Fréttablaðið - 06.10.2018, Side 114

Fréttablaðið - 06.10.2018, Side 114
Orri Páll Vilhjálms-son frá Apótekinu er búinn að vera að undirbúa sig undanfarna mán-uði fyrir stóru stundina en hann þarf að reiða fram tugi kokteila undir hinum ýmsu þemum. Skorið verður niður í topp 20 í dag og verða svo úrslit á sunnudag. Keppninni í Berlín fylgir mikil fræðsla, námskeið og við- burðir þar sem barþjónar þurfa að æfa sig og mikill metnaður er meðal barþjóna um að veita frábæra upp- lifun í bragði, sjón og lykt. Bestu kokteilbarir lands- ins taka þátt í World Class- keppninni á Íslandi og hefur færni og þekking barþjónanna aukist gríðarlega síðustu ár. Í keppninni senda barþjónar inn tugi kokteila og eru mörg mis- munandi þemu sem þeir þurfa að kynna sér. Hvort sem það eru sögu- legar staðreyndir, hvernig klaki er bestur, árstíðabundin ber, krydd og ávextir eða að þekkja klassísku kokteilana og barþjónar þurfa að þekkja tegundir í blindsmakki. Orri var úti í fallegum garði í Berl- ín að tína blóm fyrir stóru stundina þegar Fréttablaðið náði í skottið á honum. „Við erum búin að sjá svæð- ið sem verður keppt á og taka góðan kvöldverð svo það er kominn smá fiðringur í magann. Þetta er búið að vera sex mánaða ferli, svona rétt rúmlega,“ segir hann. Eftir Johnnie Walker-keppnina verður skorið niður úr 58 bar- þjónum í topp 20 og svo topp fjóra sem keppa í svokölluðu Cocktail Clash. „Ef ég kemst alla leið þá er ég að fara að gera um 22 drykki.“ Barþjónar nota bara svokallaðar „super deluxe“ tegundir í þessari keppni; Tanqueray no.Ten, Bulleit, Don Julio, Ciroc vodka, Talisker og fleiri góðar. Þátttakendur eiga nánast greiða leið í vinnu á flott- ustu börum heims eins og til dæmis American bar á Savoy-hótelinu í London, Dead Rabbit í New York eða Dandelyan í London. Einn af fyrri sigurvegurunum, Bestu kokteilbarir landsins taka þátt í World Class-keppninni á Íslandi og hefur færni og þekking barþjónanna aukist gríðarlega síðustu ár. Óður til í Berlín Bestu barþjónar heims frá 58 löndum reyna fyrir sér í World Class Bartending Competition bar- þjónakeppninni sem nú stendur yfir í Berl- ín. Íslendingar sendu Orra Pál Vilhjálms- son frá Apótekinu til keppni en í dag kemur í ljós hvort hann komist inn á topp 20 og þar með í loka- keppnina. kokteilsins Charles Joly á barnum The Aviary, sér til dæmis um kokteilana fyrir Óskarsverðlaunaathöfnina og Victoria’s Secret sýninguna. Orri fékk áhuga á kokteilum nán- ast um leið og hann byrjaði í brans- anum fyrir um áratug. Síðan hafa margir kokteilar runnið til sjávar og hann hefur því upplifað þá kok- teilasprengju sem hefur orðið hér á landi. „Minn áhugi á kokteilum byrjaði nánast um leið og ég byrj- aði í bransanum. Fólk er tilbúið núna til að prófa aðra kokteila en bara mojito eða pina colada. Með komandi kynslóðum er komin betri drykkjarmenning, þetta er ekki lengur þannig að allir detti í það á föstudegi eða laugardegi. Það er meira að fá sér minna í einu og við fleiri tilefni. Það er jákvæð þróun finnst mér.“ benediktboas@ frettabladid.is Við erum Búin að sjá sVæðið sem Verður kePPt á Og taka gÓðan kVöldVerð sVO það er kOminn smá fiðringur í magann. Barþjónar nota bara svokallaðar „super deluxe“ tegundir í þessari keppni; Tan- queray no.Ten, Bulleit, Don Julio, Ciroc vodka, Talisker og fleiri góðar. 6 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r62 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 0 6 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :1 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 0 2 -E B F C 2 1 0 2 -E A C 0 2 1 0 2 -E 9 8 4 2 1 0 2 -E 8 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 0 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.