Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 86
 Þau hafa líka verið voðalega dugleg að bjóða mér í mat og leyfa mér að smakka matinn. Í okkar starfi leikur veðrið stórt hlut- verk. Veðrið er snarpara nú en áður og fólk er líka meira á ferðinni í hvaða veðri sem er, allt árið um kring. Neyðarvarnarhópurinn í Borgarnesi sinnir neyðar-vörnum, líkt og Rauði krossinn gerir á landsvísu, og opnar fjöldahjálparstöð þegar á þarf að halda. Það getur t.d. verið vegna náttúruhamfara eða slysa. Oftast nær er skólahúsnæði notað fyrir þessa starfsemi. Hér í Borgar- nesi höfum við góða aðstöðu í Hjálmakletti sem er mennta- og menningarhús Borgarbyggðar. Þar er mötuneyti og hvíldaraðstaða og fljótlegt að setja upp móttöku fyrir slasaða,“ segir Haukur Valsson sem hefur starfað með Rauðakross- deild Borgarness í um tvo áratugi. Hann er slökkviliðsmaður og vinnur einnig við sjúkraflutninga. „Ég kynntist starfi Rauða krossins í gegnum konuna mína, Ragnhildi Kristínu Einarsdóttur, en hún var um tíma formaður deildarinnar í Borgarnesi,“ segir Haukur. Komu frönskum skóla- börnum í skjól Neyðarvarnarhópurinn sækir reglulega æfingar og námskeið og er ávallt viðbúinn til starfa. „Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu er alltaf á bakvakt og Neyðar- línan getur kallað út allar deildir á landinu eftir því sem þörf er á,“ segir Haukur. Honum er ofarlega í huga atvik frá því fyrr á þessu ári þegar rúta með um 30 manns, þar af 26 frönskum skólabörnum, fauk út af Borgarfjarðarbraut, milli Hvann- eyrar og Hests. Hann segir mikla mildi að enginn hafi slasast alvar- lega. „Í þessu tilviki var hópslysa- áætlun Almannavarna virkjuð eftir að kall barst frá Neyðarlínunni. Björgunarsveitir og allt tiltækt sjúkralið á svæðinu var kallað út. Mesta áherslan var á að koma fólki í skjól í Borgarnesi. Um leið og neyðarvarnarhópurinn var ræstur út var byrjað að undirbúa komu slasaðra í húsnæði skólans. Veðrið var svo vont að ekki var stætt úti. Þeir sem ekki fóru beint á sjúkra- hús voru skoðaðir í fjöldahjálpar- miðstöðinni. Hlúð var að börn- unum sem voru að vonum skelkuð eftir þessa lífsreynslu.“ Veðrið snarpara nú en áður Hann segir að stuttu áður hafi neyðarvarnarhópurinn verið kallaður út vegna fjöldaáreksturs á Holtavörðuheiðinni. „Þá var einn- ig sett upp fjöldahjálparmiðstöð í skólanum. Í okkar starfi leikur veðrið stórt hlutverk. Veðrið er snarpara nú en áður og fólk er líka Veðrið mesta váin Neyðarvarnir eru eitt mikilvægasta verkefni sem Rauði krossinn sinnir. Haukur Valsson er í neyðarvarnarhópi Rauða krossins í Borgarnesi, sem er sérhæfður í að takast á við hópslys og setja upp fjöldahjálparmiðstöðvar. Neyðarvarnarhópurinn á kerru en í henni eru dýnur, teppi og annar nauðsyn- legur búnaður. Kerran var lánuð á Suðurlandið þegar gaus í Eyjafjallajökli. Haukur segir gaman og gefandi að vinna með Rauða krossinum. MYND/EINKASAFN Inga Lára er hér með íröksku fjölskyldunni sem kom til Reyðarfjarðar frá Írak. Hún segist hafa lært ótrúlega mikið af þessari líflegu fjölskyldu. Inga Lára Ásgeirsdóttir er afar öflugur sjálfboðaliði sem hefur starfað sem stuðningsaðili fyrir fjölskyldu kvótaflóttafólks frá Írak sem kom til Reyðarfjarðar í boði íslenskra stjórnvalda. Hún