæfileika og að geta hugsað í lausnum.
Samskiptamál er stór hluti starfsins, þar á meðal
umsjón með upplýsingamiðlun á vef- og
samfélagsmiðlum.
• Menntun á sviði raunvísinda, verkfræði eða
skyldum greinum
• Skilningur á rekstri stórra alþjóðlegra
rannsóknaverkefna er kostur
• Áhugi og innsýn í notkun samfélagsmiðla til að
gera vísindi aðgengileg og stuðla að samtali við
umheiminn
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Loftslagsmál og nýsköpun eiga hug og hjörtu
starfsfólks á Þróunarsviði OR og við stefnum á
sporlausa vinnslu jarðhita í framtíðinni. Við hlutum
styrk til fjögurra ára frá Evrópusambandinu til
verksins og vantar liðsauka.
HLJÓÐMAÐUR/VERKEFNASTJÓRI
Í HLJÓMAHÖLL
Hljómahöll auglýsir lausa 100% stöðu hljóðmanns/verkefnastjóra.
Tæknimál á höndum hljóðmanns/verkefnastjóra varða allar hliðar
rekstursins s.s. tónleika- og ráðstefnuhald, fundi, dansleiki,
Rokksafn Íslands o.s.frv. Viðkomandi þarf að búa yfir framúr-
skarandi þjónustulund,vera mjög sveigjanlegur varðandi vinnu-
tíma, geta haft umsjón með hljóðblöndun á viðburðum, verkefna-
stjórn á viðburðum og helst búa yfir tæknimenntun af einhverju
tagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af hljóðvinnslu og tæknimálum á viðburðum
• Góð og yfirgripsmikil þekking á tæknibúnaði sem tengist
viðburðahaldi
• Mikil tölvukunnátta (Apple, Windows, iOS og Android umhverfi)
• Tæknimenntun t.d. á sviði hljóðstjórnar er kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
• Reynsla af lýsingu á viðburðum er kostur
• Góð yfirsýn og hæfni til að vinna undir álagi
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Áhugasamir fylla út umsókn á vef Reykjanesbæjar. Umsókninni
um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Upplýsingar gefur Tómas Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar
og Rokksafns Íslands (tomas@hljomaholl.is)
Umsóknarfrestur til: 18. október 2018
SAMVERK: Uppsetningar og mælingar
Starfslýsing
• Mælingar og önnur undirbúningsvinna áður en gler
er pantað til framleiðslu
• Uppsetning og frágangur glers hjá viðskiptavinum
í samstarfi við sölu- og þjónusturáðgjafa
Hæfniskröfur
• Reynsla af byggingarvinnu eða öðrum iðngreinum
• Iðnmenntun er kostur
• Þekking og reynsla af almennri smíða- og uppsetningarvinnu
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Snyrtimennska og hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni, frumkvæði og þjónustulund
Óskir um nánari upplýsingar um starfið og umsóknir
sendist á: gudmundur@samverk.is.
BÖRKUR: Ráðgjöf og sala
Starfslýsing
• Ráðgjöf og upplýsingar við sölu á gluggum og hurðum
• Tilboðsgerð og eftirfylgni
• Vettvangsskoðun á verkstaði
Hæfniskröfur
• Reynsla af sölu og þjónustu
• Gott vald á íslensku, talaðri sem ritaðri
• Jákvætt hugarfar og sjálfstæð vinnubrögð
• Menntun eða reynsla af iðnaðarstörfum er kostur
Óskir um nánari upplýsingar um starfið og umsóknir
sendist á: emil@samverk.is.
Umsóknarfrestur fyrir bæði störfin er til
15. október 2018.
GLERVERKSMIÐJAN SAMVERK OG TRÉSMIÐJAN BÖRKUR ÓSKA EFTIR STARFSFÓLKI
Á SÖLUSKRIFSTOFU FYRIRTÆKJANNA AÐ SMIÐJUVEGI
Söluskrifstofur | Smiðjuvegi 2 | 201 Kópavogur | Sími 488 9000 | www.samverk.is | www.borkur.is
SAMVERK OG BÖRKUR
ÓSKA EFTIR STARFSFÓLKI
0
6
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:1
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
0
3
-0
E
8
C
2
1
0
3
-0
D
5
0
2
1
0
3
-0
C
1
4
2
1
0
3
-0
A
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
8
C
M
Y
K