Fréttablaðið - 06.10.2018, Side 56
Vegagerðin auglýsir eftir sérfræðingi á tæknideild Vestursvæðis með starfsstöð
í Borgarnesi. Um er að ræða fullt starf, við verkefnastjórnun og umsjón framkvæmda.
Tæknideild Vestursvæðis hefur umsjón og eftirlit með nýframkvæmdaverkefnum,
viðhaldi á slitlögum, efnisvinnslu, styrkingum og endurbótum á vegamannvirkjum.
Umdæmi deildarinnar eru Vesturland og Vestfirðir.
Við erum að leita eftir öflugum starfsmanni sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi
og fjölbreytt verkefni á sviði framkvæmdaverkefna á svæðinu.
Starfssvið
Vinna við verkefnastjórnun
í framkvæmdaverkum,
umsjón og eftirlit með verkum,
verkefni tengd viðhaldi vega,
undirbún ingur og áætlanagerð
ásamt öðrum tilfallandi verkefnum
innan deildarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun í byggingartæknifræði B.Sc. eða byggingarverkfræði M.Sc.
eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af verkefnastjórnun og/eða vegagerð er æskileg.
• Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi.
• Hæfni til ákvarðanatöku, eftirfylgni og að vinna sjálfstætt.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknar frestur
er til og með 22. október. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is.
Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni
sem gerð eru til starfsins, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Pálmi Þór Sævarsson, deildarstjóri tæknideildar
Vestursvæðis (palmi.th.saevarsson@vegagerdin.is) í síma 522 1540.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Sérfræðingur á tæknideild
Vestursvæðis í Borgarnesi
Leiðbeinandi
Regnboginn leikskóli óskar eftir að ráða
leiðbeinanda í 100% starf.
Regnboginn er einkarekinn leikskóli sem starfar í anda
Reggio Emilia með áherslu á skapandi starf, tilfinningalega
styðjandi umhverfi og læsi í víðum skilningi.
Vinsamlega sendið fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti
á regnbogi@regnbogi.is
Fanney Guðmundsdóttir
leikskólastjóri
TRÉSMIÐUR
Trésmiður óskast við uppsetningu steyptra
einingahúsa á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar og umsóknir á nybygging33@gmail.com
Starfsfólk í afgreiðslu óskast
Í boði eru vaktir bæði fyrir og eftir hádegi,
einnig eitthvað um helgar. Framtíðarstarf.
Íslenskukunnátta skilyrði
Áhugasamir sæki um á netfangið
bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA
Sími: 561 1433
Tæknivík óskar eftir að ráða
rafvirkja til starfa
• Starfið fellst í uppsetningu, gangsetningu og viðhaldi stýringum ásamt almennum rafvirkjastörfum.
• Leitað er eftir starfsmanni sem getur starfað sjálfstætt.
Tæknivík er leiðandi fyrirtæki í forritun og uppsetningu
stýringa í fiskeldi á Íslandi.
Umsóknum skal skila á netfangið gulli@eldi.is
Allar upplýsingar um störfin fást í síma 895-3556 eða á
fyrrgreint netfang.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
6
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:1
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
0
3
-4
4
D
C
2
1
0
3
-4
3
A
0
2
1
0
3
-4
2
6
4
2
1
0
3
-4
1
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
0
_
2
0
1
8
C
M
Y
K