segir að starfið sé virkilega gefandi, en það geti líka tekið á, því menningar- munurinn sé mikill og fólkið hafi gengið í gegnum erfiða lífsreynslu sem setji mark sitt á það. „Í febrúar auglýsti Rauðakross- deildin hér á Reyðarfirði eftir sjálf- boðaliðum til að standsetja íbúðir fyrir fólkið,“ segir Inga. „Ég ákvað að taka þátt í því þar sem ég er vön að starfa sem sjálfboðaliði og mér finnst það gefa manni mikið að gefa af sér út í samfélagið. Um páskana ákvað ég svo að ganga lengra og gerast stuðn- ingsaðili. Ég sinni fyrst og fremst félagslegum stuðningi, skutla þeim í ýmis erindi, fer í heimsóknir og hjálpa þeim að aðlagast íslensku samfélagi,“ segir Inga. „Þau hafa líka verið voðalega dugleg að bjóða mér í mat og leyfa mér að smakka matinn frá heimalandinu, þannig að ég hitti þau töluvert oft. Mér finnst þetta rosalega skemmtilegt og ég læri ótrúlega mikið af þeim. Það skemmtilegasta við þetta er að kynnast nýju fólki og nýrri menningu og að láta gott af sér leiða, en mér finnst mikilvægt að vita að maður sé að gera gott fyrir aðra,“ segir Inga. „Börnin eru líka rosalega skemmtileg og að upplagi er öll fjölskyldan afskaplega kát og þakklát. En auðvitað getur þetta líka tekið á og maður þarf að passa sig að taka ekki of mikið inn á sig,“ segir Inga. „Eðlilega fara þau í gegnum Veitir flóttamönnum stuðning Inga Lára Ásgeirsdóttir er stuðningsaðili fyrir fjölskyldu flóttamanna sem kom til Íslands frá Írak í boði íslenskra stjórnvalda. Hún segir starfið skemmtilegt og gefandi, en að það geti verið erfitt. meira á ferðinni í hvaða veðri sem er, allt árið um kring. Ferðamönn- um hefur einnig fjölgað mikið. Þetta þýðir að oft koma upp atvik sem þarf að sinna,“ segir Haukur. Honum finnst bæði gaman og gefandi að taka þátt í sjálfboðaliða- starfi Rauða krossins og segir að oftast sé auðvelt að fá fólk til starfa. „Svo smitar þetta út frá sér. Tvö yngri börnin mín og tengdasonur eru að læra lögreglufræði. Sonur minn vinnur við sjúkraflutninga og er með neyðarflutningsréttindi,“ segir Haukur stoltur að lokum. miklar sveiflur, því þau hafa gengið í gegnum mikið og fólkið þeirra er úti um allan heim, bæði sem flóttafólk og við misgóðar aðstæður í Írak. Svo eru það mikil viðbrigði að koma til Íslands, það er allt öðruvísi hér. Það geta verið tungumálaörðug- leikar og auðvitað er erfitt að horfa upp á fólk sem líður illa, en maður þarf að muna að leyfa fagaðilum að sjá um ákveðna hluti,“ segir Inga. „Maður þarf að passa sig að fara ekki að reyna að leysa öll vanda- málin, maður á bara að hjálpa og veita stuðning. Þetta gengur vel, en það er eðli- legt í þessum aðstæðum að þetta sé miserfitt. Þess vegna skiptir máli að veita svona félagslegan stuðning,“ segir Inga. „Krakkarnir eru í skóla, þar sem þau læra íslensku hratt, en þau eldri þurfa að læra meiri íslensku og æfa sig meira til að hafa fleiri starfstækifæri. En heilt yfir finnst mér þeim ganga vel og þau vera ánægð.“ Það er nóg að byrja á Ekkert vandamál er of stórt eða of lítið fyrir netspjall 1717 8 HJÁLPIN FRÉTTABLAÐ RAUÐA KROSSINS 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 0 3 -1 3 7 C 2 1 0 3 -1 2 4 0 2 1 0 3 -1 1 0 4 2 1 0 3 -0 F C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.