Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 56

Fréttablaðið - 06.10.2018, Síða 56
Vegagerðin auglýsir eftir sérfræðingi á tæknideild Vestursvæðis með starfsstöð í Borgarnesi. Um er að ræða fullt starf, við verkefnastjórnun og umsjón framkvæmda. Tæknideild Vestursvæðis hefur umsjón og eftirlit með nýframkvæmdaverkefnum, viðhaldi á slitlögum, efnisvinnslu, styrkingum og endurbótum á vegamannvirkjum. Umdæmi deildarinnar eru Vesturland og Vestfirðir. Við erum að leita eftir öflugum starfsmanni sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og fjölbreytt verkefni á sviði framkvæmdaverkefna á svæðinu. Starfssvið Vinna við verkefnastjórnun í framkvæmdaverkum, umsjón og eftirlit með verkum, verkefni tengd viðhaldi vega, undirbún ingur og áætlanagerð ásamt öðrum tilfallandi verkefnum innan deildarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í byggingartæknifræði B.Sc. eða byggingarverkfræði M.Sc. eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af verkefnastjórnun og/eða vegagerð er æskileg. • Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi. • Hæfni til ákvarðanatöku, eftirfylgni og að vinna sjálfstætt. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknar frestur er til og með 22. október. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem gerð eru til starfsins, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Nánari upplýsingar um starfið veitir Pálmi Þór Sævarsson, deildarstjóri tæknideildar Vestursvæðis (palmi.th.saevarsson@vegagerdin.is) í síma 522 1540. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Sérfræðingur á tæknideild Vestursvæðis í Borgarnesi Leiðbeinandi Regnboginn leikskóli óskar eftir að ráða leiðbeinanda í 100% starf. Regnboginn er einkarekinn leikskóli sem starfar í anda Reggio Emilia með áherslu á skapandi starf, tilfinningalega styðjandi umhverfi og læsi í víðum skilningi. Vinsamlega sendið fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti á regnbogi@regnbogi.is Fanney Guðmundsdóttir leikskólastjóri TRÉSMIÐUR Trésmiður óskast við uppsetningu steyptra einingahúsa á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar og umsóknir á nybygging33@gmail.com Starfsfólk í afgreiðslu óskast Í boði eru vaktir bæði fyrir og eftir hádegi, einnig eitthvað um helgar. Framtíðarstarf. Íslenskukunnátta skilyrði Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA Sími: 561 1433 Tæknivík óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa • Starfið fellst í uppsetningu, gangsetningu og viðhaldi stýringum ásamt almennum rafvirkjastörfum. • Leitað er eftir starfsmanni sem getur starfað sjálfstætt. Tæknivík er leiðandi fyrirtæki í forritun og uppsetningu stýringa í fiskeldi á Íslandi. Umsóknum skal skila á netfangið gulli@eldi.is Allar upplýsingar um störfin fást í síma 895-3556 eða á fyrrgreint netfang. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 0 3 -4 4 D C 2 1 0 3 -4 3 A 0 2 1 0 3 -4 2 6 4 2 1 0 3 -4 1 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.